9.5.2007 | 16:50
Vinstri stjórn í næstu viku?
Ýmist teikn eru á lofti um að vinstri flokkarnir muni reyna til þrautar að mynda ríkisstjórn hafi þeir til þess styrk. Gildi þá einu þó þeir þurfi að gefa eftir af stefnumálum og loforðum í þriggja flokka bræðingi. Framsókn og Frjálslyndir gætu komið að slíkri stjórn ef vel væri boðið. Framsókn virðist vera í mikilli sókn og gæti enn og aftur verið í "lykilstöðu" eins og Halldór Ásgrímsson sagði eftir síðustu alþingiskosningar.
Það er margt gott og vel meint sem VG og Samfylkingin leggja áherslu á, en þriggja flokka ríkisstjórn án Sjálfstæðisflokks yrði þjóðinni dýr. Nýlegt dæmi frá Árborg þar sem VG, Samfylking og Framsókn mynda meirihluta er ágætt dæmi um vinnubrögð þau sem vænta má af vinstri stjórn. Langir fundir þar sem reyndar eru málamiðlanir og veruleg bið á svörum og ákvörðunum.
Vilja menn virkilega vinstri stjórn á Íslandi?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 860935
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- andres
- ellidiv
- hux
- hlf
- stebbifr
- bjarnihardar
- nielsen
- bingi
- jonvalurjensson
- sjalli
- villagunn
- hvala
- julli
- eyverjar
- borgar
- davidwunderbass
- otti
- eyglohardar
- austurlandaegill
- ranur
- baldvinj
- hrafnathing
- heimssyn
- gummisteingrims
- sinfonian
- seth
- dofri
- ingo
- kjarvald
- lubbiklettaskald
- fridjon
- hrafnaspark
- hlynurh
- harhar33
- viggo
- jonl
- ingibjorgelsa
- ekg
- zumann
- ural
- grazyna
- stefanthor
- agustolafur
- tommi
- jonasantonsson
- sveinnhj
- kiddip
- skotta1980
- beiker
- svenni71
- kolgrimur
- kristinhrefna
- vefritid
- almal
- arnith2
- satzen
- hilmarb
- thorbjorghelga
- sarcasticbastard
- rs1600
- ragnarna
- arnih
- nonniblogg
- pallvil
- margretsverris
- joningi
- juliusvalsson
- agny
- siggith
- jorunnfrimannsdottir
- ottarfelix
- havagogn
- sveinnt
- gummibraga
- baldurkr
- ellyarmanns
- maple123
- phoenix
- 730
- haukurn
- ahi
- godsamskipti
- dullur
- sigfus
- bofs
- omarragnarsson
- gattin
- sigjons
- gudrunmagnea
- jakobsmagg
- prakkarinn
- doddinn
- deiglan
- ragnar73
- postdoc
- sij
- bergrun
- noosus
- vild
- predikarinn
- davidg
- landsveit
- sigurjonsigurdsson
- sailor
- framsoknarbladid
- morgunbladid
- andriheidar
- mullis
- organisti
- iceman
- frisk
- eyjapeyji
- laugatun
- doriborg
- kjartanvido
- smali
- fannarh
- kolbrunb
- lth
- hafstein
- thoragud
- skodunmin
- gthg
- latur
- don
- ingabesta
- hannesgi
- turilla
- bjorgvinr
- alit
- gun
- partners
- binnag
- tharfagreinir
- isdrottningin
- brelog
- erlaosk
- bondakall
- tolliagustar
- konur
- domubod
- olinathorv
- koala
- gudjonbergmann
- karisol
- killerjoe
- marinogn
- vitinn
- kosningar
- id
- theodorn
- grimurgisla
- tryggvih
- jonarni
- dolli-dropi
- viktorbk
- zsigger
- zeriaph
- siggiulfars
- ver-mordingjar
- sigurjonth
- kiddirokk
- villithor
- gudfinna
- killjoker
- jonmagnusson
- hallurmagg
- vestfirdir
- bonham
- orri
- skarfur
- heiddal
- eyvi
- antonia
- heidathord
- reynir
- trainn
- ljonas
- bergurben
- haukari
- golli
- hannesjonsson
- jonaa
- rattati
- gesturgudjonsson
- elinora
- snorribetel
- gudni-is
- islandsfengur
- jaj
- ktomm
- arh
- gudbjorng
- uthlid
- halldorjonsson
- bleikaeldingin
- astamoller
- hector
- geiragustsson
- altice
- vilhelmina
- presturinn
- odinnth
- palmig
- skinkuorgel
- komment
- bene
- alfheidur
- isleifur
- thorsteinnerlingsson
- birkire
- oddgeire
- hjolagarpur
- sigurdurkari
- birgir
- hrolfur
- gisliivars
- geislinn
- unnar96
- steinig
- doktorper
- handsprengja
- millarnir
- perlaheim
- audureva
- photo
- jonasegils
- okurland
- hallarut
- saethorhelgi
- blekpenni
- addni
- silfrid
- rustikus
- sirrycoach
- manzana
- steffy
- gammurinn
- johnnybravo
- hugsanir
- ellasprella
- siggikaiser
- eythora
- villialli
- markusth
- kaffi
- kuriguri
- dvergholar
- glamor
- goldengate
- sigurjonb
- kht
- skallinn
- limped
- hemmi
- gullilitli
- almaogfreyja
- einarlee
- olafurthorsteins
- ziggi
- audbergur
- johannp
- fjola
- stormsker
- steinnbach
- ingolfur
- sigvardur
- hvitiriddarinn
- malacai
- hvirfilbylur
- sign
- lostintime
- hlekkur
- minkurinn
- 3englar
- rosaadalsteinsdottir
- mogga
- credo
- armannkr
- fannarg
- jon-o-vilhjalmsson
- ketilas08
- runirokk
- tulinius
- gotusmidjan
- hugs
- helgi-sigmunds
- must
- kje
- nkosi
- neytendatalsmadur
- vestskafttenor
- maggi270
- jonsnae
- solthora
- steinibriem
- gorgeir
- himmalingur
- askja
- liberal
- braids
- snorristurluson
- va
- baldvinjonsson
- tilveran-i-esb
- esb
- brv
- vibba
- saltogpipar
- sjonsson
- ibvfan
- arniarna
- fhg
- fsfi
- suf
- olijoe
- eho
- wonderwoman
- gunnarpalsson
- ljosmyndarinn
- mal214
- brandarar
- tilfinningar
- maggibondi
- gerdurpalma112
- brobba
- tori
- mummiskula
- kreppan
- taoistinn
- rynir
- lucas
- 170341
- arijosepsson
- gonholl
- valgeir
- juliusbearsson
- haddi9001
- sjalfstaedi
- saedishaf
- robertvidar
- carlgranz
- thorolfursfinnsson
- heim
- mis
- thorsteinnhelgi
- jonsullenberger
- axelaxelsson
- hinrikfjeldsted
- tibsen
- kerubi
- hjaltisig
- gylfithor
- drum
- jamesblond
- pjeturstefans
- kjoneden
- hallurg
- eggmann
- erla
- fletcher
- egill
- sigurjon
- obv
- gudjon
- asabjorg
- nonninn
- salvor
- toj
- sonurhafsins
- gudruni
- sax
- eythoringi
- hlynur
- jobbisig
- olofnordal
- lydur
- heidistrand
- einarstrand
- aglow
- herdis
- vga
- egillg
- ordid
- maggaelin
- gmaria
- tomasha
- agbjarn
- jakobk
- gunnaraxel
- toddi
- jax
- gudmundurmagnusson
- sigmarg
- halkatla
- bet
- seinars
- tofraljos
- kari-hardarson
- johannalfred
- eurovision
- heringi
- bbking
- gumson
- arnorbld
- athb
- bardi
- benediktae
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- brahim
- braskarinn
- eggman
- ejk
- jari
- einarbb
- emilkr
- erlendurorn
- evropa
- frjalshyggjufelagid
- morgunn
- gauisig
- gunnargunn
- noldrarinn
- vinaminni
- gustafskulason
- ammatutte
- hhraundal
- minos
- haddih
- daliaa
- stjornun
- jonarnarson
- bassinn
- josefsmari
- kuldaboli
- kij
- krist
- holmberg
- kristjangudm
- larahanna
- loftslag
- ludvikludviksson
- magnusg
- magnusthor
- martagudjonsdottir
- gmc
- svarthamar
- iceland
- rafng
- ragnargeir
- reni
- samstada-thjodar
- fullveldi
- lovelikeblood
- joklamus
- siggifannar
- siggigretar
- siggisig
- sisi
- nr123minskodun
- zunzilla
- luther
- lehamzdr
- summi
- svanurmd
- spurs
- saedis
- saemi7
- tomasellert
- tryggvigislason
- valdimarjohannesson
- villidenni
- thjodarheidur
- thorrialmennings
- tbs
- nautabaninn
Um bloggið
Eitt og annað
Bækur
Bókaskápurinn
Nokkrar góðar...
-
Josef Joffe: Uberpower (ISBN: 0-393-06135-3)
Josef Joffe ritstjóri Die Zeit hefur kennt við Harvard og skrifað mikið í Foreign Affairs. Hér skoðar hann möguleika bandaríska heimsveldisins út frá sögunni. Joffe metur möguleika BNA út frá mismunandi valdahlutföllum sögunnar og bendir á hvernig þau gjörbreyttust um jólin 1991 við fall Sovétríkjanna. Í dag standa BNA á krossgötum sem skipta okkur öll máli. Uberpower er með bestu bókum um þetta efni.
***** -
Philip Ball: Critical Mass (ISBN: 0-09-945786)
Frábær bók sem tengir saman eðlisfræði fyrri og seinni tíma við mannlega hegðun og tölfræði. Vel læsileg og frjó vísindabók.
*****
Tenglar
Nokkrar heimasíður Íslendinga
fáeinar heimasíður einstaklinga á Fróni
- Birgir Ármannsson
- Egill og silfrið Púlsinn á pólítíkinni
- Aldís í Hveragerði Bæjarstjóri til fyrirmyndar
- EKG Góður og skeleggur málsvari Vestfjarða
- Þorsteinn J Alltaf góður
- Illugi á netinu Eldklár og skemmtilegur penni. Mætti gjarnan setja frábærar greinar sínar á vefinn.
- Helgi punktur is Mætti blogga meira. Gaman að Helga.
- www.bjorn.is Skrifar af einlægni og slær ekki slöku við
- eyþór punktur is gamla góða heimasíðan mín
- Össur skarpi Hinn eiginlegi formaður Samylkingar
Heimsóknarinnar virði
Fróðlegar vefsíður. Sumu er ég sammála - öðru ekki.
- Tvöföldun Suðurlandsvegar! Hér var yfir 25 þúsund undirskriftum safnað til að berjast fyrir tvöföldun Suðurlandsvegar.
- Tíkin pólítíkin í öllu sínu kvennaveldi
- Deiglan Ein öflugasta pólítíska vefsíðan á Íslandi
- Frjálshyggjufélagið ómissandi vinkill í umræðuna
- Ahmadinejad bloggar líka.. Forseti Írans tjáir sig á vefnum.
- XD í Árborg
- Suðurglugginn á netinu Glugginn - sunnlenskt vikurit á netinu
- Suðurland punktur net Fréttasíða af suðurlandi með Dagskránni á pdf formi
- Suðurland punktur is Lifandi fréttasíða af suðurlandi
- Heimssýn Góð síða um Evrópusambandið og fullveldi Íslands
- Drudge Vinsæl bloggsíða um stjórnmál og dægurmál
- Hagstærðir og fleira gott. Hlekkjasafn um hagstærðir
- CIA factbook Góð síða til að fá stutt yfirlit um helstu hagstærðir ríkja.
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Athugasemdir
Framsókn mun ekki fara í vinstristjórn. Forysta flokksins hefur ítrekað að fái
flokkurinn ekki uppundir kjörfylgi fari hann ekki stjórn. Langt yfir 80% framsóknar-
manna vill áframhaldandi stjórn. Þannig að fái Framsókn lágmark 9-10 þingmenn og
stjórnarflokkanir haldi meirihluta mun núverandi stjórn halda áfram að mínu mati.
Þess vegna er svo mikilvægt að Framsókn fái ásættanlega kosningu. Hins vegar liggur í loftinu ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og krata. - Það yrði skelfileg tilhugsun, og
því síður Sjálfstæðisflokkur og Vinstri-grænir..........
Guðmundur Jónas Kristjánsson, 9.5.2007 kl. 17:14
Er dæmið frá Árborg ekki frekar að þegar Sjálfstæðismenn fara að ota sínum tota of mikið, þá er bara kominn tími til að henda burt spillingunni sem fylgir Sjálfstæðisflokknum?
Ég get svosem tekið undir að þriggja flokka stjórn hljómar ekkert eins og gott partý, en það væri skárra heldur en þetta rugl sem við erum með núna. Enda eru gamlir Sjallar að byrja að sjá fram á sömu ríkistjórn, og eru að hugsa um að kjósa einhvern vinstri flokk bara til að koma í veg fyrir það "helvíti" eins og þeir komast að orði.
Jónas Tryggvi Jóhannsson, 9.5.2007 kl. 17:25
Sæll Eyþór.
Já ég vill nýtt stjórnarmynstur, og þá helst að Samfylkingin. Vinsti Grænir og Frjálslindir komi að henni.
Það álít mitt að nýtt fólk með nýjar áherslur komi að stjórn landsins. Nýir vendir sópa alltaf best.
Núverandi stjórn er orðin þreytt, og þarfnast hvíldar. Ég er búinn að fá leið, á foringjadýrkun, og allmennir þingmenn þori ekki, að tjá sig nema í takt við það sem foringinn ákveður, hef ég þar sérstklega í huga Fjölmiðlafr. og Íraksstríðið, og athugun á aðild að ESB, ásamt að taka upp nýjan gjaldmiðil, eða tengja núverandi gjaldmiðil við Evru.
Allt umtal að menn séu ekki jafnhæfir eða óhæfir til stjórnunar landsins, hvort þeir aðhyllist einn eða annan flokk blæs ég á, því það fynnast hæfir menn í öllum flokkum.
Valdhroki og tal niður til fólk þoli ég ekki, einnig allt kaldastríðstalið og misbeiting valds í lögreglurannsókun og jafnvel það sem má kalla ofsóknum á hendur mönnum eins og Baugsfeðgum og Jóni Ólafssyni.
Lifðu heill og vertu glaður.
haraldurhar, 9.5.2007 kl. 22:35
Já takk, það gæti hentað mér vel.
Tómas Þóroddsson, 9.5.2007 kl. 22:51
Enginn heilvitamaður vill vinstri stjórn og segðu mér Jónas, veistu nokkuð um Árborg og okkar mál og afhverju vinstra liðið kom sér aftur í stólana ??
Ásdís Sigurðardóttir, 9.5.2007 kl. 23:01
Mér sýnist að 40-45% þjóðarinnar vilji það (einsog er). En við erum kannski ekki heilvita? Annars er nú einkennlegt, einsog maður sér óþarflega víða, að álíta þá sem ekki eru sammála manni illa gefna eða eitthvað þaðan af verra!
Talandi um samstarf. Mér er nú slétt sama um samstarfið á sléttunni, en ætli samstarf fari ekki mikið eftir einstaklingunum sem taka þátt í því.
Auðun Gíslason, 9.5.2007 kl. 23:22
"Ýmist teikn eru á lofti um að vinstri flokkarnir muni reyna til þrautar að mynda ríkisstjórn hafi þeir til þess styrk."
Fyrir gefðu mér Eyþór en er það ekki einmitt vilji allra stjónmálaflokka að vilja komast í stjórn. Er það ekki þess vegna sem þeir bjóða fram.
Við skulum vona að ótti þinn reynist réttur og þetta veði niðurstaðan
Kristján Logason, 9.5.2007 kl. 23:29
Held að komi bara ekki til greina að setja saman slíkan bræðing Íslendingar eru skynsöm þjóð og þess vegna kjósum við ekki slíkt yfir okkur Sömu stjórn að kosningum loknum "Áfram ekkert stopp"
Gylfi Björgvinsson, 10.5.2007 kl. 15:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.