VG við stjórnvölinn í Mosó og í Árborg

Í Árborg og í Mosfellsbæ eru VG í meirihlutasamstarfi. Á báðum þessum stöðum hafa þau farið þvert á stefnumið framboða sinna. Flestir þekkja Varmármálið, en í Árborg hefur tvennt gerst:

a) Framboð á leikskjólarýmum hefur verið minnkað
b) Háhýsi verða byggð í andstöðu við íbúana

Það síðarnefnda verður örugglega talsvert áberandi á næstunni, enda gengu fulltrúar VG sjálfir í hús til að lofa því að háhýsin yrðu ekki byggð.

Um þetta má lesa frekar hér


mbl.is Vinstri græn gagnrýnd fyrir að nýta ekki oddastöðu sína
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband