20.5.2007 | 21:24
Frábær Margrét Pála
Alveg var frábært að hlusta á Margréti Pálu í Kastljósinu áðan. Hún hreinlega geislar af krafti og áræðni. Margrét hefur komið með ferska strauma í skólamálin, bæði faglega og rekstrarlega. Samstarf Hjallastefnunnar og Garðabæjar hefur verið til fyrirmyndar og hefur haft áhrif á fjölmarga skóla sem eru reknir af öðrum. Grunnhugsunin og viðhorf Margrétar er jákvæðni og val. "Er ekki dásamlegt að hafa val?" spurði Margrét. Það er einmitt einn höfuðlykillinn að foreldrar og börn hafi val. Margrét ákvað að byggja upp sjálfstæða skólastarfssemi í stað þess að reyna að breyta kerfinu innanfrá. Margrét var höll undir vinstristefnu á árum áður, en hefur verið boðberi frelsis og sjálfstæðis í skólamálum. Í fyrra var ég það heppinn að vera fundarhaldari í Fjölbraut á Selfossi þar sem Margrét Pála, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Árni Sigfússon voru með erindi. Þeir sem sátu þann fund muna vel þann jákvæða sköpunarkraft sem einkenndi fundinn. Menntun er forgangsmál hjá öllum, en peningar duga aðeins skammt. Frumkvæði Margrétar Pálu hefur verið verðmætt í þróun skólamála og sér ekki fyrir endan á því. Takk fyrir mig.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Hvað á að leggja áherslu á hjá nýrri ríkisstjórn?
Lækka skuldir ríkissjóðs 24.8%
Lækka skuldir einstaklinga 16.8%
Lækka skatta og álögur 23.5%
Auka hvata til nýfjárfestinginga 13.4%
Halda áfram aðildarferlinu inn í ESB 21.5%
149 hafa svarað
Á ríkið að ábyrgjast einkabanka?
Já að fullu 23.4%
Að hluta 13.8%
Nei 62.8%
94 hafa svarað
Hvað á að leggja áherslu á?
Skattleggja meira 21.3%
Efla fjárfestingu 44.7%
Skera niður 34.0%
94 hafa svarað
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.3.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- andres
- ellidiv
- hux
- hlf
- stebbifr
- bjarnihardar
- nielsen
- bingi
- jonvalurjensson
- sjalli
- villagunn
- hvala
- julli
- eyverjar
- borgar
- davidwunderbass
- otti
- eyglohardar
- austurlandaegill
- ranur
- baldvinj
- hrafnathing
- heimssyn
- gummisteingrims
- sinfonian
- seth
- dofri
- ingo
- kjarvald
- lubbiklettaskald
- fridjon
- hrafnaspark
- hlynurh
- harhar33
- viggo
- jonl
- ingibjorgelsa
- ekg
- zumann
- ural
- grazyna
- stefanthor
- agustolafur
- tommi
- jonasantonsson
- sveinnhj
- kiddip
- skotta1980
- beiker
- svenni71
- kolgrimur
- kristinhrefna
- vefritid
- almal
- arnith2
- satzen
- hilmarb
- thorbjorghelga
- sarcasticbastard
- rs1600
- ragnarna
- arnih
- nonniblogg
- pallvil
- margretsverris
- joningi
- juliusvalsson
- agny
- siggith
- jorunnfrimannsdottir
- ottarfelix
- havagogn
- sveinnt
- gummibraga
- baldurkr
- ellyarmanns
- maple123
- phoenix
- 730
- haukurn
- ahi
- godsamskipti
- dullur
- sigfus
- bofs
- omarragnarsson
- gattin
- sigjons
- gudrunmagnea
- jakobsmagg
- prakkarinn
- doddinn
- deiglan
- ragnar73
- postdoc
- sij
- bergrun
- noosus
- vild
- predikarinn
- davidg
- landsveit
- sigurjonsigurdsson
- sailor
- framsoknarbladid
- morgunbladid
- andriheidar
- mullis
- organisti
- iceman
- frisk
- eyjapeyji
- laugatun
- doriborg
- kjartanvido
- smali
- fannarh
- kolbrunb
- lth
- hafstein
- thoragud
- skodunmin
- gthg
- latur
- don
- ingabesta
- hannesgi
- turilla
- bjorgvinr
- alit
- gun
- partners
- binnag
- tharfagreinir
- isdrottningin
- brelog
- erlaosk
- bondakall
- tolliagustar
- konur
- domubod
- olinathorv
- koala
- gudjonbergmann
- karisol
- killerjoe
- marinogn
- vitinn
- kosningar
- id
- theodorn
- grimurgisla
- tryggvih
- jonarni
- dolli-dropi
- viktorbk
- zsigger
- zeriaph
- siggiulfars
- ver-mordingjar
- sigurjonth
- kiddirokk
- villithor
- gudfinna
- killjoker
- jonmagnusson
- hallurmagg
- vestfirdir
- bonham
- orri
- skarfur
- heiddal
- eyvi
- antonia
- heidathord
- reynir
- trainn
- ljonas
- bergurben
- haukari
- golli
- hannesjonsson
- jonaa
- rattati
- gesturgudjonsson
- elinora
- snorribetel
- gudni-is
- islandsfengur
- jaj
- ktomm
- arh
- gudbjorng
- uthlid
- halldorjonsson
- bleikaeldingin
- astamoller
- hector
- geiragustsson
- altice
- vilhelmina
- presturinn
- odinnth
- palmig
- skinkuorgel
- komment
- bene
- alfheidur
- isleifur
- thorsteinnerlingsson
- birkire
- oddgeire
- hjolagarpur
- sigurdurkari
- birgir
- hrolfur
- gisliivars
- geislinn
- unnar96
- steinig
- doktorper
- handsprengja
- millarnir
- perlaheim
- audureva
- photo
- jonasegils
- okurland
- hallarut
- saethorhelgi
- blekpenni
- addni
- silfrid
- rustikus
- sirrycoach
- manzana
- steffy
- gammurinn
- johnnybravo
- hugsanir
- ellasprella
- siggikaiser
- eythora
- villialli
- markusth
- kaffi
- kuriguri
- dvergholar
- glamor
- goldengate
- sigurjonb
- kht
- skallinn
- limped
- hemmi
- gullilitli
- almaogfreyja
- einarlee
- olafurthorsteins
- ziggi
- audbergur
- johannp
- fjola
- stormsker
- steinnbach
- ingolfur
- sigvardur
- hvitiriddarinn
- malacai
- hvirfilbylur
- sign
- lostintime
- hlekkur
- minkurinn
- 3englar
- rosaadalsteinsdottir
- mogga
- credo
- armannkr
- fannarg
- jon-o-vilhjalmsson
- ketilas08
- runirokk
- tulinius
- gotusmidjan
- hugs
- helgi-sigmunds
- must
- kje
- nkosi
- neytendatalsmadur
- vestskafttenor
- maggi270
- jonsnae
- solthora
- steinibriem
- gorgeir
- himmalingur
- askja
- liberal
- braids
- snorristurluson
- va
- baldvinjonsson
- tilveran-i-esb
- esb
- brv
- vibba
- saltogpipar
- sjonsson
- ibvfan
- arniarna
- fhg
- fsfi
- suf
- olijoe
- eho
- wonderwoman
- gunnarpalsson
- ljosmyndarinn
- mal214
- brandarar
- tilfinningar
- maggibondi
- gerdurpalma112
- brobba
- tori
- mummiskula
- kreppan
- taoistinn
- rynir
- lucas
- 170341
- arijosepsson
- gonholl
- valgeir
- juliusbearsson
- haddi9001
- sjalfstaedi
- saedishaf
- robertvidar
- carlgranz
- thorolfursfinnsson
- heim
- mis
- thorsteinnhelgi
- jonsullenberger
- axelaxelsson
- hinrikfjeldsted
- tibsen
- kerubi
- hjaltisig
- gylfithor
- drum
- jamesblond
- pjeturstefans
- kjoneden
- hallurg
- eggmann
- erla
- fletcher
- egill
- sigurjon
- obv
- gudjon
- asabjorg
- nonninn
- salvor
- toj
- sonurhafsins
- gudruni
- sax
- eythoringi
- hlynur
- jobbisig
- olofnordal
- lydur
- heidistrand
- einarstrand
- aglow
- herdis
- vga
- egillg
- ordid
- maggaelin
- gmaria
- tomasha
- agbjarn
- jakobk
- gunnaraxel
- toddi
- jax
- gudmundurmagnusson
- sigmarg
- halkatla
- bet
- seinars
- tofraljos
- kari-hardarson
- johannalfred
- eurovision
- heringi
- bbking
- gumson
- arnorbld
- athb
- bardi
- benediktae
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- brahim
- braskarinn
- eggman
- ejk
- jari
- einarbb
- emilkr
- erlendurorn
- evropa
- frjalshyggjufelagid
- morgunn
- gauisig
- gunnargunn
- noldrarinn
- vinaminni
- gustafskulason
- ammatutte
- hhraundal
- minos
- haddih
- daliaa
- stjornun
- jonarnarson
- bassinn
- josefsmari
- kuldaboli
- kij
- krist
- holmberg
- kristjangudm
- larahanna
- loftslag
- ludvikludviksson
- magnusg
- magnusthor
- martagudjonsdottir
- gmc
- svarthamar
- iceland
- rafng
- ragnargeir
- reni
- samstada-thjodar
- fullveldi
- lovelikeblood
- joklamus
- siggifannar
- siggigretar
- siggisig
- sisi
- nr123minskodun
- zunzilla
- luther
- lehamzdr
- summi
- svanurmd
- spurs
- saedis
- saemi7
- tomasellert
- tryggvigislason
- valdimarjohannesson
- villidenni
- thjodarheidur
- thorrialmennings
- tbs
- nautabaninn
Um bloggið
Eitt og annað
eitt og annað
Bækur
Bókaskápurinn
Nokkrar góðar...
-
Josef Joffe: Uberpower (ISBN: 0-393-06135-3)
Josef Joffe ritstjóri Die Zeit hefur kennt við Harvard og skrifað mikið í Foreign Affairs. Hér skoðar hann möguleika bandaríska heimsveldisins út frá sögunni. Joffe metur möguleika BNA út frá mismunandi valdahlutföllum sögunnar og bendir á hvernig þau gjörbreyttust um jólin 1991 við fall Sovétríkjanna. Í dag standa BNA á krossgötum sem skipta okkur öll máli. Uberpower er með bestu bókum um þetta efni.
***** -
Philip Ball: Critical Mass (ISBN: 0-09-945786)
Frábær bók sem tengir saman eðlisfræði fyrri og seinni tíma við mannlega hegðun og tölfræði. Vel læsileg og frjó vísindabók.
*****
Tenglar
Nokkrar heimasíður Íslendinga
fáeinar heimasíður einstaklinga á Fróni
- Birgir Ármannsson
- Egill og silfrið Púlsinn á pólítíkinni
- Aldís í Hveragerði Bæjarstjóri til fyrirmyndar
- EKG Góður og skeleggur málsvari Vestfjarða
- Þorsteinn J Alltaf góður
- Illugi á netinu Eldklár og skemmtilegur penni. Mætti gjarnan setja frábærar greinar sínar á vefinn.
- Helgi punktur is Mætti blogga meira. Gaman að Helga.
- www.bjorn.is Skrifar af einlægni og slær ekki slöku við
- eyþór punktur is gamla góða heimasíðan mín
- Össur skarpi Hinn eiginlegi formaður Samylkingar
Heimsóknarinnar virði
Fróðlegar vefsíður. Sumu er ég sammála - öðru ekki.
- Tvöföldun Suðurlandsvegar! Hér var yfir 25 þúsund undirskriftum safnað til að berjast fyrir tvöföldun Suðurlandsvegar.
- Tíkin pólítíkin í öllu sínu kvennaveldi
- Deiglan Ein öflugasta pólítíska vefsíðan á Íslandi
- Frjálshyggjufélagið ómissandi vinkill í umræðuna
- Ahmadinejad bloggar líka.. Forseti Írans tjáir sig á vefnum.
- XD í Árborg
- Suðurglugginn á netinu Glugginn - sunnlenskt vikurit á netinu
- Suðurland punktur net Fréttasíða af suðurlandi með Dagskránni á pdf formi
- Suðurland punktur is Lifandi fréttasíða af suðurlandi
- Heimssýn Góð síða um Evrópusambandið og fullveldi Íslands
- Drudge Vinsæl bloggsíða um stjórnmál og dægurmál
- Hagstærðir og fleira gott. Hlekkjasafn um hagstærðir
- CIA factbook Góð síða til að fá stutt yfirlit um helstu hagstærðir ríkja.
Mars 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 |
30 | 31 |
Af mbl.is
Erlent
- BlackRock kaupir hafnir við Panamaskurðinn
- Hefja rannsókn á Tate-bræðrum
- Trump mun tilkynna um undirritun samningsins í kvöld
- Umdeilt frumvarp um kynferðisbrot
- Reiði vegna ummæla Vance
- Gagnrýnir heimskulega tolla Trumps
- Ferðamenn varaðir við flóðum á Kanaríeyjum
- Selenskí er reiðubúinn að rita undir
Athugasemdir
Voru allir jafn ánægðir með hana til að byrja með? Veit ekki nema að mjög margir hafi kallað hana h******* og guð má vita hvað. En ég er sammála að hún kom með nýjan vinkil inn í skólamál.
Hrólfur Guðmundsson, 20.5.2007 kl. 21:27
"Það væri dásamlegt að hafa val" en sjálfstæðismenn hafa haft menntamálaráðuneytið síðastliðin 16ár og hafa ekki tryggt öllum/bara sumum foreldrum það val að kenna börnum sínum heima.
Elías Theódórsson, 20.5.2007 kl. 22:25
Athyglisferð könnun á árangri heimaskólanemenda.
Refutes 'socialization' concerns posed by thinkers in academia
By Art Moore
© 2003 WorldNetDaily.com An unprecedented new study of adults who were homeschooled not only contradicts assertions they lack socialization but shows them far more likely than the average American to be civically mindedged in their local communities. Parents who homeschool often are asked, "Aren't you concerned about your child's socialization?" notes the survey's author, Dr. Brian Ray of the National Home Education Research Institute in Salem, Ore.
Time magazine, in a feature, posed a similar question, he pointed out: "Homeschooling may turn out better students, but does it create better citizens?" The answer, he says, is an emphatic yes. But not only does homeschooling turn out more active citizens, it produces Americans who tend in overwhelming numbers to hold conservative values. It's the biggest story behind the story, says Ray, who conducted the survey of 7,300 homeschooled adults on behalf of the Virginia-based Home School Legal Defense Association. "It's one thing to say they get jobs, get married and have families which they do but for those who want a very different set of presuppositions running adults' lives and determining how they vote, this will be bothersome," he told WorldNetDaily. That's because, Ray explained, a "very large proportion follow a traditional Judeo-Christian worldview and believe in the founding concepts of liberty and limited government along with active participation by citizens." "Those kinds of ideas are not cherished by many in positions of academia," he said, noting this is where much of the criticism originates. According to some estimates, the number of homeschoolers in the U.S. is as high as 2.5 million. Ray, who says the modern homeschooling movement began about 25 years ago, has taught in public institutions from elementary through the university graduate level and has studied homeschooling for about 19 years. He has a Ph.D. from Oregon State University in science education. More involved Only 4 percent of the homeschool graduates surveyed consider politics and government too complicated to understand, Ray found, compared to 35 percent of U.S. adults. The study showed homeschool graduates work for candidates, contribute to campaigns and vote in much higher percentages than the general population of the United States. For example, 76 percent of homeschool graduates surveyed between the ages of 18 to 24 voted within the last five years, compared to only 29 percent of the corresponding U.S. population. Homeschool graduates in older age brackets show even higher numbers, with voting levels of 95 percent or higher compared to a high of 53 percent for the relevant U.S. populace. Ray said people who doubt homeschoolers are becoming socialized typically have two presuppositions. "One is that for adequate ability in terms of social chit-chat and being able to talk at a cocktail party, you probably need to attend an institutional school for 13 years of your life, because that has been the norm for about 100 years," he said. "The second, he continued, "is that schools run by state-certified teachers generally know the best ways for a child to acquire knowledge and worldviews." The first assumption has been found to be unwarranted by a number of studies already, Ray says, and the latest survey of adults reaffirms that. "The second one is more difficult to deal with, because it's more philosophical," he said. Studies show worldview largely depends on associations as people get older, Ray said, rather than the influence of the school system, but the homeschoolers are much more likely than others to align with the beliefs of their families. Ray said there is a certain percentage of homeschoolers who would not align themselves with conservative values and politics, "but if you get those two groups together, they both believe very strongly in the jurisdiction of parents over their lives rather than state." "Homeschooling will tend to develop students with strong independent thinking and critical-mindedness," he said. Community service The study shows 71 percent of the homeschool graduates participate in an ongoing community service activity such as coaching a sports team, volunteering at a school or working with a church or neighborhood association, compared to 37 percent of U.S. adults of similar ages. Eighty-eight percent of the homeschool graduates surveyed were members of an organization such as a community group, church or synagogue, union, or professional organization, compared to 50 percent of U.S. adults. The survey also shows the completion of homeschooling is not the end of formal education for most homeschool graduates. Over 74 percent of home-educated adults ages 18 to 24 have taken college-level courses, compared to 46 percent of the general U.S. population. In its synopsis of the study, the Home School Legal Defense Association said it presented good news for homeschooling parents wondering whether they made the right choice for their children, showing 95 percent of the homeschool graduates were glad they were taught at home. The vast majority said homeschooling has not hindered them in their careers or education. Eighty-two percent said they would homeschool their own children, and of the 812 study participants who had children age 5 or older, 74 percent already were doing it. The survey also indicates homeschoolers are content with their lives overall. Fifty-nine percent of the subjects reported that they were "very happy" with life, and another 39 percent declared they were "pretty happy." Ray said it is possible respondents were motivated by a desire to make themselves and homeschooling in general look better, but pointed out he implemented all the usual scientific safeguards used in social studies of this kind. He said he made sure the study included homeschoolers who had a bad experience and tested the data with quantitative and qualitative studies.Brian Ray
Elías Theódórsson, 20.5.2007 kl. 22:33
Sæll Eyþór.
Já Margrét Pála á hvarvetna virðingu sem brautryðjandi og hugmyndafræðingur í uppeldismálum hér á landi en hún er sannarlega fyrirmynd kvenna.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 21.5.2007 kl. 00:06
Það var líka einstaklega fróðlegt að heyra hana tala um hin raunverulegu verðmætasköpun... það voru ekki peningar. Og seint verður hún Magga Pála rík af þeim, enda boðaði hún annarskonar auð, sem mætti leggja eyru við... þörf áminning þar.
Guðrún María, er Magga Pála ekki líka verðug fyrirmynd karla?
Viðar Eggertsson, 21.5.2007 kl. 00:15
Margrét Pál er frábær karakter, skörungur og persóna, en hvernig getur aðskilnaðarstefna kynja, strípaðir veggir, brottnám örvandi lita og mynda, ofur reglufesta og agi við öll verk, og stýrð verk í stað frjálsra leikja og fleira sem allt hamlar þroska sköpunargáfu og frumkvæðis barna, allt orðið gott og gilt við að þessi annars mikilhæfa persóna ber það fram?
Verða "klausturskólar" aftur góðir og gildir við að annars mikilhæf kona vill ekki að strákarnir "spilli" stelpunum? - Fullt af rannsóknum hafa sýnt hve illa börn hafa farið út úr umhverfi án skapandi örvunar, og rannsóknir á hinum frjálsa leik barna hafa sýnt fram á að hann hefur grundvallarþýðingu fyrir þroska þeirra. Og blöndun kynja hefur fyrir löngu sannast þroskavænlegri en aðskilnaður. Við hvað rannsóknir styðst Hjallastefnan aðrar en þær sem Margrét lýsti þar sem hún sá samþykki í augum strákanna við óæskilega hegðun eins þeirra en ótta í augum stelpnanna og sá þá að hún yrði að skilja kynin í sundur? - Er þetta fullnægjandi forsenda fyrir slíkri tilraun sem brýtur gegn öllu sem aðrir hafa talið sig komast að með formlegum rannsóknum? Tilhvers börðust konur fyrir því að Kvennaskólinn yrði opinn báðum kynjum? -og töldu aðskilnaðinn tákn kvennakúgunar? - Væri hægt að fallast á aðskilnað kynja sem karlmaður ætti frumkvæði að og lýsti að til væri stofnað til að hindra slæm áhrif stúlkna á dregnina? Hvað skilaboð eru það til drengjanna og sjálfsmynd þeirra að þeir séu allir settir til hliðar í þeim yfirlýsta tilgangi að hindra slæm áhrif þeirra á stúlkurnar? Eru þá ekki karlmenn sem kenna drengjunum eða eiga konur líka að knna hina karlmannlegu hegðun?
Skólar Hjallastefnunnar virðast á margan hátt vera nútíma klausturskólar í anda Kalvínista, strípaðir, agaðir, aðskildir, börnin eru hópar en ekki einstaklingar og frávik afmáð með aga og 100% reglufestu. Það eru búin til "þægileg" börn og "þægilegir" þegnar en ekki skapandi, en sköpunargleði fylgir oft óþægð.
Of mikil krafa um hlýðni er það sem rannsóknir hafa sýnt eitt það hættulegasta hverju samfélagi og skýra t.d. hegðun Þjóðverja á sínum tíma. - Með fullri virðingu fyrir Margréti Pálu eru hér þá ekki einir öfgar leystir með öðrum engu skárri?
Helgi Jóhann Hauksson, 21.5.2007 kl. 14:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.