Ísinn á Suđurskautinu - "nýjar myndir" frá 2005

Ţađ kann ađ hljóma annannalega ađ tala um nýjar myndir, en ţessar gervihnattamyndir eru tveggja ára gamlar og sýna bráđnun á Suđurheimskautinu - Antartíku - á nokkrum stöđum. Suđurheimsskautiđ geymir gríđarlegan vatnsforđa og er svćđiđ sem er merkt á myndinni stćrra en Kalífornía. Hér er svo grein um máliđ frá ţví í gćr.

antartica

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fannar frá Rifi

Mesta bráđnunin á suđurskautslandinu er á tanganum ţarna ofarlega til vinstri á myndinni. Vegna hlýnandi loftslags hefur meiri raki myndast og komist lengra inn á meginlands suđurskautslandsins. meginlandiđ er ţurrari en Sahara. Af ţessum sökum hefur magn ţess vatns sem bundiđ er í ís aukist en ekki dregist saman eins margir vísindamenn og umhverfissamtök vilja meina. 

Fannar frá Rifi, 17.5.2007 kl. 11:09

2 Smámynd: Dofri Hermannsson

Upplífgandi tilbreyting ađ sjá sjálfstćđismann velta ţessu fyrir sér međ fordómalausum hćtti. Komdu fagnandi í hópinn.

Dofri Hermannsson, 17.5.2007 kl. 11:44

3 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

 Sćll Eyţór

Ţađ hefur veriđ ađ kólna á Suđurskautslandinu undanfarna áratugi, nema viđ Suđurskauts-skagann sem nćr langt til norđurs.

Sjá t.d. ţessa síđu frá NASA Earth Observatory:
http://earthobservatory.nasa.gov/Newsroom/NewImages/images.php3?img_id=17257

 Eins og sjá má, ţé hefur mestallt Suđurskautslandiđ fariđ kólnandi.

Eđa hér:
Guess what? Antarctica's getting colder, not warmer
http://www.csmonitor.com/2002/0118/p02s01-usgn.html

Hvađ veldur ţessari kólnun ?

Ágúst H Bjarnason, 17.5.2007 kl. 11:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband