Hátíđahöld á Reyđarfirđi - hverjir fagna í Hafnarfirđi?

Fjarđarál, álveriđ á Reyđarfirđi sem knúiđ verđur raforku Kárahnjúkavirkjunnar tók til starfa í dag. Geir Haarde, Jón Sigurđsson og Valgerđur Sverrisdóttir klipptu á borđa fyrir stundu. Í kvöld er svo dansleikur á Fáskrúđsfirđi. (La Traviata verđur líka flutt í dag í Egilsstađakirkju). Fyrir tveimur vikum fékk álveriđ starfsleyfi, svo nú má ţađ hefja störf. Á fimmtudaginn kom fyrsta flutningaskipiđ međ 39.000 tonn af súrál, en 20 slík skip munu koma á ári ţegar allt er komiđ á fullt.

Í Hafnarfirđi er elsta álver landsins. Kosning um stćkkun er tvísýn og sumir tala um "generalprufu" fyrir ţingkosningarnar. Ţađ er ţó spurning hversu rétt ţađ er. Áđur var ţađ herinn sem skipti fólki í fylkingar. Nú er ţađ orkan og áliđ. Áliđ er greinilega máliđ í dag, en vonandi getum viđ náđ sátt í umhverfismálum.

Fyrstu tölur eru vćntanlegar um klukkan 19 í kvöld, en hverjir fagna í Hafnarfirđi?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband