Hátíđ lýđrćđisins - Framsókn í Höfn?

Í dag eru allir Íslendingar jafn valdamiklir. Hvert atkvćđi vegur jafn ţungt. Hver og einn atkvćđabćr mađur rćđur nćsta Alţingi - hver sem hann er. Margir fara í sparifötin og fólk er ögn kurteisara á ţessum hátíđisdegi; kjördegi. Í Tryggvaskála hefur veriđ margt um manninn ţar sem Sjálfstćđisflokkurinn býđur upp á kosningakaffi. Ég skrapp yfir í Höfn ţar sem Framsókn hefur sína kosningaskrifstofu og heilsađi upp á Framsóknarmenn. Ţađ hefđi einhvern tíman ţótt tíđindi ađ Framsókn vćri međ kosningamiđstöđ sína í húsnćđi sem hýsti áđur hlutafélagiđ Höfn, ţó Krónuhús sé kallađ. Nú er spurning hvort Framsóknarfylgiđ skili sér í höfn.

Samfylkingarfólk kom til okkar og spáđi í spilin. Lýđrćđiđ er góđur siđur sem er ekki sjálfsagđur. Góđ kjörsókn á Íslandi er styrkur okkar hvar sem menn setja x á blađ.

Eitt eru allir sammála um: Ţetta eru spennandi kosningar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gylfi Björgvinsson

Sćll  Eyţór  og  til hamingju  međ  daginn Ég  verđ  ađ taka undir  međ  síđasta  rćđumanni  í  sambandi viđ  ađ  allir  hafi  jöfn  völd  ţađ er nefninlega  ekki svo  enn allir  eru sammála um  ađ  ţyrfti ađ vera  Fyrir  mér  er ţađ  mannréttindamál  ađ  jafna ţetta og ţađ sem  fyrst  Enn ég  óska  ykkur  skemmtilegri  kosningavöku

Gylfi Björgvinsson, 12.5.2007 kl. 19:36

2 Smámynd: Guđrún

jább ţćr eru ţađ

Guđrún, 12.5.2007 kl. 20:52

3 Smámynd: Sigurjón

Spennandi kosningar sem fóru vel ađ mínu mati.  Ég myndi vilja ađ landiđ allt verđi eitt kjördćmi.  Skál!

Sigurjón, 13.5.2007 kl. 14:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband