Gullmolar af Alţingi

Ţeir eru margir gullmolarnir sem hafa falliđ á Alţingi. Hér er einn birtur af handahófi, en hér er núverandi formađur VG ađ brýna fjárveitingarvaldiđ til ađ "tryggja sér hlutdeild í mörkuđum" fyrir fiskeldisafurđir. Ennfremur varar hann viđ eignarhaldi útlendinga í atvinnulífi hérlendis, ekki síst í lođdýra- og fiskeldisgreinunum.

Eitthvađ var lođdýra- og fiskeldisgulliđ sýnd veiđi en ekki gefin, en hér er molinn:

"Í sambandi viđ fiskeldi og fiskrćkt er rétt ađ benda á öran vöxt ţessara atvinnugreina í nálćgum löndum og undirstrika nauđsyn ţess ađ Íslendingar verđi međ í uppbyggingu á ţessu sviđi og tryggi sér hlutdeild í mörkuđum erlendis áđur en ţađ verđur um seinan. Hér sem og reyndar víđar er full ţörf á ađ vera vel vakandi gagnvart áhuga erlendra ađila til ađ komast hér inn í íslenskt atvinnulíf. Ađ sjálfsögđu er ekkert viđ ţađ ađ athuga ađ menn leiti ráđa og hafi samstarf viđ erlenda ađila á međan veriđ er ađ koma nýrri tegund atvinnurekstrar á fót en slíkt eiga ađ vera tímabundnar undantekningar frekar en regla. Enda bendir margt til ţess ađ viđ stöndum flestum betur ađ vígi hvađ ađstöđu varđar, t.d. til lođdýrarćktar og fiskeldis."

Steingrímur J. Sigfússon


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Auđun Gíslason

Gullmolar frá stjórnarliđinu í dag: Ţađ er allt í lagi međ biđlistana viđ tókum nefnilega skóflustungu um daginn!

Eru djelistamenn ekki full vćrukćrir í kosningabaráttunni?

Auđun Gíslason, 24.4.2007 kl. 23:10

2 Smámynd: halkatla

ef ţú đa bara einhver stjórnmálamađur myndi lofa ađ brjóta allt minka- og refaeldi í landinu á bakaftur FYRIR FULLT OG ALLT ţá vćri mitt atkvćđi up for grabs. Ţetta er viđbjóđslega blóđugur iđnađur og ekki sćmandi ađ leyfa fólki ađ pynta dýr svona fyrir gróđa

halkatla, 8.5.2007 kl. 01:05

3 Smámynd: Davíđ Ţór Kristjánsson

Alger snilld og dćmigert fyrir málflutning vinstri grćna. Ríkisvćđing, háir skattar og annađ í ţeim dúr á bara ekki viđ í dag. Hverjir kjósa eiginlega ţennan flokk ?

Davíđ Ţór Kristjánsson, 8.5.2007 kl. 18:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband