Enn hćkkar olían

Hráolían hćkkađi hressilega á síđustu dögum og nálgast nú 70 dali. Samkvćmt Bloomberg telja flestir greininingarađilar ađ ţetta muni halda áfram á nćstu dögum. Ísland er orkuland, ţó ekki sé ţađ (ennţá) olíuríki. Hitaveita og raforkuvinnsla úr endurnýjanlegum orkugjöfum setur okkur í tvennskonar sérstöđu: Ísland er minna háđ olíuhćkkunum en flest önnur ríki hvađ varđar útgjöld og svo hitt ađ viđ erum "grćnni" en öll önnur ríki sem viđ miđum okkur viđ.

Samningar vegna raforkusölu fara hćkkandi, bćđi hér á landi og erlendis. Oft er um langtímasamninga ađ rćđa og ţegar ţeir losna hćkkar verđiđ á ný. Ţetta veldur ţví ađ breytingar á raforkuverđi eru hćgfara og ćtla má ađ veruleg undirliggjandi verđhćkkun sé ţví innbyggđ í heimsmarkađ á raforkuverđi.

BP spáir ţví ađ ađeins 40 ár séu í ađ olían sé uppurin. Reyndar er ţađ svo ađ BP hefur spáđ ţessu áđur fyrir áratugum síđan og ţá voru ţađ líka 40 ár. Spádómar sem ţessir eru kannski ekki yfir gagnrýni hafnir, en eitt eru menn sammála um og ţađ er ađ olían verđur sífellt dýrari í vinnslu. Menn ţurfa ađ kafa dýpra í setlög á hafsbotni, vinna úr ţurrausnum olíulindum og jafnvel vinna olíu úr sandi og bergi. Slík vinnsla kostar meira sem aftur skilar sér beint til neytenda.

Verđur bensínlítrinn kominn í 200 kall á nćstu árum?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Geir Ágústsson

Ađalflöskuháls olíumarkađarins er ríkiseinokun í mörgum ţeirra landa ţar sem hvađ mesta olíu er ađ finna í jörđu, og ţá er ég ađ meina OPEC-ríkin. Saudi-Arabar hafa t.d. bara borađ um eina tilraunaborholu á móti hverjum hundrađ í Bandaríkjunum, ástandiđ í Venesúela ţekkja flestir og Írakar verđa seint kallađir framherjar einkaframtaksins í olíuvinnslu. Olían mun duga í a.m.k. 50 ef ekki 70 ár til viđbótar, og ţá verđur ađ sjálfsögđu verđiđ á henni fyrir löngu orđiđ ţađ hátt ađ nýjir OG hagkvćmir orkugjafar hafa stormađ fram og náđ miklum vinsćldum.

Vindur og sólarorka er bara dekur ríku landanna viđ sjálf sig ţví ţau halda ađ hin minniháttar gróđurhúsalofttegund, koltvísýringur, hafi eitthvađ mikiđ um loftslag á Jörđinni ađ segja.

Geir Ágústsson, 17.6.2007 kl. 20:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband