13.5.2007 | 22:11
Merkileg áherslumál
Í flestum sjónvarpsviðtölum síðustu sólarhringana hefur Steingrímur J. æst sig yfir teiknimynda-auglýsingu ungra Framsóknarmanna þar sem skeggjaður maður kemur upp úr tölvu á sama tíma og talað er um netlöggu. Steingrímur hefur tekið þetta til sín, enda talaði hann um netlöggu í kosningabaráttunni og er skeggjaður.
Þetta er reyndar sami Steingrímur og hefur lagt Framsókn í einelti í ræðu og riti, kallað forsætisráðherra "gungu og druslu" og notað stolið slagorð Coca-Cola í skrumskælingunni; "Af hverju ekki ríkisstjórn með ZERO Framsókn".
Já og sami Steingrímur og hefur birst í gervi fjöldamorðingjans Che á vefsíðu VG þar sem menn eru hvattir til að styrkja flokkinn. Er Steingrímur J. nú orðinn svona siðvandur og orðvar að hann má ekki vamm sitt vita?
Hmm... líkurnar á vinstri stjórn minnka hratt við svona málflutning.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 860689
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- andres
- ellidiv
- hux
- hlf
- stebbifr
- bjarnihardar
- nielsen
- bingi
- jonvalurjensson
- sjalli
- villagunn
- hvala
- julli
- eyverjar
- borgar
- davidwunderbass
- otti
- eyglohardar
- austurlandaegill
- ranur
- baldvinj
- hrafnathing
- heimssyn
- gummisteingrims
- sinfonian
- seth
- dofri
- ingo
- kjarvald
- lubbiklettaskald
- fridjon
- hrafnaspark
- hlynurh
- harhar33
- viggo
- jonl
- ingibjorgelsa
- ekg
- zumann
- ural
- grazyna
- stefanthor
- agustolafur
- tommi
- jonasantonsson
- sveinnhj
- kiddip
- skotta1980
- beiker
- svenni71
- kolgrimur
- kristinhrefna
- vefritid
- almal
- arnith2
- satzen
- hilmarb
- thorbjorghelga
- sarcasticbastard
- rs1600
- ragnarna
- arnih
- nonniblogg
- pallvil
- margretsverris
- joningi
- juliusvalsson
- agny
- siggith
- jorunnfrimannsdottir
- ottarfelix
- havagogn
- sveinnt
- gummibraga
- baldurkr
- ellyarmanns
- maple123
- phoenix
- 730
- haukurn
- ahi
- godsamskipti
- dullur
- sigfus
- bofs
- omarragnarsson
- gattin
- sigjons
- gudrunmagnea
- jakobsmagg
- prakkarinn
- doddinn
- deiglan
- ragnar73
- postdoc
- sij
- bergrun
- noosus
- vild
- predikarinn
- davidg
- landsveit
- sigurjonsigurdsson
- sailor
- framsoknarbladid
- morgunbladid
- andriheidar
- mullis
- organisti
- iceman
- frisk
- eyjapeyji
- laugatun
- doriborg
- kjartanvido
- smali
- fannarh
- kolbrunb
- lth
- hafstein
- thoragud
- skodunmin
- gthg
- latur
- don
- ingabesta
- hannesgi
- turilla
- bjorgvinr
- alit
- gun
- partners
- binnag
- tharfagreinir
- isdrottningin
- brelog
- erlaosk
- bondakall
- tolliagustar
- konur
- domubod
- olinathorv
- koala
- gudjonbergmann
- karisol
- killerjoe
- marinogn
- vitinn
- kosningar
- id
- theodorn
- grimurgisla
- tryggvih
- jonarni
- dolli-dropi
- viktorbk
- zsigger
- zeriaph
- siggiulfars
- ver-mordingjar
- sigurjonth
- kiddirokk
- villithor
- gudfinna
- killjoker
- jonmagnusson
- hallurmagg
- vestfirdir
- bonham
- orri
- skarfur
- heiddal
- eyvi
- antonia
- heidathord
- reynir
- trainn
- ljonas
- bergurben
- haukari
- golli
- hannesjonsson
- jonaa
- rattati
- gesturgudjonsson
- elinora
- snorribetel
- gudni-is
- islandsfengur
- jaj
- ktomm
- arh
- gudbjorng
- uthlid
- halldorjonsson
- bleikaeldingin
- astamoller
- hector
- geiragustsson
- altice
- vilhelmina
- presturinn
- odinnth
- palmig
- skinkuorgel
- komment
- bene
- alfheidur
- isleifur
- thorsteinnerlingsson
- birkire
- oddgeire
- hjolagarpur
- sigurdurkari
- birgir
- hrolfur
- gisliivars
- geislinn
- unnar96
- steinig
- doktorper
- handsprengja
- millarnir
- perlaheim
- audureva
- photo
- jonasegils
- okurland
- hallarut
- saethorhelgi
- blekpenni
- addni
- silfrid
- rustikus
- sirrycoach
- manzana
- steffy
- gammurinn
- johnnybravo
- hugsanir
- ellasprella
- siggikaiser
- eythora
- villialli
- markusth
- kaffi
- kuriguri
- dvergholar
- glamor
- goldengate
- sigurjonb
- kht
- skallinn
- limped
- hemmi
- gullilitli
- almaogfreyja
- einarlee
- olafurthorsteins
- ziggi
- audbergur
- johannp
- fjola
- stormsker
- steinnbach
- ingolfur
- sigvardur
- hvitiriddarinn
- malacai
- hvirfilbylur
- sign
- lostintime
- hlekkur
- minkurinn
- 3englar
- rosaadalsteinsdottir
- mogga
- credo
- armannkr
- fannarg
- jon-o-vilhjalmsson
- ketilas08
- runirokk
- tulinius
- gotusmidjan
- hugs
- helgi-sigmunds
- must
- kje
- nkosi
- neytendatalsmadur
- vestskafttenor
- maggi270
- jonsnae
- solthora
- steinibriem
- gorgeir
- himmalingur
- askja
- liberal
- braids
- snorristurluson
- va
- baldvinjonsson
- tilveran-i-esb
- esb
- brv
- vibba
- saltogpipar
- sjonsson
- ibvfan
- arniarna
- fhg
- fsfi
- suf
- olijoe
- eho
- wonderwoman
- gunnarpalsson
- ljosmyndarinn
- mal214
- brandarar
- tilfinningar
- maggibondi
- gerdurpalma112
- brobba
- tori
- mummiskula
- kreppan
- taoistinn
- rynir
- lucas
- 170341
- arijosepsson
- gonholl
- valgeir
- juliusbearsson
- haddi9001
- sjalfstaedi
- saedishaf
- robertvidar
- carlgranz
- thorolfursfinnsson
- heim
- mis
- thorsteinnhelgi
- jonsullenberger
- axelaxelsson
- hinrikfjeldsted
- tibsen
- kerubi
- hjaltisig
- gylfithor
- drum
- jamesblond
- pjeturstefans
- kjoneden
- hallurg
- eggmann
- erla
- fletcher
- egill
- sigurjon
- obv
- gudjon
- asabjorg
- nonninn
- salvor
- toj
- sonurhafsins
- gudruni
- sax
- eythoringi
- hlynur
- jobbisig
- olofnordal
- lydur
- heidistrand
- einarstrand
- aglow
- herdis
- vga
- egillg
- ordid
- maggaelin
- gmaria
- tomasha
- agbjarn
- jakobk
- gunnaraxel
- toddi
- jax
- gudmundurmagnusson
- sigmarg
- halkatla
- bet
- seinars
- tofraljos
- kari-hardarson
- johannalfred
- eurovision
- heringi
- bbking
- gumson
- arnorbld
- athb
- bardi
- benediktae
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- brahim
- braskarinn
- eggman
- ejk
- jari
- einarbb
- emilkr
- erlendurorn
- evropa
- frjalshyggjufelagid
- morgunn
- gauisig
- gunnargunn
- noldrarinn
- vinaminni
- gustafskulason
- ammatutte
- hhraundal
- minos
- haddih
- daliaa
- stjornun
- jonarnarson
- bassinn
- josefsmari
- kuldaboli
- kij
- krist
- holmberg
- kristjangudm
- larahanna
- loftslag
- ludvikludviksson
- magnusg
- magnusthor
- martagudjonsdottir
- gmc
- svarthamar
- iceland
- rafng
- ragnargeir
- reni
- samstada-thjodar
- fullveldi
- lovelikeblood
- joklamus
- siggifannar
- siggigretar
- siggisig
- nr123minskodun
- sisi
- zunzilla
- luther
- lehamzdr
- summi
- svanurmd
- spurs
- saedis
- saemi7
- tomasellert
- tryggvigislason
- valdimarjohannesson
- villidenni
- thjodarheidur
- thorrialmennings
- tbs
- nautabaninn
Um bloggið
Eitt og annað
Bækur
Bókaskápurinn
Nokkrar góðar...
-
Josef Joffe: Uberpower (ISBN: 0-393-06135-3)
Josef Joffe ritstjóri Die Zeit hefur kennt við Harvard og skrifað mikið í Foreign Affairs. Hér skoðar hann möguleika bandaríska heimsveldisins út frá sögunni. Joffe metur möguleika BNA út frá mismunandi valdahlutföllum sögunnar og bendir á hvernig þau gjörbreyttust um jólin 1991 við fall Sovétríkjanna. Í dag standa BNA á krossgötum sem skipta okkur öll máli. Uberpower er með bestu bókum um þetta efni.
***** -
Philip Ball: Critical Mass (ISBN: 0-09-945786)
Frábær bók sem tengir saman eðlisfræði fyrri og seinni tíma við mannlega hegðun og tölfræði. Vel læsileg og frjó vísindabók.
*****
Tenglar
Nokkrar heimasíður Íslendinga
fáeinar heimasíður einstaklinga á Fróni
- Birgir Ármannsson
- Egill og silfrið Púlsinn á pólítíkinni
- Aldís í Hveragerði Bæjarstjóri til fyrirmyndar
- EKG Góður og skeleggur málsvari Vestfjarða
- Þorsteinn J Alltaf góður
- Illugi á netinu Eldklár og skemmtilegur penni. Mætti gjarnan setja frábærar greinar sínar á vefinn.
- Helgi punktur is Mætti blogga meira. Gaman að Helga.
- www.bjorn.is Skrifar af einlægni og slær ekki slöku við
- eyþór punktur is gamla góða heimasíðan mín
- Össur skarpi Hinn eiginlegi formaður Samylkingar
Heimsóknarinnar virði
Fróðlegar vefsíður. Sumu er ég sammála - öðru ekki.
- Tvöföldun Suðurlandsvegar! Hér var yfir 25 þúsund undirskriftum safnað til að berjast fyrir tvöföldun Suðurlandsvegar.
- Tíkin pólítíkin í öllu sínu kvennaveldi
- Deiglan Ein öflugasta pólítíska vefsíðan á Íslandi
- Frjálshyggjufélagið ómissandi vinkill í umræðuna
- Ahmadinejad bloggar líka.. Forseti Írans tjáir sig á vefnum.
- XD í Árborg
- Suðurglugginn á netinu Glugginn - sunnlenskt vikurit á netinu
- Suðurland punktur net Fréttasíða af suðurlandi með Dagskránni á pdf formi
- Suðurland punktur is Lifandi fréttasíða af suðurlandi
- Heimssýn Góð síða um Evrópusambandið og fullveldi Íslands
- Drudge Vinsæl bloggsíða um stjórnmál og dægurmál
- Hagstærðir og fleira gott. Hlekkjasafn um hagstærðir
- CIA factbook Góð síða til að fá stutt yfirlit um helstu hagstærðir ríkja.
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Athugasemdir
Já, hann er siðvandur kallinn þegar vegið er að honum............. en honum er ZERO sama hvað vellur út úr sjálfum sér!
Hann hélt kannski að hann gæti nælt sér í fleiri atkvæði hjá ungmennum Íslands með því að vera ZERO "hipp og kúl"! ;)
Eva Þorsteinsdóttir, 13.5.2007 kl. 22:33
Steingrímur er hræsnari. Geir forði okkur frá því að hann komist í ríkisstjórn.
Einar Örn Ólafsson (IP-tala skráð) 13.5.2007 kl. 23:11
Já þið getið verið undarlegir í háttum pólitíkusarnir. "Svo skal böl bæta og benda á eitthvað annað" sungu Tolli og Megas með Íkarus forðum. Held að það eigi jafn vel við í dag og forðum.
Guðmundur Örn Jónsson, 13.5.2007 kl. 23:16
Æi Eyþór.. Zero framsóknargrínið er gert af ungliðum í VG en er ekki herferð sem er borguð af flokknum. Auk þess sem Zero Framsókn eru barmmerki sem gera grín að flokki en ekki einni persónu. Held að allir hljóti nú að sjá muninn á þessu annarsvegar og hinsvegar að fara í sjónvarpsauglýsingaherferð sem borguð var af flokknum þar sem einstaklingur er tekinn út og honum gerðar upp skoðanir. Auðvitað vita það allir sæmilega vel gefnir menn að Steingrímur meinti þetta með netlögguna ekki á þann hátt sem Framsókn túlkaði það. Þessvegna finnst fólki með vott af sómatilfiningu þetta vera óviðeigandi.
Annars fannst mér nú komentið hans í kastljós bera þess keim að Steingrímur væri aðeins að bakka yfir Jón eftir að hafa keyrt hann niður í kosningunum í gær, örlítið að strá salti í sár hans þar sem þessi dýra aðför þeirra að VG mistókst einsog reyndar öll þeirra kosningabarátta frá a-ö.
Varðandi Che kommentið, þá hef ég varla geð í mér að svara því, en ef við gefum okkur að hann sé fjöldamorðingi, þá er nú vinur þinn hann Bush ultrafjöldamorðingi.
Gaukur Úlfarsson, 13.5.2007 kl. 23:25
Þú ert full gramur Eyþór minn.
Kær kveðja úr Mosó frá kátum Vinstri grænum Karli.
Karl Tómasson, 13.5.2007 kl. 23:28
Gaukur Úlfarsson; Mikið er ég sammála þér.. Ég hef aldrei séð svona persónugerða auglýsingu áður gerða af flokki fyrir kosningar. Svona kosningabarátta minnir mig óþægilega á bandarísku kosningaaðferðina sem við eigum að forðast sem mest. Það besta við Íslenska kosningabaráttu er það að hún hefur oft verið meira á málefnalegum nótum en gerist annar staðar. Við eigum að halda það í heiðri hvar í flokki sem við erum. Ungliðahreyfingarnar hafa svo aðeins meira leyfi til þess að fara út fyrir mörkin, þannig hefur það alltaf verið. En svona auglýsingar eins og Framsókn var með er nú til skammar og foringinn þar ætti að sjá sóma sinn í að biðjast afsökunar. Hann er betri maður en svo að hann vilji fara út í Bandarískan kosningaslag þar sem allt snýst um að níða af andstæðingnum skóna. Þetta ættu allir flokkar nokkurn vegin að geta verið sammála um enda flest sómafólk þar á ferð.
Björg F (IP-tala skráð) 14.5.2007 kl. 01:48
Er ekki bara eðlilegt að flokkar nýti sér í sinn hag, furðuleg kommúnísk ummæli andstæðings síns? Hann vill netlöggu og svo einfalt er það. Auðvitað á að vara landsmenn við svoleiðis. Það var nefnilega ótrúlega margt ungt fólk, sem ætlaði að kjósa VG bara vegna þess að það var í tísku, en um leið og maður fór að spyrja aðeins út í málefnin og hvort þau vissu hvað VG stóð fyrir - kom svar í þess átt; "já en allir (örugglega vinir og félagar) ætla að kjósa þá".
Sem betur fer, hefur kannski auglýsingin opnað augu þessa unga fólks og þeim hefur snúist hugur, kosið B,D, I, S eða F, hver veit.
Guðmundur Björn, 14.5.2007 kl. 06:27
Af hverju ertu svona viss um að VG sé tískubóla meðal unga fólksins? Vissulega hafa þeir bætt við fylgi sitt og eflaust mikið meðal unga fólksins. Getur ekki vel verið að það hafi einfaldlega orðið vitundarvakning meðal ungs fólks varðandi umhverfismál? Ég held nefnilega að fullt af ungu fólki sé að opna augun fyrir því að þau eru ekki síður mikilvæg en efnahagurinn. Hægri menn hafa verið duglegir við hrokaleg komment um "krúttkynslóðina" og "vinstri-vitlausa" og talað um þetta sem tískubólu, en ég held að raunin sé önnur.
Haukur Viðar, 14.5.2007 kl. 06:35
Sáu einhver ykkar auglýsinguna hjá ungum í SF ?? Hún var a opnu í blaði sem þau sendu nýjum kjósendum, vinstra megin var ljóta D fólkið andlitslaust og grátt og formaðurinn með 100 tennur og hinum megin fallega SF fólkið með andlit og græna mó. Mér fannst þetta ógeðsleg auglýsing. Menn verða að kunna sig og ungir eiga líka að vera penir.
Ásdís Sigurðardóttir, 14.5.2007 kl. 12:15
Það er margt furðulegt sem kemur út úr Steingrími. Í kastljósinu í gær taldi hann aðalástæðu þess að Framsókn fékk skellinn vera þá að flokkurinn hafi farið með völd langt umfram það umboð sem hann hafði!!!
Umboð Framsóknar síðasta kjörtímabil var rúm 17%!! VG hefur samkvæmt kenningu Steingríms ekkert erindi í stjórn frekar en Framsókn.
Gunnar Jóhannsson, 14.5.2007 kl. 15:56
Gunnar það er reginnmunur á kjörfylgi upp á 17% og síðan völdum upp á 70% eins og reyndist í síðustu ríkisstjórn. Eða þá kjörfylgi uppá rúmt par% og 90% völdum eins og reynist í Borginni. Auðvitað finnst almenningi merkilegt að flokkur sem EKKERT hefur fram að færa nema koma sínum á jötuna, slæmt. Það er ámælisvert fyrir sjálfstæðismenn hvað þeir selja sig ódýrt í borgarstjórn og seldu sig ódýrt í síðstu landstjórn. Það er reginnmunur á hvort flokkur tvöfaldar fylgi sitt eða helmingar það í einum kosningum. Mér sýnist auðskilið hvor á frekara erindi í ríkisstjórn. En gamla framsókn á enn eftir að koma einhverjum á jötuna svo mikið (ó)bragð er að þreifingum ennþá.
Þórbergur Torfason, 14.5.2007 kl. 17:41
Ég skil ekkert í þeim sem eru að bakka uppi afsökunarkröfu Steingríms, þau sem er að því hljóta þá að láta um eyru þjóta öll hans fúkyrði sem hann hefur haft um pólitíska andstæðinga s.l. ár og þá sérlega framsóknarmenn.
En hvað um það ég held hinsvegar að Steingrímur sé bara svo fúll yfir að hafa ekki náð að fella ríkisstjórnina.
Sá viðtal við hann á Reykjarvíkurflugvelli þar sem hann vígreyfir taldi upp þrjú markmið sem hann hafði lagt upp með í þessari kosningabaráttu og öll væru að ganga eftir þ.á.m. að fella ríkisstjórnina. Svo þegar það gekk ekki eftir þá ríkur hann í þessa líka fýluna og hefur allt á hornum sér eins og svo oft áður!
Arnfinnur Bragason, 14.5.2007 kl. 22:30
Steingrímur er óttalega forn kappi með fornar skoðanir finnst mér. Mér finnst að hann ætti hreinlega að hætta að skipta sér af pólitík og fara á grasafjall.
Sigurjón, 15.5.2007 kl. 11:57
Steingrímur á bágt. Hann hræsnar í orðum og sviptir sjálfan sig virðingu þegar hann gubbar úr sér ómálefnalegri ælu yfir persónur og leikendur. Hann er maður sem vill stjórna leikritinu en brjálast ef leikendurnir eru honum ekki sammála. Hvað gerist. Jú sýningin heppnast ekki sem skyldi og hann skilur eftir sig meiri óvild allra leikendanna. Steingrímur skuldar þjóðinni afsökunarbeiðni fyrir að skapa glundroða, óvild og sundrungu. Hann er ekkert að gera neitt betur þegar hann verður ráðherra. Hann er líka tilbúinn að stinga banastungu og skiptir engu hvort sagt er satt eða ekki til verksins. Ég mun aldrei geta treyst Steingrími til þess er hann of öfgakenndur.
Axel Jón Fjeldsted (IP-tala skráð) 15.5.2007 kl. 14:42
Lepjum úr skelinni: Ef það er vinstri maður, þá er það morðingi. Ef það er hægri maður, þá er það frelsishetja, "freedom fighter"
CIA stóð að baki aftöku Che, í gegnum herstjórn Bólivíu. Þar sem í dag er loksins smá frelsi að kíkja inn eftir aldalangar nauðganir gróðafíkla á þessum heimshluta. Við skulum bara vona fólksins vegna að það gangi vel.
Ólafur Þórðarson, 17.5.2007 kl. 14:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.