9.5.2007 | 23:19
DV vill ekki DV....en vonast eftir DS
Sérstök útgáfa af DV fór með Blaðinu inn um lúgur tugþúsunda heimila í dag en það er helgað kosningunum. Farið var yfir síðustu ár, en það sem vakti sérstaka athygli var grein Hreins Loftssonar um "nýja Viðeyjarstjórn". Hreinn er stjórnarformaður útgáfufélags DV og er greinilegt að hann vill fá D+S í samstarf.
Með blaðinu kveður við nýjan tón þar sem blöð á Íslandi hafa ekki tekið ákveðna afstöðu til stjórnarmynsturs síðustu ár. DV er samt ekki að dásama D+V stjórn sem gæti náð saman um umhverfismál og fullveldismál.
Nú er að sjá hvort DV fái DS. . .
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:20 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 860689
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- andres
- ellidiv
- hux
- hlf
- stebbifr
- bjarnihardar
- nielsen
- bingi
- jonvalurjensson
- sjalli
- villagunn
- hvala
- julli
- eyverjar
- borgar
- davidwunderbass
- otti
- eyglohardar
- austurlandaegill
- ranur
- baldvinj
- hrafnathing
- heimssyn
- gummisteingrims
- sinfonian
- seth
- dofri
- ingo
- kjarvald
- lubbiklettaskald
- fridjon
- hrafnaspark
- hlynurh
- harhar33
- viggo
- jonl
- ingibjorgelsa
- ekg
- zumann
- ural
- grazyna
- stefanthor
- agustolafur
- tommi
- jonasantonsson
- sveinnhj
- kiddip
- skotta1980
- beiker
- svenni71
- kolgrimur
- kristinhrefna
- vefritid
- almal
- arnith2
- satzen
- hilmarb
- thorbjorghelga
- sarcasticbastard
- rs1600
- ragnarna
- arnih
- nonniblogg
- pallvil
- margretsverris
- joningi
- juliusvalsson
- agny
- siggith
- jorunnfrimannsdottir
- ottarfelix
- havagogn
- sveinnt
- gummibraga
- baldurkr
- ellyarmanns
- maple123
- phoenix
- 730
- haukurn
- ahi
- godsamskipti
- dullur
- sigfus
- bofs
- omarragnarsson
- gattin
- sigjons
- gudrunmagnea
- jakobsmagg
- prakkarinn
- doddinn
- deiglan
- ragnar73
- postdoc
- sij
- bergrun
- noosus
- vild
- predikarinn
- davidg
- landsveit
- sigurjonsigurdsson
- sailor
- framsoknarbladid
- morgunbladid
- andriheidar
- mullis
- organisti
- iceman
- frisk
- eyjapeyji
- laugatun
- doriborg
- kjartanvido
- smali
- fannarh
- kolbrunb
- lth
- hafstein
- thoragud
- skodunmin
- gthg
- latur
- don
- ingabesta
- hannesgi
- turilla
- bjorgvinr
- alit
- gun
- partners
- binnag
- tharfagreinir
- isdrottningin
- brelog
- erlaosk
- bondakall
- tolliagustar
- konur
- domubod
- olinathorv
- koala
- gudjonbergmann
- karisol
- killerjoe
- marinogn
- vitinn
- kosningar
- id
- theodorn
- grimurgisla
- tryggvih
- jonarni
- dolli-dropi
- viktorbk
- zsigger
- zeriaph
- siggiulfars
- ver-mordingjar
- sigurjonth
- kiddirokk
- villithor
- gudfinna
- killjoker
- jonmagnusson
- hallurmagg
- vestfirdir
- bonham
- orri
- skarfur
- heiddal
- eyvi
- antonia
- heidathord
- reynir
- trainn
- ljonas
- bergurben
- haukari
- golli
- hannesjonsson
- jonaa
- rattati
- gesturgudjonsson
- elinora
- snorribetel
- gudni-is
- islandsfengur
- jaj
- ktomm
- arh
- gudbjorng
- uthlid
- halldorjonsson
- bleikaeldingin
- astamoller
- hector
- geiragustsson
- altice
- vilhelmina
- presturinn
- odinnth
- palmig
- skinkuorgel
- komment
- bene
- alfheidur
- isleifur
- thorsteinnerlingsson
- birkire
- oddgeire
- hjolagarpur
- sigurdurkari
- birgir
- hrolfur
- gisliivars
- geislinn
- unnar96
- steinig
- doktorper
- handsprengja
- millarnir
- perlaheim
- audureva
- photo
- jonasegils
- okurland
- hallarut
- saethorhelgi
- blekpenni
- addni
- silfrid
- rustikus
- sirrycoach
- manzana
- steffy
- gammurinn
- johnnybravo
- hugsanir
- ellasprella
- siggikaiser
- eythora
- villialli
- markusth
- kaffi
- kuriguri
- dvergholar
- glamor
- goldengate
- sigurjonb
- kht
- skallinn
- limped
- hemmi
- gullilitli
- almaogfreyja
- einarlee
- olafurthorsteins
- ziggi
- audbergur
- johannp
- fjola
- stormsker
- steinnbach
- ingolfur
- sigvardur
- hvitiriddarinn
- malacai
- hvirfilbylur
- sign
- lostintime
- hlekkur
- minkurinn
- 3englar
- rosaadalsteinsdottir
- mogga
- credo
- armannkr
- fannarg
- jon-o-vilhjalmsson
- ketilas08
- runirokk
- tulinius
- gotusmidjan
- hugs
- helgi-sigmunds
- must
- kje
- nkosi
- neytendatalsmadur
- vestskafttenor
- maggi270
- jonsnae
- solthora
- steinibriem
- gorgeir
- himmalingur
- askja
- liberal
- braids
- snorristurluson
- va
- baldvinjonsson
- tilveran-i-esb
- esb
- brv
- vibba
- saltogpipar
- sjonsson
- ibvfan
- arniarna
- fhg
- fsfi
- suf
- olijoe
- eho
- wonderwoman
- gunnarpalsson
- ljosmyndarinn
- mal214
- brandarar
- tilfinningar
- maggibondi
- gerdurpalma112
- brobba
- tori
- mummiskula
- kreppan
- taoistinn
- rynir
- lucas
- 170341
- arijosepsson
- gonholl
- valgeir
- juliusbearsson
- haddi9001
- sjalfstaedi
- saedishaf
- robertvidar
- carlgranz
- thorolfursfinnsson
- heim
- mis
- thorsteinnhelgi
- jonsullenberger
- axelaxelsson
- hinrikfjeldsted
- tibsen
- kerubi
- hjaltisig
- gylfithor
- drum
- jamesblond
- pjeturstefans
- kjoneden
- hallurg
- eggmann
- erla
- fletcher
- egill
- sigurjon
- obv
- gudjon
- asabjorg
- nonninn
- salvor
- toj
- sonurhafsins
- gudruni
- sax
- eythoringi
- hlynur
- jobbisig
- olofnordal
- lydur
- heidistrand
- einarstrand
- aglow
- herdis
- vga
- egillg
- ordid
- maggaelin
- gmaria
- tomasha
- agbjarn
- jakobk
- gunnaraxel
- toddi
- jax
- gudmundurmagnusson
- sigmarg
- halkatla
- bet
- seinars
- tofraljos
- kari-hardarson
- johannalfred
- eurovision
- heringi
- bbking
- gumson
- arnorbld
- athb
- bardi
- benediktae
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- brahim
- braskarinn
- eggman
- ejk
- jari
- einarbb
- emilkr
- erlendurorn
- evropa
- frjalshyggjufelagid
- morgunn
- gauisig
- gunnargunn
- noldrarinn
- vinaminni
- gustafskulason
- ammatutte
- hhraundal
- minos
- haddih
- daliaa
- stjornun
- jonarnarson
- bassinn
- josefsmari
- kuldaboli
- kij
- krist
- holmberg
- kristjangudm
- larahanna
- loftslag
- ludvikludviksson
- magnusg
- magnusthor
- martagudjonsdottir
- gmc
- svarthamar
- iceland
- rafng
- ragnargeir
- reni
- samstada-thjodar
- fullveldi
- lovelikeblood
- joklamus
- siggifannar
- siggigretar
- siggisig
- nr123minskodun
- sisi
- zunzilla
- luther
- lehamzdr
- summi
- svanurmd
- spurs
- saedis
- saemi7
- tomasellert
- tryggvigislason
- valdimarjohannesson
- villidenni
- thjodarheidur
- thorrialmennings
- tbs
- nautabaninn
Um bloggið
Eitt og annað
Bækur
Bókaskápurinn
Nokkrar góðar...
-
Josef Joffe: Uberpower (ISBN: 0-393-06135-3)
Josef Joffe ritstjóri Die Zeit hefur kennt við Harvard og skrifað mikið í Foreign Affairs. Hér skoðar hann möguleika bandaríska heimsveldisins út frá sögunni. Joffe metur möguleika BNA út frá mismunandi valdahlutföllum sögunnar og bendir á hvernig þau gjörbreyttust um jólin 1991 við fall Sovétríkjanna. Í dag standa BNA á krossgötum sem skipta okkur öll máli. Uberpower er með bestu bókum um þetta efni.
***** -
Philip Ball: Critical Mass (ISBN: 0-09-945786)
Frábær bók sem tengir saman eðlisfræði fyrri og seinni tíma við mannlega hegðun og tölfræði. Vel læsileg og frjó vísindabók.
*****
Tenglar
Nokkrar heimasíður Íslendinga
fáeinar heimasíður einstaklinga á Fróni
- Birgir Ármannsson
- Egill og silfrið Púlsinn á pólítíkinni
- Aldís í Hveragerði Bæjarstjóri til fyrirmyndar
- EKG Góður og skeleggur málsvari Vestfjarða
- Þorsteinn J Alltaf góður
- Illugi á netinu Eldklár og skemmtilegur penni. Mætti gjarnan setja frábærar greinar sínar á vefinn.
- Helgi punktur is Mætti blogga meira. Gaman að Helga.
- www.bjorn.is Skrifar af einlægni og slær ekki slöku við
- eyþór punktur is gamla góða heimasíðan mín
- Össur skarpi Hinn eiginlegi formaður Samylkingar
Heimsóknarinnar virði
Fróðlegar vefsíður. Sumu er ég sammála - öðru ekki.
- Tvöföldun Suðurlandsvegar! Hér var yfir 25 þúsund undirskriftum safnað til að berjast fyrir tvöföldun Suðurlandsvegar.
- Tíkin pólítíkin í öllu sínu kvennaveldi
- Deiglan Ein öflugasta pólítíska vefsíðan á Íslandi
- Frjálshyggjufélagið ómissandi vinkill í umræðuna
- Ahmadinejad bloggar líka.. Forseti Írans tjáir sig á vefnum.
- XD í Árborg
- Suðurglugginn á netinu Glugginn - sunnlenskt vikurit á netinu
- Suðurland punktur net Fréttasíða af suðurlandi með Dagskránni á pdf formi
- Suðurland punktur is Lifandi fréttasíða af suðurlandi
- Heimssýn Góð síða um Evrópusambandið og fullveldi Íslands
- Drudge Vinsæl bloggsíða um stjórnmál og dægurmál
- Hagstærðir og fleira gott. Hlekkjasafn um hagstærðir
- CIA factbook Góð síða til að fá stutt yfirlit um helstu hagstærðir ríkja.
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Athugasemdir
Er þetta ekk einhver "nostalgía" í Hreini Loftssyni!
Auðun Gíslason, 9.5.2007 kl. 23:44
Skemmtilegur orðaleikur með DV og DS, en hitt held ég sé ekki rétt hjá þér a"ð blöð hafi ekki tekið ákveðna afstöðu til stjórnarmyndunar síðustu ár".
Það er ekki langt síðan að Mogginn var að daðra við að búa til DV (!) - ekki blaðið, heldur ríkistjórn.
Viðar Eggertsson, 9.5.2007 kl. 23:50
Já og fyrir síðustu kosningar var mogginn að biðla til Framsóknarmanna um að gefa sig upp á flokkinn, til að hægt væri að halda áfram með sömu stjórn D+B
Tómas Þóroddsson, 10.5.2007 kl. 00:34
Eyþór. Hefur ekki Hreinn Loftsson meiriháttar hamast á Davíði Oddsyni og forystu
Sjálfstæðisflokksins varðandi Baugsmálið? En vill nú umfram allt mynda ríkisstjórn
með þessum sama Sjálfstæðisflokki og Samfylkingar. Hvers konar rugl er þetta?
Og Eyþór. Hvenær hafa kommúnistar og hérlendir vinstrisinnaðir róttæklingar
sbr. Vinstri-grænir verið annat um fullveldi Íslands og þjóðleg gildi? Hvers konar
rugl er þetta?
Guðmundur Jónas Kristjánsson, 10.5.2007 kl. 01:25
Ef menn eru að velkjast í vafa um herjum þeir eigi að reiða atkvæði, þá má skoða þetta: Bara mín skoðun.
B listi framsóknar. Aðal hvati að aukinni verðbólgu. Afglapar í stjórn, hafa kostað þjóðina hundruð milljóna með röngum ákvörðunum, engum ákvörðunum og klúðri.
Hæfileg refsing, að vistast í Breiðavík
D listi sjálfstæðisflokks. einkavinavæðinaflokkur. Bláeygir draumóramenn Meðhöfundar af verðbólguvitleysunni. Hefur hagsmuni af því að vera í stjórn. Greiðir framsókn uppsett verð fyrir að fá að stjórna. Reynir ekki einu sinni að prútta. Samanstendur af reiðum íhaldsbullum sem misstu og klúðruðu tækifærunumm til að græða. Þeir ættu að vera líklegastir til að bjarga skútunni, ef þeir hefðu anda stofnenda flokksins að leiðarljósi, en eru blindir, heyrnalausir og það sem verra er dómgreindarlausir.Þar virðast hafa valist til forystu ýmist pólitísk núll eða afglapar. Hæfileg refsing, að Hannes Hólmsteinn lesi fræðin sín fyrir þá á kvöldin.
F-listinn, listi óánægðra útgerðamanna að vestan. Mistu af kvótanum fyrir klaufaskap og eru því reiðir. Fullir réttlætis í garð útlendinga, sem eiga heima í útlöndum.
Hæfileg refsing, kveða rímur á þorrablótum.
S-listinn flokkur prjónakvenna og uppgjafa krata. Stundar kröfugerð að sið korngjafapólitíkusa. Hafa enga hugmynd um hvert þjóðarskútan stefnir. Vilja vera grænir í frama og ganga yfir hálendið.
Hæfileg refsing, Þjóna D-listanum til borðs og sængur.
V-lisrinn listi korngjafapólitíkusa, vita ekkert, segja nei við öllu. Kunna eða nenna ekki að reikna, blabla og handbremsu flokkur. Eru grænir í framan.
Hæfileg refsing, sitja yfir B-listanum í Breiðavík.
E- listinn, listi haltra og elliærra, muna ekki til hvers þeir bjóða fram, hafa ekkert nýtt fram að færa. Hafa ekki gert neina vitleysu einfaldlega vegna þess að þeir gleymdu að bjóða fram. Refsing engin.
I-listinn, listi utangarðs pólitíkusa úr öllum flokkum, sem fyllst hafa hneigslan yfir getuleysi hinna flokkana. Hafa ekkert nýtt fram að færa, hafa ekkert gert af sér enn sem komið er.
Hæfileg refsing, að kjósa þá á þing.
Ragnar L Benediktsson, 10.5.2007 kl. 07:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.