VG viđ stjórnvölinn í Mosó og í Árborg

Í Árborg og í Mosfellsbć eru VG í meirihlutasamstarfi. Á báđum ţessum stöđum hafa ţau fariđ ţvert á stefnumiđ frambođa sinna. Flestir ţekkja Varmármáliđ, en í Árborg hefur tvennt gerst:

a) Frambođ á leikskjólarýmum hefur veriđ minnkađ
b) Háhýsi verđa byggđ í andstöđu viđ íbúana

Ţađ síđarnefnda verđur örugglega talsvert áberandi á nćstunni, enda gengu fulltrúar VG sjálfir í hús til ađ lofa ţví ađ háhýsin yrđu ekki byggđ.

Um ţetta má lesa frekar hér


mbl.is Vinstri grćn gagnrýnd fyrir ađ nýta ekki oddastöđu sína
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband