Nýtt Alţingi, reykingar kvaddar, fyrsti bćjarráđsfundurinn og slys á Suđurlandsvegi

Síđasti dagur maímánađar var fallegur dagur. Morguninn hófst hjá mér á bćjarráđsfundi Árborgar, ţeim fyrsta eftir árs frí mitt. Ţađ var góđur andi á fundinum, ţrátt fyrir ólík stjórnmálaviđhorf. Ísland í dag kom viđ í blíđunni á Selfossi.

Alţingi kom saman ađ nýju í höfuđborginni međ nýjar áherslur og má sjá nýjar víglínur í pólítik á Íslandi. Sterkur meirihluti ríkisstjórnarinnar virđist líklegur til ađ ná árangri. Framsókn verđur smá stund ađ ná Steingrími J. í andspyrnurćđum. Um hvađ sammćlast vinstri-frjálslyndir framsóknarmenn?

Reykingabann tekur gildi á miđnćtti og verđur söguleg bálför vindlanna haldin á Argentínu fram eftir kvöldi. Ölstofumenn hafa bođađ málsókn vegna skerđingar á stjórnarskrárvernduđu atvinnufrelsi.

Skugga bar á daginn međ fregnum af alvarlegu umferđarslysi - enn einu sinni - á Suđurlandsvegi. Allt of mörg alvarleg slys verđa á ţessari leiđ. Nú reynir á nýjan samgönguráđherra.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Kvitt /skugga sem viđ veđum ađ fyrirbyggja,međ 2+2 vegi/HalliGamli

Haraldur Haraldsson, 31.5.2007 kl. 23:58

2 Smámynd: Eiríkur Harđarson

Sćlir Eyţór minn ég óska ţér innilega til hamingju međ innKomu ţína í bćjarstjórn. Samt mćttu ţessir helv.... ljósastaurar gera eitthvađ annađ en ađ vera fyrir manni, sérstaklega ţegar mađur er viđ akstur.

Annars hjó ég eftir ţví ađ ţú ert uppi í skýjunum út af ţessu reykingabanni, sem fer ađ bresta á eftir nokkrar mínútur.  Ţó ég reyki ţessa nikótín-tjöru-STAURA, Ţá er ég bara ţrćlsammála ţér í ţeim efnum ađ banna ţá innandyra á samkomustöđum.

Ţá tel ég ađ ţessi stefnurćđa forsćtisráđherra fyrr í kvöld og síđan allar hinar rćđurnar, muni bjóđa okkur sem höfum áhuga á stjórnmálum uppá virkilega upplífgandi sjónarspil. Líklega verđur samfó ađ leggast ćđi lágt í mörgum af sínum áherslumálum, ef ekki á ađ fara svipađ og fór međ meirihlutann hér í Árborg sem var undir forystu ykkar sjálfsćđismanna.

Ađ lokum tek ég heils hugar undir ţetta sem gerđist á Suđurlandsvegi ţ. e. Ţetta óhugnanlega slys. Umferđarslysin eru sko alveg hrćđilegt kýli, hjá ţjóđ sem er jafn rík og mađur heyrir um og jafnframt les um, síđan má ekki gleyma ađ fjölmennari ţjóđir hafa mikiđ öruggari vegi en viđ.

Kannski vćri gott ađ menn og konur notuđu í meira mćli "innanbćjar" sama ferđamáta og ég. (Vísun í mynd međ athugasemd.)

Eiríkur Harđarson, 1.6.2007 kl. 00:30

3 Smámynd: Gunnar Jóhannsson

Hć Eyţór,

Ég er alveg sammála ţér međ veginn, en bendi á ađ umrćtt slys varđ austan viđ  Selfoss og ţess vegna utan ţess kafla sem rćtt hefur veriđ um ađ tvöfalda. 

Ţađ er nefnilega ekki síđur mikilvćgt ađ tvöfalda í raun allan hringveginn ef vel á ađ vera.  Eigum viđ ekki ađ gera ţá kröfu ađ á 20 ára áćtlun vegagerđarinnar verđi hringurinn tvöfaldur eđa a.m.k. 2+1  sem mér finnst persónulega gera mjög mikiđ  t.d. á milli Selfoss og Reykjavikur enda keyri ég sjálfur ţann kafla oft í viku .

Gunnar Jóhannsson, 1.6.2007 kl. 00:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband