Vinstri stjórn í nćstu viku?

Ýmist teikn eru á lofti um ađ vinstri flokkarnir muni reyna til ţrautar ađ mynda ríkisstjórn hafi ţeir til ţess styrk. Gildi ţá einu ţó ţeir ţurfi ađ gefa eftir af stefnumálum og loforđum í ţriggja flokka brćđingi. Framsókn og Frjálslyndir gćtu komiđ ađ slíkri stjórn ef vel vćri bođiđ. Framsókn virđist vera í mikilli sókn og gćti enn og aftur veriđ í "lykilstöđu" eins og Halldór Ásgrímsson sagđi eftir síđustu alţingiskosningar.

Ţađ er margt gott og vel meint sem VG og Samfylkingin leggja áherslu á, en ţriggja flokka ríkisstjórn án Sjálfstćđisflokks yrđi ţjóđinni dýr. Nýlegt dćmi frá Árborg ţar sem VG, Samfylking og Framsókn mynda meirihluta er ágćtt dćmi um vinnubrögđ ţau sem vćnta má af vinstri stjórn. Langir fundir ţar sem reyndar eru málamiđlanir og veruleg biđ á svörum og ákvörđunum.

Vilja menn virkilega vinstri stjórn á Íslandi?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Framsókn mun ekki fara í vinstristjórn. Forysta flokksins hefur ítrekađ ađ fái
flokkurinn ekki uppundir kjörfylgi fari hann ekki stjórn. Langt yfir 80% framsóknar-
manna vill áframhaldandi stjórn. Ţannig ađ fái Framsókn lágmark 9-10 ţingmenn og
stjórnarflokkanir haldi meirihluta mun núverandi stjórn halda áfram ađ mínu mati.
Ţess vegna er svo mikilvćgt ađ Framsókn fái ásćttanlega kosningu. Hins vegar liggur í loftinu ríkisstjórn Sjálfstćđisflokks  og krata. -  Ţađ yrđi skelfileg tilhugsun, og
ţví síđur Sjálfstćđisflokkur og Vinstri-grćnir..........

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 9.5.2007 kl. 17:14

2 Smámynd: Jónas Tryggvi Jóhannsson

Er dćmiđ frá Árborg ekki frekar ađ ţegar Sjálfstćđismenn fara ađ ota sínum tota of mikiđ, ţá er bara kominn tími til ađ henda burt spillingunni sem fylgir Sjálfstćđisflokknum?

Ég get svosem tekiđ undir ađ ţriggja flokka stjórn hljómar ekkert eins og gott partý, en ţađ vćri skárra heldur en ţetta rugl sem viđ erum međ núna. Enda eru gamlir Sjallar ađ byrja ađ sjá fram á sömu ríkistjórn, og eru ađ hugsa um ađ kjósa einhvern vinstri flokk bara til ađ koma í veg fyrir ţađ "helvíti" eins og ţeir komast ađ orđi. 

Jónas Tryggvi Jóhannsson, 9.5.2007 kl. 17:25

3 Smámynd: haraldurhar

Sćll Eyţór.

 Já ég vill nýtt stjórnarmynstur, og ţá helst ađ Samfylkingin. Vinsti Grćnir og Frjálslindir komi ađ henni.

   Ţađ álít mitt ađ nýtt fólk međ nýjar áherslur komi ađ stjórn landsins.  Nýir vendir sópa alltaf best.

    Núverandi stjórn er orđin ţreytt, og ţarfnast hvíldar.  Ég er búinn ađ fá leiđ, á foringjadýrkun, og allmennir ţingmenn ţori ekki, ađ tjá sig nema í takt viđ ţađ sem foringinn ákveđur,  hef ég ţar sérstklega í huga Fjölmiđlafr. og Íraksstríđiđ, og athugun á ađild ađ ESB, ásamt ađ taka upp nýjan gjaldmiđil, eđa tengja núverandi gjaldmiđil viđ Evru.

   Allt umtal ađ menn séu ekki jafnhćfir eđa  óhćfir til stjórnunar landsins, hvort ţeir ađhyllist einn eđa annan flokk blćs ég á, ţví ţađ fynnast hćfir menn í öllum flokkum.

    Valdhroki og tal niđur til fólk ţoli ég ekki, einnig allt kaldastríđstaliđ og misbeiting valds í lögreglurannsókun og jafnvel ţađ sem má kalla ofsóknum á hendur mönnum eins og Baugsfeđgum og Jóni Ólafssyni.

Lifđu heill og vertu glađur.

haraldurhar, 9.5.2007 kl. 22:35

4 Smámynd: Tómas Ţóroddsson

Já takk, ţađ gćti hentađ mér vel.

Tómas Ţóroddsson, 9.5.2007 kl. 22:51

5 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Enginn heilvitamađur vill vinstri stjórn og segđu mér Jónas, veistu nokkuđ um Árborg og okkar mál og afhverju vinstra liđiđ kom sér aftur í stólana  ?? 

Ásdís Sigurđardóttir, 9.5.2007 kl. 23:01

6 Smámynd: Auđun Gíslason

Mér sýnist ađ 40-45% ţjóđarinnar vilji ţađ (einsog er).  En viđ erum kannski ekki heilvita? Annars er nú einkennlegt, einsog mađur sér óţarflega víđa, ađ álíta ţá sem ekki eru sammála manni illa gefna eđa eitthvađ ţađan af verra!

Talandi um samstarf.  Mér er nú slétt sama um samstarfiđ á sléttunni, en ćtli samstarf fari ekki mikiđ eftir einstaklingunum sem taka ţátt í ţví.

Auđun Gíslason, 9.5.2007 kl. 23:22

7 Smámynd: Kristján Logason

"Ýmist teikn eru á lofti um ađ vinstri flokkarnir muni reyna til ţrautar ađ mynda ríkisstjórn hafi ţeir til ţess styrk."

Fyrir gefđu mér Eyţór en er ţađ ekki einmitt vilji allra stjónmálaflokka ađ vilja komast í stjórn. Er ţađ ekki ţess vegna sem ţeir bjóđa fram.

Viđ skulum vona ađ ótti ţinn reynist réttur og ţetta veđi niđurstađan 

Kristján Logason, 9.5.2007 kl. 23:29

8 Smámynd: Gylfi Björgvinsson

Held  ađ  komi  bara ekki til  greina  ađ  setja saman  slíkan  brćđing Íslendingar eru  skynsöm  ţjóđ  og  ţess vegna  kjósum  viđ  ekki  slíkt  yfir  okkur  Sömu  stjórn  ađ  kosningum  loknum  "Áfram   ekkert  stopp"

Gylfi Björgvinsson, 10.5.2007 kl. 15:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband