Merki Íslandshreyfingingar það sama og þjónustufyrirtækis Alcoa

Endurvinnslan er vaxandi þessa dagana og umhverfismálin í brennidepli. Merki Íslandshreyfingarinnar þykir sláandi líkt merki ESS hugbúnaðarfyrirtæksins sem þjónustar meðal annars Alcoa eins og lesa má á heimasíðu fyrirtækisins hér. Guðmundur Oddur Magnússon prófessor í grafískri hönnun hjá Listaháskóla Íslands greindi frá líkindum með þessum merkjum í fréttatíma Stöðvar 2 í kvöld.

íslandshreyfingin

Það er kannski sama hvaðan gott kemur, en merkið (hjá báðum) minnir á endurvinnslu og því ekki óviðeigandi að það sé endurunnið!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Frétt Stöðvar 2 um þessa „tengingu“ Íslandshreyfingarinnar við Alcoa er álíka málefnalegt innlegg í kosningabaráttuna og þessi vægast sagt furðulega könnun hér til vinstri á síðunni.

Bjarni Þór Sigurbjörnsson (IP-tala skráð) 8.5.2007 kl. 00:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband