Útivist

"Esjan eftir vinnu" er yfirskriftin á átaki Ferðafélags Íslands, en farið er upp Esjuna á miðvikudögum. Nú viðrar vel til útiveru enda margir á hjóli, hlaupandi eða gangandi á fjöll. Ingólfsfjall og Búrfell í Grímsnesi eru líka ákjósanleg til gönguferða fyrir þá sem ekki eru komnir mjög langt í fjallgöngum. Líkamsrækt á hlaupabrettum er góðra gjalda verð, en nú er rétta veðrið til að ganga á fell og fjöll.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband