Föstudagurinn ţrettándi. . .

Ţá er föstudagurinn 13. runninn upp.

Er ţađ bara tilviljun ađ Samfylkingin haldi sinn fund á ţessum degi?
Eđa veit ţetta á eitthvađ sérstakt?

Málefnavinna Samfylkingarinnar hefst klukkan 13:00 -  föstudaginn ţrettánda

http://www.xs.is/Forsida/Upplysingar/Atburdir/Birtaatburd/223


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Magnússon

Mér datt einmitt ţetta sama í hug og Halli. Annars minnir mig ađ samkvćmt einhverri stjörnutalnaspá ţá sé ţessi tala, tala valdsins sem tortímir sjálfu sér ef ţađ er ekki vel međ ţađ fariđ. Ef til vill verđur ţađ ţannig.

Annars er ég hćttur ađ trúa á jólasveininn kćri Eyţór en ţú trúir greinilega ennţá á hann og sćll er hver í sinni barnatrú. Gleđilegan Landsfund.

Jón Magnússon, 13.4.2007 kl. 00:19

2 identicon

Jón auđvitađ trúir ţú á Jólasveininn. Gerum viđ ţađ ekki öll?

Axel Jón Fjeldsted (IP-tala skráđ) 13.4.2007 kl. 01:15

3 Smámynd: Sigfús Sigurţórsson.

Hahahaha, ég les nú ţessa fćrslu Eyţórs sem ágćtt skop, skárra er ţađ nú ef ekki má koma međ 100 ára gamalt grín, ég heyri ţetta međ föstudaginn ţrettánda margoft á ári.  Brosum nú ađeins, ekki kafna í fílu. ţađ er engin ţörf á slíku.

Sigfús Sigurţórsson., 13.4.2007 kl. 01:33

4 Smámynd: halkatla

ég dróst ađ ţessari fćrslu ţarsem hún fjallađi um föstudaginn 13, ţađ er nóg fyrir mig.  Hún hefđi mátt vera mun lengri, ţetta er örugglega samsćri sko. Mjög spennandi. Allt tal um jólasveininn er bara til ađ bćta viđ ánćgjuna.

halkatla, 13.4.2007 kl. 01:40

5 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ég er sammála Önnu Karen.  Ţetta er anstyggilegt samsćri, útreiknađ í samvinnu viđ Völvu vikunnar sem er örgla norn.  Sú stađreynd ađ Sjálfstćđisflokkurinn er ađ halda landsfund á sama tíma er sennilega bara tilviljun.  Hvađ er veriđ ađ vinna viđ á landsfundinum hjá ykkur kl. 13,00 Eyţór?

Jenný Anna Baldursdóttir, 13.4.2007 kl. 09:40

6 Smámynd: halkatla

talandi um samsćri;

Ţrettán hundruđ skráđir á landsfund Samfylkingarinnar

Landsfundur Samfylkingarinnar hófst í Egilshöll í morgun og höfđu ţá um ţrettán hundruđ manns skráđ sig til ţátttöku.

ţetta var ađ birtast á visi.is. ég held ađ Eyţór viti jafnvel ekki sjálfur hvađ hann var ađ koma uppum. 

halkatla, 13.4.2007 kl. 12:24

7 Smámynd: Eyţór Laxdal Arnalds

;)

Eyţór Laxdal Arnalds, 13.4.2007 kl. 13:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband