Fleiri bakarí!

Margir nota gömlu líkinguna um kökuna sem er til skiptana. Sífellt fleiri hópar vilja stćrri sneiđ af "ţjóđarkökunni" sem er takmörkuđ stćrđ í hugum fólks. Eins og sagt er á ensku: "You can´t have the cake and eat it".

Góđur mađur sagđi eitt sinn viđ mig: Auđvitađ á ađ skipta kökunni réttilega á milli fólks, en ţađ er alltaf eins og allir vilji meira en ţađ sem ţeir fá. Á Íslandi ţurfum viđ stćrri kökur og fleiri. Til ađ allir geti fengiđ meira er ađeins til ein lausn:

Viđ ţurfum fleiri bakarí!

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţórbergur Torfason

Ţađ er aldeilis ekki skortur á bakaríum hér Eyţór. Ţađ er hinsvegar mjög mikill skortur á fćrni bakaranna sem eru ađ störfum ţessa dagana. Ef ţú hugsar ţetta sem lagköku áttu auđveldara međ ađ skilja útgangspunktinn. Ekki hugsa um kökuna sem hringtorg međ ljósastaurum allt í kring.

Ţórbergur Torfason, 10.5.2007 kl. 11:30

2 identicon

"Afhverju borđar fólkiđ ekki bara kökur?" 

Baldvin Esra Einarsson (IP-tala skráđ) 10.5.2007 kl. 12:53

3 Smámynd: Elías Halldór Ágústsson

Einhvers stađar verđur fólkiđ ađ hengja smiđina.

Elías Halldór Ágústsson, 15.5.2007 kl. 11:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband