Bjössi í World Class

Mér fannst aldrei gaman í leikfimi, en ţađ hefur breyst međ árunum. Einhvernveginn var leikfimin í grunnskólanum lítiđ spennandi fannst okkur strákunum. Í dag sé ég sömu andlitin mćta - daglega - í leikfimi. Áhugi á líkamsrćkt hefur vaxiđ á sama tíma og miđjan á landsmönnum. Kyrrseta, tölvur og bílar ásamt kalóríríku fóđri hafa aukiđ fallţunga íslenskra karlmanna gríđarlega á síđustu árum. Sama er ađ segja um konurnar. Á engan er hallađ ţegar ţađ er fullyrt ađ Bjössi í World Class hefur lyft sannkölluđu Grettistaki í líkamsrćktarmálum. Hljóđlát bylting hefur átt sér stađ og í dag erum viđ međ bestu líkamsrćkt sem hćgt er ađ hugsa sér. Flaggskipiđ er Laugar sem er byggt er viđ Laugardalslaugina, en sundlaugarnar hafa veriđ líkamsrćktarmiđstöđvar og kaffihús um áratugaskeiđ. Nú er Björni kominn í víking til útlanda, en enn vantar samt eitt: Betri ađstöđu á Selfossi. Vonandi kemur ţađ.

p.s.

Er kominn í 73 kg eftir 12 mánađa átak. Ćtla ađ halda mér ţar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eva Ţorsteinsdóttir

Hef alltaf veriđ antísportisti og finnst stundum eins og ţetta líkamsrćktarkjaftćđi sé komiđ út í öfgar. Ţađ er til millivegur á milli, ađ hreyfa sig ekki neitt, eđa vera alltaf á fullu í rćktinni!

Tel ađ hreyfing sé af hinu góđa.......en ţađ er hćgt ađ stunda hana á margvíslegan hátt og án ţess ađ eyđa tíma inni á líkamsrćktarstöđvum. Nćgur tími fyrir fjölskyldu sína virđist mér ađ fólk vanti í ţessu hrađa uppvaxtarţjóđfélagi okkar og ćttum viđ kannski ađ hugsa um ađ "fjárfesta" í honum frekar en líkamsrćktarkorti..........

Eva Ţorsteinsdóttir, 19.5.2007 kl. 19:27

2 identicon

Mér hefur aldrei ţótt gaman í rćktinni, en Laugar er allt annađ.  Elska ađ vera ţar 

Til hamingju međ árangurinn 

Lilja Haralds (IP-tala skráđ) 19.5.2007 kl. 19:52

3 identicon

En hvernig er ţađ, á ekkert ađ fara ađ fá sér sítt og munda sellóiđ ?  Til hamingju međ árangurinn !

Jón Óskar Ţórhallsson (IP-tala skráđ) 19.5.2007 kl. 20:13

4 Smámynd: Norđanmađur

Til hamingju međ góđan árangur í rćktinni Eyţór.  Ţađ ţarf mikinn aga til ţess ađ ná svona árangri.  Frábćrt framtak hjá ţér.

Norđanmađur, 19.5.2007 kl. 22:49

5 identicon

Ţú keyptir jú Planet City gleymdir bara ađ borga fyrir hana. Hćttu nú!! 

Jónína Benediktsdóttir (IP-tala skráđ) 19.5.2007 kl. 23:24

6 Smámynd: Guđrún

bara ađ mćta í Laugar strákur eins og viđ hin 

Guđrún, 20.5.2007 kl. 14:06

7 Smámynd: Grímur Kjartansson

Ég hef nú mćtt nćr daglega inní Laugar síđasta áriđ.
Ţyngdin hefur eitthvađ breyst en ađalatriđiđ er ađ mér líđur einfaldlega betur og ţađ gerir ţađ ţess virđi ađ koma sér á fćtur uppúr 6.

Grímur Kjartansson, 20.5.2007 kl. 16:56

8 Smámynd: HP Foss

Jónína.

Kínverskt máltćki segir á ţessa leiđ: ţegar allir í kringum ţig eru orđnir hálvitar, farđu ţá ađ hugsa ţinn gang.

HP Foss, 20.5.2007 kl. 20:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband