Lítil þúfa

Aðeins 1,94% munur er nú á fylkingum í Hafnarfirði - 222 fleiri nei en já. Þessi munur er algerlega í takt við það sem ég hafði talið að væri staðan en um 1% atkvæðamunur hafði mælst í könnunum í vikunni. Þegar öll atkvæði hafa verið talin að frátöldum utankjörfundaratkvæðum er munurinn sáralítill. Það er ljóst að lítil þúfa veltir hér þungu hlassi og Hafnarfjörður skiptist í tvö jöfn horn:


NEI:50,97%

JÁ: 49,03%

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Og endirinn varð 88 atkvæða munur.

Sigfús Sigurþórsson., 31.3.2007 kl. 23:31

2 identicon

Ótrúlega tvísýnt!  Að mínu mati er algjört hneyskli að þessu skuli vera stillt upp sem einkamál Hafnarfjarðar!  Ég hefði glaður greitt atkvæði með þessari efnahagsþróun enda talsmaður skapandi tækifæra en ekki afturhaldskommatittur eins og virðist vera í tísku þessa dagana.

Svavar Friðriksson (IP-tala skráð) 31.3.2007 kl. 23:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband