31.3.2007 | 11:16
Hið góða ál og "pappírslausu" pappírsviðskiptin
Vinstri grænir hafa verið að dreifa barmmerkjum úr áli. Þau eru úr því sem vinstri grænir kalla gott amerískt ál. Á merkjunum eru líka endurunnin slagorð fengin "að láni" úr auglýsingaherferð Coca Cola. Einhverjir voru að benda á álið í merkjum vinstri grænna, en á móti benda þeir á möguleikan á endurvinnslu. Það er athyglisvert sjónarmið.
Kannski eigum við að horfa á neysluna, fremur en framleiðsluna?
Þó freistandi sé að benda á tvíræðni þeirra sem dreifa álmerkjum og berjast gegn álverum, er samt rétt að horfa til þess að umhverfismál byrja hjá hverjum og einum. Þar er af nógu af taka.
Hér er eitt mál:
"Pappírslaus viðskipti" sem svo hafa verið nefnd framleiða gríðarlegt magn af pappír á degi hverjum: Visa nótur, gluggaumslög og kvittanir úr pappír fara í tugþúsundavís á degi hverjum á Íslandi. Oft að óþörfu.
Hvernig væri að minnka þetta?
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Lífstíll | Breytt s.d. kl. 13:39 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- andres
- ellidiv
- hux
- hlf
- stebbifr
- bjarnihardar
- nielsen
- bingi
- jonvalurjensson
- sjalli
- villagunn
- hvala
- julli
- eyverjar
- borgar
- davidwunderbass
- otti
- eyglohardar
- austurlandaegill
- ranur
- baldvinj
- hrafnathing
- heimssyn
- gummisteingrims
- sinfonian
- seth
- dofri
- ingo
- kjarvald
- lubbiklettaskald
- fridjon
- hrafnaspark
- hlynurh
- harhar33
- viggo
- jonl
- ingibjorgelsa
- ekg
- zumann
- ural
- grazyna
- stefanthor
- agustolafur
- tommi
- jonasantonsson
- sveinnhj
- kiddip
- skotta1980
- beiker
- svenni71
- kolgrimur
- kristinhrefna
- vefritid
- almal
- arnith2
- satzen
- hilmarb
- thorbjorghelga
- sarcasticbastard
- rs1600
- ragnarna
- arnih
- nonniblogg
- pallvil
- margretsverris
- joningi
- juliusvalsson
- agny
- siggith
- jorunnfrimannsdottir
- ottarfelix
- havagogn
- sveinnt
- gummibraga
- baldurkr
- ellyarmanns
- maple123
- phoenix
- 730
- haukurn
- ahi
- godsamskipti
- dullur
- sigfus
- bofs
- omarragnarsson
- gattin
- sigjons
- gudrunmagnea
- jakobsmagg
- prakkarinn
- doddinn
- deiglan
- ragnar73
- postdoc
- sij
- bergrun
- noosus
- vild
- predikarinn
- davidg
- landsveit
- sigurjonsigurdsson
- sailor
- framsoknarbladid
- morgunbladid
- andriheidar
- mullis
- organisti
- iceman
- frisk
- eyjapeyji
- laugatun
- doriborg
- kjartanvido
- smali
- fannarh
- kolbrunb
- lth
- hafstein
- thoragud
- skodunmin
- gthg
- latur
- don
- ingabesta
- hannesgi
- turilla
- bjorgvinr
- alit
- gun
- partners
- binnag
- tharfagreinir
- isdrottningin
- brelog
- erlaosk
- bondakall
- tolliagustar
- konur
- domubod
- olinathorv
- koala
- gudjonbergmann
- karisol
- killerjoe
- marinogn
- vitinn
- kosningar
- id
- theodorn
- grimurgisla
- tryggvih
- jonarni
- dolli-dropi
- viktorbk
- zsigger
- zeriaph
- siggiulfars
- ver-mordingjar
- sigurjonth
- kiddirokk
- villithor
- gudfinna
- killjoker
- jonmagnusson
- hallurmagg
- vestfirdir
- bonham
- orri
- skarfur
- heiddal
- eyvi
- antonia
- heidathord
- reynir
- trainn
- ljonas
- bergurben
- haukari
- golli
- hannesjonsson
- jonaa
- rattati
- gesturgudjonsson
- elinora
- snorribetel
- gudni-is
- islandsfengur
- jaj
- ktomm
- arh
- gudbjorng
- uthlid
- halldorjonsson
- bleikaeldingin
- astamoller
- hector
- geiragustsson
- altice
- vilhelmina
- presturinn
- odinnth
- palmig
- skinkuorgel
- komment
- bene
- alfheidur
- isleifur
- thorsteinnerlingsson
- birkire
- oddgeire
- hjolagarpur
- sigurdurkari
- birgir
- hrolfur
- gisliivars
- geislinn
- unnar96
- steinig
- doktorper
- handsprengja
- millarnir
- perlaheim
- audureva
- photo
- jonasegils
- okurland
- hallarut
- saethorhelgi
- blekpenni
- addni
- silfrid
- rustikus
- sirrycoach
- manzana
- steffy
- gammurinn
- johnnybravo
- hugsanir
- ellasprella
- siggikaiser
- eythora
- villialli
- markusth
- kaffi
- kuriguri
- dvergholar
- glamor
- goldengate
- sigurjonb
- kht
- skallinn
- limped
- hemmi
- gullilitli
- almaogfreyja
- einarlee
- olafurthorsteins
- ziggi
- audbergur
- johannp
- fjola
- stormsker
- steinnbach
- ingolfur
- sigvardur
- hvitiriddarinn
- malacai
- hvirfilbylur
- sign
- lostintime
- hlekkur
- minkurinn
- 3englar
- rosaadalsteinsdottir
- mogga
- credo
- armannkr
- fannarg
- jon-o-vilhjalmsson
- ketilas08
- runirokk
- tulinius
- gotusmidjan
- hugs
- helgi-sigmunds
- must
- kje
- nkosi
- neytendatalsmadur
- vestskafttenor
- maggi270
- jonsnae
- solthora
- steinibriem
- gorgeir
- himmalingur
- askja
- liberal
- braids
- snorristurluson
- va
- baldvinjonsson
- tilveran-i-esb
- esb
- brv
- vibba
- saltogpipar
- sjonsson
- ibvfan
- arniarna
- fhg
- fsfi
- suf
- olijoe
- eho
- wonderwoman
- gunnarpalsson
- ljosmyndarinn
- mal214
- brandarar
- tilfinningar
- maggibondi
- gerdurpalma112
- brobba
- tori
- mummiskula
- kreppan
- taoistinn
- rynir
- lucas
- 170341
- arijosepsson
- gonholl
- valgeir
- juliusbearsson
- haddi9001
- sjalfstaedi
- saedishaf
- robertvidar
- carlgranz
- thorolfursfinnsson
- heim
- mis
- thorsteinnhelgi
- jonsullenberger
- axelaxelsson
- hinrikfjeldsted
- tibsen
- kerubi
- hjaltisig
- gylfithor
- drum
- jamesblond
- pjeturstefans
- kjoneden
- hallurg
- eggmann
- erla
- fletcher
- egill
- sigurjon
- obv
- gudjon
- asabjorg
- nonninn
- salvor
- toj
- sonurhafsins
- gudruni
- sax
- eythoringi
- hlynur
- jobbisig
- olofnordal
- lydur
- heidistrand
- einarstrand
- aglow
- herdis
- vga
- egillg
- ordid
- maggaelin
- gmaria
- tomasha
- agbjarn
- jakobk
- gunnaraxel
- toddi
- jax
- gudmundurmagnusson
- sigmarg
- halkatla
- bet
- seinars
- tofraljos
- kari-hardarson
- johannalfred
- eurovision
- heringi
- bbking
- gumson
- arnorbld
- athb
- bardi
- benediktae
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- brahim
- braskarinn
- eggman
- ejk
- jari
- einarbb
- emilkr
- erlendurorn
- evropa
- frjalshyggjufelagid
- morgunn
- gauisig
- gunnargunn
- noldrarinn
- vinaminni
- gustafskulason
- ammatutte
- hhraundal
- minos
- haddih
- daliaa
- stjornun
- jonarnarson
- bassinn
- josefsmari
- kuldaboli
- kij
- krist
- holmberg
- kristjangudm
- larahanna
- loftslag
- ludvikludviksson
- magnusg
- magnusthor
- martagudjonsdottir
- gmc
- svarthamar
- iceland
- rafng
- ragnargeir
- reni
- samstada-thjodar
- fullveldi
- lovelikeblood
- joklamus
- siggifannar
- siggigretar
- siggisig
- sisi
- nr123minskodun
- zunzilla
- luther
- lehamzdr
- summi
- svanurmd
- spurs
- saedis
- saemi7
- tomasellert
- tryggvigislason
- valdimarjohannesson
- villidenni
- thjodarheidur
- thorrialmennings
- tbs
- nautabaninn
Um bloggið
Eitt og annað
Bækur
Bókaskápurinn
Nokkrar góðar...
-
Josef Joffe: Uberpower (ISBN: 0-393-06135-3)
Josef Joffe ritstjóri Die Zeit hefur kennt við Harvard og skrifað mikið í Foreign Affairs. Hér skoðar hann möguleika bandaríska heimsveldisins út frá sögunni. Joffe metur möguleika BNA út frá mismunandi valdahlutföllum sögunnar og bendir á hvernig þau gjörbreyttust um jólin 1991 við fall Sovétríkjanna. Í dag standa BNA á krossgötum sem skipta okkur öll máli. Uberpower er með bestu bókum um þetta efni.
***** -
Philip Ball: Critical Mass (ISBN: 0-09-945786)
Frábær bók sem tengir saman eðlisfræði fyrri og seinni tíma við mannlega hegðun og tölfræði. Vel læsileg og frjó vísindabók.
*****
Tenglar
Nokkrar heimasíður Íslendinga
fáeinar heimasíður einstaklinga á Fróni
- Birgir Ármannsson
- Egill og silfrið Púlsinn á pólítíkinni
- Aldís í Hveragerði Bæjarstjóri til fyrirmyndar
- EKG Góður og skeleggur málsvari Vestfjarða
- Þorsteinn J Alltaf góður
- Illugi á netinu Eldklár og skemmtilegur penni. Mætti gjarnan setja frábærar greinar sínar á vefinn.
- Helgi punktur is Mætti blogga meira. Gaman að Helga.
- www.bjorn.is Skrifar af einlægni og slær ekki slöku við
- eyþór punktur is gamla góða heimasíðan mín
- Össur skarpi Hinn eiginlegi formaður Samylkingar
Heimsóknarinnar virði
Fróðlegar vefsíður. Sumu er ég sammála - öðru ekki.
- Tvöföldun Suðurlandsvegar! Hér var yfir 25 þúsund undirskriftum safnað til að berjast fyrir tvöföldun Suðurlandsvegar.
- Tíkin pólítíkin í öllu sínu kvennaveldi
- Deiglan Ein öflugasta pólítíska vefsíðan á Íslandi
- Frjálshyggjufélagið ómissandi vinkill í umræðuna
- Ahmadinejad bloggar líka.. Forseti Írans tjáir sig á vefnum.
- XD í Árborg
- Suðurglugginn á netinu Glugginn - sunnlenskt vikurit á netinu
- Suðurland punktur net Fréttasíða af suðurlandi með Dagskránni á pdf formi
- Suðurland punktur is Lifandi fréttasíða af suðurlandi
- Heimssýn Góð síða um Evrópusambandið og fullveldi Íslands
- Drudge Vinsæl bloggsíða um stjórnmál og dægurmál
- Hagstærðir og fleira gott. Hlekkjasafn um hagstærðir
- CIA factbook Góð síða til að fá stutt yfirlit um helstu hagstærðir ríkja.
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Athugasemdir
Sæll Eyþór,
óþarfa bruðl fyrirfinnst víða og þar á meðal með pappír. Hins vegar er stór hluti pappírsiðnaðarins sjálfbær og meira að segja svo, víða á vesturlöndum, að fleiri trjám er plantað en hoggin eru. Góðir viðskiptahættir og framsækin löggjöf, sem á m.a. rætur sínar að rekja til Bandaríkjanna, hafa tryggt þetta.
Kveðja,
Ólafur Als, 31.3.2007 kl. 11:29
Það eru ræktaðir sérstakir skógar til pappírsvinnslu. Að endurvinna pappír er í raun óumhverfisvænna en að henda honum.
Og Eyþór; Fólk getur verið á móti fjölgun/stækkun álvera hérna þó það sé ekki á móti áli sem slíku. Þar sem álframleiðsla er í fullu fjöri ennþá þá þurfum við ekkert að örvænta um að verða uppiskroppa þó það færi svo að ekki yrði stækkað í Straumsvík
Heiða B. Heiðars, 31.3.2007 kl. 11:34
Ekki gleyma því að þessir sömu menn/konur aka um á bílum (sem eru að miklu leyti úr áli) og fara í ferðalög til útlanda fljúgandi í flugvélum (sem eru líka að miklu leyti úr áli). Það væri ekki gaman ef það væri verið að mótmæla þeim álverum sem framleiða parta í flugvélar og bíla og hvað þá ef þeim væri svo hafnað um allan heim út af mengun.
Sigrún Þöll, 31.3.2007 kl. 11:50
Fólk á nottulega að skrá sig fyrir fullkomnlega pappírslausum viðskiptum, og fá reikningana bara í heimabankan ( hægt að sjá þá á fullu í netyfirlit ).
Þannig fæ ég ekki launaseðilinn í pappír, reikningar frá fjarskiptafyrirtækjum, og já kreditkorta fyrirtækjunum koma allir pappírslausir.
Það eina sem þarf að gera að hjálpa minni fyrirtækjum að geta gert það sama með því að gera auðvelt að tengjast við miðlægja kerfi bankana og/eða SPAN viðskiptamiðstöðinni.
Það er eithvað sem ætti að vera pushað á næsta ári, að gera opin, ódýran og auðveldan staðal fyrir netreikninga sem birtast í heimabanka ( netyfirliti, ekki greiðslurseðlar ) .
Depill, 31.3.2007 kl. 14:25
Ég geri ráð fyrir að þetta sé það sem stjórnmálamenn kalla "málefnalega umræðu"? Samkvæmt röksemdafærslu þinni væri þá hægt að kalla dýraverndunarsinna hræsnara af því hann steig óvart á pöddu?
Egill Harðar (IP-tala skráð) 31.3.2007 kl. 14:27
Sammála þessu með pappírsflóðið. Bankarnir, tam, spæna upp heilu tjálundina á einum degi. Skil ekki þessa ofurtrú á pappír, þegar tækninni hefur fleygt svona fram. Ég reyni eftir megni að kaupa endurunninn pappír (og nú kemur húsmóðurgenið fram og verður allsráðandi). Bévítans endurunni pappírinn í kaffifilter er gjörsamlega götóttur í gegn.
Þakka annars fyrir pistla.
Jenný Anna Baldursdóttir, 31.3.2007 kl. 14:35
Sæll Egill. Ég hef ekki kallað neinn hræsnara, bendi einfaldlega á hversu nátengd við erum áli og öðrum iðnvarningi sem neytendur, sama hvar við stöndum í pólítík.
Íslendingar eru gríðarlegir neytendur hvaða mælistika sem notuð er. Umbúðir eru t.d. alltaf að vaxa. Nefni sem dæmi að litli iPod 1GB er í meiri umbúðum en hann viktar sjálfur. Þessu er hent, en Apple þykir fremur "hip". Annað dæmi er það sem ég nefni að ofan: pappírinn í rafrænum viðskiptum. Er það eitthvað sem þér finnst í lagi? Mér finnst amk. ekkert ómálefnalegt að ræða þessa gríðarlegu mengun og sóun sem við stöndum að sjálf.
Eyþór Laxdal Arnalds, 31.3.2007 kl. 15:02
Við munum seint losna við auglýsingarnar en forsenda fyrir raunverulegum pappírslausum viðskiptum liggur í fullgildum rafrænum sikilríkjum sem er forsenda fyrir fullgildri rafrænni undirskrift .
Munurinn á rafrænni undirskrift og fullgildri rafrænni undirskrift er að fullgild rafræn undirskrift jafngildir eiginhandritaðri í lagalegum skilningi en hin ekki.
Grímur Kjartansson, 31.3.2007 kl. 15:09
Segðu mér Eyþór, af hverju er svona erfitt að segja vinstri græn? Er þér ekki ljóst að í flokknum er fólk af báðum kynjum?
Örlygur Axelsson, 31.3.2007 kl. 16:15
Ég benti á í bloggi mínu um daginn að eina leiðin til að fá blað um rafræna stjórnsýslu var að kaupa pappírseintak af Mogganum. Við sem kaupum Moggann í rafrænni áskrift fengum blaðið ekki. Kaldhæðnislegt. (Sjá: UT blaðið ekki rafrænt )
Marinó G. Njálsson, 31.3.2007 kl. 16:16
Sæll Örlygur. Ég hafði ekki velt fyrir mér réttri orðnotkun á VG sem er að ég best veit Vinstrihreyfingin - grænt framboð.
Vinstri grænn frambjóðandi getur verið af báðum kynjum, en þó er grænt framboð hvorugkyns orð. Vinstri grænn frambjóðandi sem er kvenkyns getur því verið vinstri græn kona.
En varðandi orð og merkingu þeirra, þá rakst ég á viðhorfskönnun á vef UVG (Ungra Vinstri Grænna) en þar er spurt um rétta meðhöndlun á "kapítalistasvíni". Gott væri að vita hjá þér hvað þetta orð merkir. Ég vona að það sé ekki verið að vísa í mann?
Sjá http://www.vinstri.is/default.asp?page_id=6293
Taka þátt
Kapítalistasvín er best...
grillað á teini.geymt í stíu.
soðið í potti
Eyþór Laxdal Arnalds, 31.3.2007 kl. 16:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.