17.5.2007 | 15:11
Velferðarstjórn - viðskiptastjórn
Þessi ákvörðun kemur ekki á óvart í ljósi niðurstöðu kosninganna og ekki síst; hikandi afstöðu Framsóknar. Lengur var ekki hægt að draga málið sem hefur verið óþægilega óljóst frá kosninganóttu.
Geir er í mjög sterkri samningsstöðu, enda hafa bæði Samfylking og VG gefið formönnum sínum umboð til viðræðna. Í flestum málaflokkum stendur Samfylkingin nær Sjálfstæðisflokki en VG. Á þessu er þó sú undantekning að flokkarnir eru á öndverðum meiði í ESB málum. Það er því ekki óeðlilegt að fyrst sé rætt við Samfylkinguna. Ríkisstjórnin verður engu að síður undir forystu Sjálfstæðisflokksins eftir kosningasigur flokksins á laugardag.
Stjórn Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks hefði mikinn þingstyrk og því sterkt umboð frá kjósendum. Ég hef heyrt í fjölmörgu fólki í vikunni sem vill öfluga framfarasinnaða stjórn en hefur efasemdir um innri styrk núverandi stjórnar sem nú á aðeins einn dag eftir.
Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Alþýðuflokks var kölluð Viðreisnarstjórnin. Ríkisstjórn Davíðs Oddsonar með Alþýðuflokki var nefnd eftir Viðey. Þessi ríkisstjórn getur engan vegin kalast viðreisn þar sem hjól atvinnulífssins snúast hratt. Viðnám er varla réttnefni, enda vilja báðir flokkar framfarir og viðskiptafrelsi. Ekki er ólíklegt að viðskiptalífið vilji þessa stjórn og kannski mun hún vera kennd við viðskiptalífið. Báðir flokkar eru sammála um að nýta beri kraft atvinnulífssins til að bæta kjör þeirra sem minnst mega sín.
Raunveruleg velferð á grundvelli öflugs viðskiptalífs er það sem fólkið vill.
Ekki grundvöllur fyrir áframhaldandi samstarfi stjórnarflokkanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:23 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 860664
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- andres
- ellidiv
- hux
- hlf
- stebbifr
- bjarnihardar
- nielsen
- bingi
- jonvalurjensson
- sjalli
- villagunn
- hvala
- julli
- eyverjar
- borgar
- davidwunderbass
- otti
- eyglohardar
- austurlandaegill
- ranur
- baldvinj
- hrafnathing
- heimssyn
- gummisteingrims
- sinfonian
- seth
- dofri
- ingo
- kjarvald
- lubbiklettaskald
- fridjon
- hrafnaspark
- hlynurh
- harhar33
- viggo
- jonl
- ingibjorgelsa
- ekg
- zumann
- ural
- grazyna
- stefanthor
- agustolafur
- tommi
- jonasantonsson
- sveinnhj
- kiddip
- skotta1980
- beiker
- svenni71
- kolgrimur
- kristinhrefna
- vefritid
- almal
- arnith2
- satzen
- hilmarb
- thorbjorghelga
- sarcasticbastard
- rs1600
- ragnarna
- arnih
- nonniblogg
- pallvil
- margretsverris
- joningi
- juliusvalsson
- agny
- siggith
- jorunnfrimannsdottir
- ottarfelix
- havagogn
- sveinnt
- gummibraga
- baldurkr
- ellyarmanns
- maple123
- phoenix
- 730
- haukurn
- ahi
- godsamskipti
- dullur
- sigfus
- bofs
- omarragnarsson
- gattin
- sigjons
- gudrunmagnea
- jakobsmagg
- prakkarinn
- doddinn
- deiglan
- ragnar73
- postdoc
- sij
- bergrun
- noosus
- vild
- predikarinn
- davidg
- landsveit
- sigurjonsigurdsson
- sailor
- framsoknarbladid
- morgunbladid
- andriheidar
- mullis
- organisti
- iceman
- frisk
- eyjapeyji
- laugatun
- doriborg
- kjartanvido
- smali
- fannarh
- kolbrunb
- lth
- hafstein
- thoragud
- skodunmin
- gthg
- latur
- don
- ingabesta
- hannesgi
- turilla
- bjorgvinr
- alit
- gun
- partners
- binnag
- tharfagreinir
- isdrottningin
- brelog
- erlaosk
- bondakall
- tolliagustar
- konur
- domubod
- olinathorv
- koala
- gudjonbergmann
- karisol
- killerjoe
- marinogn
- vitinn
- kosningar
- id
- theodorn
- grimurgisla
- tryggvih
- jonarni
- dolli-dropi
- viktorbk
- zsigger
- zeriaph
- siggiulfars
- ver-mordingjar
- sigurjonth
- kiddirokk
- villithor
- gudfinna
- killjoker
- jonmagnusson
- hallurmagg
- vestfirdir
- bonham
- orri
- skarfur
- heiddal
- eyvi
- antonia
- heidathord
- reynir
- trainn
- ljonas
- bergurben
- haukari
- golli
- hannesjonsson
- jonaa
- rattati
- gesturgudjonsson
- elinora
- snorribetel
- gudni-is
- islandsfengur
- jaj
- ktomm
- arh
- gudbjorng
- uthlid
- halldorjonsson
- bleikaeldingin
- astamoller
- hector
- geiragustsson
- altice
- vilhelmina
- presturinn
- odinnth
- palmig
- skinkuorgel
- komment
- bene
- alfheidur
- isleifur
- thorsteinnerlingsson
- birkire
- oddgeire
- hjolagarpur
- sigurdurkari
- birgir
- hrolfur
- gisliivars
- geislinn
- unnar96
- steinig
- doktorper
- handsprengja
- millarnir
- perlaheim
- audureva
- photo
- jonasegils
- okurland
- hallarut
- saethorhelgi
- blekpenni
- addni
- silfrid
- rustikus
- sirrycoach
- manzana
- steffy
- gammurinn
- johnnybravo
- hugsanir
- ellasprella
- siggikaiser
- eythora
- villialli
- markusth
- kaffi
- kuriguri
- dvergholar
- glamor
- goldengate
- sigurjonb
- kht
- skallinn
- limped
- hemmi
- gullilitli
- almaogfreyja
- einarlee
- olafurthorsteins
- ziggi
- audbergur
- johannp
- fjola
- stormsker
- steinnbach
- ingolfur
- sigvardur
- hvitiriddarinn
- malacai
- hvirfilbylur
- sign
- lostintime
- hlekkur
- minkurinn
- 3englar
- rosaadalsteinsdottir
- mogga
- credo
- armannkr
- fannarg
- jon-o-vilhjalmsson
- ketilas08
- runirokk
- tulinius
- gotusmidjan
- hugs
- helgi-sigmunds
- must
- kje
- nkosi
- neytendatalsmadur
- vestskafttenor
- maggi270
- jonsnae
- solthora
- steinibriem
- gorgeir
- himmalingur
- askja
- liberal
- braids
- snorristurluson
- va
- baldvinjonsson
- tilveran-i-esb
- esb
- brv
- vibba
- saltogpipar
- sjonsson
- ibvfan
- arniarna
- fhg
- fsfi
- suf
- olijoe
- eho
- wonderwoman
- gunnarpalsson
- ljosmyndarinn
- mal214
- brandarar
- tilfinningar
- maggibondi
- gerdurpalma112
- brobba
- tori
- mummiskula
- kreppan
- taoistinn
- rynir
- lucas
- 170341
- arijosepsson
- gonholl
- valgeir
- juliusbearsson
- haddi9001
- sjalfstaedi
- saedishaf
- robertvidar
- carlgranz
- thorolfursfinnsson
- heim
- mis
- thorsteinnhelgi
- jonsullenberger
- axelaxelsson
- hinrikfjeldsted
- tibsen
- kerubi
- hjaltisig
- gylfithor
- drum
- jamesblond
- pjeturstefans
- kjoneden
- hallurg
- eggmann
- erla
- fletcher
- egill
- sigurjon
- obv
- gudjon
- asabjorg
- nonninn
- salvor
- toj
- sonurhafsins
- gudruni
- sax
- eythoringi
- hlynur
- jobbisig
- olofnordal
- lydur
- heidistrand
- einarstrand
- aglow
- herdis
- vga
- egillg
- ordid
- maggaelin
- gmaria
- tomasha
- agbjarn
- jakobk
- gunnaraxel
- toddi
- jax
- gudmundurmagnusson
- sigmarg
- halkatla
- bet
- seinars
- tofraljos
- kari-hardarson
- johannalfred
- eurovision
- heringi
- bbking
- gumson
- arnorbld
- athb
- bardi
- benediktae
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- brahim
- braskarinn
- eggman
- ejk
- jari
- einarbb
- emilkr
- erlendurorn
- evropa
- frjalshyggjufelagid
- morgunn
- gauisig
- gunnargunn
- noldrarinn
- vinaminni
- gustafskulason
- ammatutte
- hhraundal
- minos
- haddih
- daliaa
- stjornun
- jonarnarson
- bassinn
- josefsmari
- kuldaboli
- kij
- krist
- holmberg
- kristjangudm
- larahanna
- loftslag
- ludvikludviksson
- magnusg
- magnusthor
- martagudjonsdottir
- gmc
- svarthamar
- iceland
- rafng
- ragnargeir
- reni
- samstada-thjodar
- fullveldi
- lovelikeblood
- joklamus
- siggifannar
- siggigretar
- siggisig
- nr123minskodun
- sisi
- zunzilla
- luther
- lehamzdr
- summi
- svanurmd
- spurs
- saedis
- saemi7
- tomasellert
- tryggvigislason
- valdimarjohannesson
- villidenni
- thjodarheidur
- thorrialmennings
- tbs
- nautabaninn
Um bloggið
Eitt og annað
Bækur
Bókaskápurinn
Nokkrar góðar...
-
Josef Joffe: Uberpower (ISBN: 0-393-06135-3)
Josef Joffe ritstjóri Die Zeit hefur kennt við Harvard og skrifað mikið í Foreign Affairs. Hér skoðar hann möguleika bandaríska heimsveldisins út frá sögunni. Joffe metur möguleika BNA út frá mismunandi valdahlutföllum sögunnar og bendir á hvernig þau gjörbreyttust um jólin 1991 við fall Sovétríkjanna. Í dag standa BNA á krossgötum sem skipta okkur öll máli. Uberpower er með bestu bókum um þetta efni.
***** -
Philip Ball: Critical Mass (ISBN: 0-09-945786)
Frábær bók sem tengir saman eðlisfræði fyrri og seinni tíma við mannlega hegðun og tölfræði. Vel læsileg og frjó vísindabók.
*****
Tenglar
Nokkrar heimasíður Íslendinga
fáeinar heimasíður einstaklinga á Fróni
- Birgir Ármannsson
- Egill og silfrið Púlsinn á pólítíkinni
- Aldís í Hveragerði Bæjarstjóri til fyrirmyndar
- EKG Góður og skeleggur málsvari Vestfjarða
- Þorsteinn J Alltaf góður
- Illugi á netinu Eldklár og skemmtilegur penni. Mætti gjarnan setja frábærar greinar sínar á vefinn.
- Helgi punktur is Mætti blogga meira. Gaman að Helga.
- www.bjorn.is Skrifar af einlægni og slær ekki slöku við
- eyþór punktur is gamla góða heimasíðan mín
- Össur skarpi Hinn eiginlegi formaður Samylkingar
Heimsóknarinnar virði
Fróðlegar vefsíður. Sumu er ég sammála - öðru ekki.
- Tvöföldun Suðurlandsvegar! Hér var yfir 25 þúsund undirskriftum safnað til að berjast fyrir tvöföldun Suðurlandsvegar.
- Tíkin pólítíkin í öllu sínu kvennaveldi
- Deiglan Ein öflugasta pólítíska vefsíðan á Íslandi
- Frjálshyggjufélagið ómissandi vinkill í umræðuna
- Ahmadinejad bloggar líka.. Forseti Írans tjáir sig á vefnum.
- XD í Árborg
- Suðurglugginn á netinu Glugginn - sunnlenskt vikurit á netinu
- Suðurland punktur net Fréttasíða af suðurlandi með Dagskránni á pdf formi
- Suðurland punktur is Lifandi fréttasíða af suðurlandi
- Heimssýn Góð síða um Evrópusambandið og fullveldi Íslands
- Drudge Vinsæl bloggsíða um stjórnmál og dægurmál
- Hagstærðir og fleira gott. Hlekkjasafn um hagstærðir
- CIA factbook Góð síða til að fá stutt yfirlit um helstu hagstærðir ríkja.
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Athugasemdir
Ekki slæm hugmynd. Uppstignin er kraftaverk :)
Eyþór Laxdal Arnalds, 17.5.2007 kl. 15:36
Vonandi þó ekki "uppreisnarstjórnin". Ég yrði mjög stt við þessa stjórn ef af verður.
Vilborg Traustadóttir, 17.5.2007 kl. 15:41
En hvert er nafnið yfir fráfarandi stjórn Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins?
Fannar frá Rifi, 17.5.2007 kl. 15:59
Góð spurning...kannski Hagvaxtarstjórnin
Eyþór Laxdal Arnalds, 17.5.2007 kl. 16:55
Það er annað mál sem reynst erfitt en það eru landbúnaðarmálin. Ég á hins vegar enn eftir að sjá að Sjálfstæðislflokkurinn bjargi pólitísku lífi Ingibjargar Sólrúnar og Samfylkingarinnar. Hins vegar þarf Geir að fá stjórnarmyndunarumboðið á morgun hjá hr. Ólafi Ragnari forseta og það fær hann trauðla með með stuðningi Ingibjargar. Hvað gerist síðan í framhaldi af því á eftir að koma í ljós. Ég átta mig t.d. ekki á því hvað Ingibjörg er að vilja í viðtal í Kastljósið á eftir. Guðni og Framsóknarflokkurinn eiga örugglega eftir að kalla þetta Baugsstjórnina eftir framlag fjölmiðils þeirra í endaspretti kosningabaráttunnar. Það kæmi ekki á óvart að ónefndur í Seðlabankanum sé sama sinnis.
Jón Baldur Lorange, 17.5.2007 kl. 19:39
Þessi stjórn verður kölluð Baugsstjórnin, ekkert annað
Gestur Guðjónsson, 17.5.2007 kl. 21:32
Þreytist fólk aldrei á þessu sætustelpuskoti?
Skrýtið hve gælunöfn ríkistjórna byrja oft á „við.“ Kannski væri viðeigandi að 17.-20. árið í röð undir forystu Sjálfstæðisflokks fengi nafnið „viðvarandi stjórnin?“
Gunnlaugur Þór Briem, 17.5.2007 kl. 23:07
"Gerir sama gagn stjórnin"
Guðmundur H. Bragason, 18.5.2007 kl. 00:47
Maður verður nærstum klökkur, að sjá hve glaðir Samfylkingarmenn eru, eftir að hafa fengið kaffiboð frá okkar flokki. Áður en við berum fram krásir, skulum við láta þá éta ofan í sig óhroðann sem voltið hefur uppúr þeim síðustu fjögur árin. Veit nokkur, hvort Geir býður upp í dans ? Getur verið, að Ingibjörg sé eina stelpan á ballinu ?
Loftur Altice Þorsteinsson, 18.5.2007 kl. 01:09
Til að geta unnið saman þarf traust. Traust þarf að vinna sér inn, en ekki fá gefins. Hefur Samfylkingin unnið sér inn þetta traust? Set ákveðna varnagla í tengslum við þetta samstarf
Jón Lárusson, 18.5.2007 kl. 08:53
Það bera að faggna þessum úslitum okkar /kveðja Halli Gamli
Haraldur Haraldsson, 18.5.2007 kl. 12:49
Mér finnst einhvern veginn enginn kostur góður. En sennilega er Samfylkingin skásti kosturinn, úff.
Lilja Haralds (IP-tala skráð) 18.5.2007 kl. 16:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.