Sjálfstæðið og 17. júní

Það er ekki langt síðan Ísland varð sjálfstætt ríki. Krafturinn sem leystist úr læðingi hjá þjóðinni hefur verið ótrúlegur. Svipaða sögu höfum við séð hjá sumum austur Evrópu þjóðum sem losnuðu undan oki Sovétríkjanna og urðu frelsinu fegnar. Sjálfstæðið hefur fært okkur mikil lífsgæði sem ekki eru sjálfsögð. Það er því vert að fagna 17. júní og minna okkur á hvað sjálfstæðið er okkur verðmætt.

Hvar værum við í dag ef við hefðum ekki ákveðið að slíta okkur burt?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband