Borgar(ó)stjórn Reykjavíkur

Í gćr var langur fundur borgarráđs. Sjö tímar dugđu ekki til ađ tćma dagskránna.

Ţrjú málanna vörđuđ stjórnsýslu Reykjavíkurborgar og eru ţau öll opinber deilumál. Öll málin varđa stjórnsýslu borgarinnar og í öllum ţremur tilfellunum er borgin brotleg. 

Hér er óhćtt ađ fullyrđa ađ hér sé ekki tilviljun. Ţađ er eitthvađ mikiđ ađ stjórnsýslu borgarinnar. Íbúar hafa veriđ óánćgđir lengi međ ţjónustu og ađgengi ađ upplýsingum. Umbođsmađur borgarbúa hefur kvartađ yfir hve erfitt sé ađ fá svör frá borgarkerfinu. 

Reykjavík er ekki fjölmenn borg. En hér hefur tekist ađ búa til flókiđ og ţungt stjórnkerfi sem reynist brotlegt í ýmsum málum. 

Ţađ fćri best ađ ţví ađ gera algera uppstokkun á kerfinu. Gera ţađ skilvirkara međ stuttum bođleiđum. Ţannig yrđi kerfiđ betra og ódýrara. Kjörađstćđur eru til ađ fara í ţetta verkefni í haust. Kjörtímabiliđ er nýhafiđ. Vinnumarkađur er ţaninn. Rök eru fyrir ţví ađ kerfiđ sé ekki fyrir íbúana, eins og glöggt sést á síđustu tíđindum.

Er ekki tími til ađ breyta?

------

Hér er hćgt ađ lesa ţessi ţrjú mál: 

(1) Álit umbođsmanns Alţingis: 
 
 
(2) Dóm Hérađsdóms um vinnubrögđ skrifstofu borgarstjórnar:
 
 
(3) Úrskurđur áfrýjunarnefndar jafnréttismála um ráđningamál 
 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Takk fyrir ţetta. Ţađ er gott ađ hafa svona upplýsingar ađgengilegar sem flestum.

Ragnhildur Kolka, 20.7.2018 kl. 14:08

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Ţetta liđ fer sínu fram hvađ sem ţiđ segiđ. Ţeir láta allar athugasemdir sem vind um eyru ţjóta.Hlusta ekki á ykkur.

Halldór Jónsson, 21.7.2018 kl. 15:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband