Ásta Lovísa látin.

Bloggið hennar Ástu Lovísu vakti mikla athygli, enda mögnuð barátta við erfiðan ofjarl. Bloggið sannar sig sem miðill í átökum sem þessum.

Ásta var valinn Íslendingur ársins af Ísafold enda þarf mikið hugrekki til að standa frammi fyrir alvarlegum sjúkdómi í blóma lífisins. Umræðan hefur aukið meðvitund um þennan vágest. Blessuð sé minning Ástu Lovísu.

Ég votta aðstandendum samúð mína.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband