13.10.2007 | 17:10
Hvers virði er 20 ára einkaréttur á útrás OR?
Það er fyrst núna að heildarmyndin er aðeins að skýrast í REI-málinu. Samingur OR og REI sem undirritaður var 3. október er óuppsegjanlegur og til 20 ára var fyrst dreginn fram í dagsljósið í gær. Þessi samningur veitir REI forgang á öll erlend verkefni sem kunna að koma á borð OR næstu 20 ár. Ennfremur hefur REI fullan aðgang að öllum gögnum og sérfræðingum OR.
Hvers virði er svona samningur?
Stjórnarformaður OR kastaði fram 300 milljarða verðmiða á OR nýverið.
Hvers virði er útrás OR næstu 20 árin?
10 milljarðar eru 3% af 300 milljörðum.
Er útrásin svona lítill hluti af framtíðarvirði OR?
Eða hvað?
Nú er að sjá hvernig Svandís Svavarsdóttir og félagar taka á þessu máli.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- andres
- ellidiv
- hux
- hlf
- stebbifr
- bjarnihardar
- nielsen
- bingi
- jonvalurjensson
- sjalli
- villagunn
- hvala
- julli
- eyverjar
- borgar
- davidwunderbass
- otti
- eyglohardar
- austurlandaegill
- ranur
- baldvinj
- hrafnathing
- heimssyn
- gummisteingrims
- sinfonian
- seth
- dofri
- ingo
- kjarvald
- lubbiklettaskald
- fridjon
- hrafnaspark
- hlynurh
- harhar33
- viggo
- jonl
- ingibjorgelsa
- ekg
- zumann
- ural
- grazyna
- stefanthor
- agustolafur
- tommi
- jonasantonsson
- sveinnhj
- kiddip
- skotta1980
- beiker
- svenni71
- kolgrimur
- kristinhrefna
- vefritid
- almal
- arnith2
- satzen
- hilmarb
- thorbjorghelga
- sarcasticbastard
- rs1600
- ragnarna
- arnih
- nonniblogg
- pallvil
- margretsverris
- joningi
- juliusvalsson
- agny
- siggith
- jorunnfrimannsdottir
- ottarfelix
- havagogn
- sveinnt
- gummibraga
- baldurkr
- ellyarmanns
- maple123
- phoenix
- 730
- haukurn
- ahi
- godsamskipti
- dullur
- sigfus
- bofs
- omarragnarsson
- gattin
- sigjons
- gudrunmagnea
- jakobsmagg
- prakkarinn
- doddinn
- deiglan
- ragnar73
- postdoc
- sij
- bergrun
- noosus
- vild
- predikarinn
- davidg
- landsveit
- sigurjonsigurdsson
- sailor
- framsoknarbladid
- morgunbladid
- andriheidar
- mullis
- organisti
- iceman
- frisk
- eyjapeyji
- laugatun
- doriborg
- kjartanvido
- smali
- fannarh
- kolbrunb
- lth
- hafstein
- thoragud
- skodunmin
- gthg
- latur
- don
- ingabesta
- hannesgi
- turilla
- bjorgvinr
- alit
- gun
- partners
- binnag
- tharfagreinir
- isdrottningin
- brelog
- erlaosk
- bondakall
- tolliagustar
- konur
- domubod
- olinathorv
- koala
- gudjonbergmann
- karisol
- killerjoe
- marinogn
- vitinn
- kosningar
- id
- theodorn
- grimurgisla
- tryggvih
- jonarni
- dolli-dropi
- viktorbk
- zsigger
- zeriaph
- siggiulfars
- ver-mordingjar
- sigurjonth
- kiddirokk
- villithor
- gudfinna
- killjoker
- jonmagnusson
- hallurmagg
- vestfirdir
- bonham
- orri
- skarfur
- heiddal
- eyvi
- antonia
- heidathord
- reynir
- trainn
- ljonas
- bergurben
- haukari
- golli
- hannesjonsson
- jonaa
- rattati
- gesturgudjonsson
- elinora
- snorribetel
- gudni-is
- islandsfengur
- jaj
- ktomm
- arh
- gudbjorng
- uthlid
- halldorjonsson
- bleikaeldingin
- astamoller
- hector
- geiragustsson
- altice
- vilhelmina
- presturinn
- odinnth
- palmig
- skinkuorgel
- komment
- bene
- alfheidur
- isleifur
- thorsteinnerlingsson
- birkire
- oddgeire
- hjolagarpur
- sigurdurkari
- birgir
- hrolfur
- gisliivars
- geislinn
- unnar96
- steinig
- doktorper
- handsprengja
- millarnir
- perlaheim
- audureva
- photo
- jonasegils
- okurland
- hallarut
- saethorhelgi
- blekpenni
- addni
- silfrid
- rustikus
- sirrycoach
- manzana
- steffy
- gammurinn
- johnnybravo
- hugsanir
- ellasprella
- siggikaiser
- eythora
- villialli
- markusth
- kaffi
- kuriguri
- dvergholar
- glamor
- goldengate
- sigurjonb
- kht
- skallinn
- limped
- hemmi
- gullilitli
- almaogfreyja
- einarlee
- olafurthorsteins
- ziggi
- audbergur
- johannp
- fjola
- stormsker
- steinnbach
- ingolfur
- sigvardur
- hvitiriddarinn
- malacai
- hvirfilbylur
- sign
- lostintime
- hlekkur
- minkurinn
- 3englar
- rosaadalsteinsdottir
- mogga
- credo
- armannkr
- fannarg
- jon-o-vilhjalmsson
- ketilas08
- runirokk
- tulinius
- gotusmidjan
- hugs
- helgi-sigmunds
- must
- kje
- nkosi
- neytendatalsmadur
- vestskafttenor
- maggi270
- jonsnae
- solthora
- steinibriem
- gorgeir
- himmalingur
- askja
- liberal
- braids
- snorristurluson
- va
- baldvinjonsson
- tilveran-i-esb
- esb
- brv
- vibba
- saltogpipar
- sjonsson
- ibvfan
- arniarna
- fhg
- fsfi
- suf
- olijoe
- eho
- wonderwoman
- gunnarpalsson
- ljosmyndarinn
- mal214
- brandarar
- tilfinningar
- maggibondi
- gerdurpalma112
- brobba
- tori
- mummiskula
- kreppan
- taoistinn
- rynir
- lucas
- 170341
- arijosepsson
- gonholl
- valgeir
- juliusbearsson
- haddi9001
- sjalfstaedi
- saedishaf
- robertvidar
- carlgranz
- thorolfursfinnsson
- heim
- mis
- thorsteinnhelgi
- jonsullenberger
- axelaxelsson
- hinrikfjeldsted
- tibsen
- kerubi
- hjaltisig
- gylfithor
- drum
- jamesblond
- pjeturstefans
- kjoneden
- hallurg
- eggmann
- erla
- fletcher
- egill
- sigurjon
- obv
- gudjon
- asabjorg
- nonninn
- salvor
- toj
- sonurhafsins
- gudruni
- sax
- eythoringi
- hlynur
- jobbisig
- olofnordal
- lydur
- heidistrand
- einarstrand
- aglow
- herdis
- vga
- egillg
- ordid
- maggaelin
- gmaria
- tomasha
- agbjarn
- jakobk
- gunnaraxel
- toddi
- jax
- gudmundurmagnusson
- sigmarg
- halkatla
- bet
- seinars
- tofraljos
- kari-hardarson
- johannalfred
- eurovision
- heringi
- bbking
- gumson
- arnorbld
- athb
- bardi
- benediktae
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- brahim
- braskarinn
- eggman
- ejk
- jari
- einarbb
- emilkr
- erlendurorn
- evropa
- frjalshyggjufelagid
- morgunn
- gauisig
- gunnargunn
- noldrarinn
- vinaminni
- gustafskulason
- ammatutte
- hhraundal
- minos
- haddih
- daliaa
- stjornun
- jonarnarson
- bassinn
- josefsmari
- kuldaboli
- kij
- krist
- holmberg
- kristjangudm
- larahanna
- loftslag
- ludvikludviksson
- magnusg
- magnusthor
- martagudjonsdottir
- gmc
- svarthamar
- iceland
- rafng
- ragnargeir
- reni
- samstada-thjodar
- fullveldi
- lovelikeblood
- joklamus
- siggifannar
- siggigretar
- siggisig
- nr123minskodun
- sisi
- zunzilla
- luther
- lehamzdr
- summi
- svanurmd
- spurs
- saedis
- saemi7
- tomasellert
- tryggvigislason
- valdimarjohannesson
- villidenni
- thjodarheidur
- thorrialmennings
- tbs
- nautabaninn
Um bloggið
Eitt og annað
Bækur
Bókaskápurinn
Nokkrar góðar...
-
Josef Joffe: Uberpower (ISBN: 0-393-06135-3)
Josef Joffe ritstjóri Die Zeit hefur kennt við Harvard og skrifað mikið í Foreign Affairs. Hér skoðar hann möguleika bandaríska heimsveldisins út frá sögunni. Joffe metur möguleika BNA út frá mismunandi valdahlutföllum sögunnar og bendir á hvernig þau gjörbreyttust um jólin 1991 við fall Sovétríkjanna. Í dag standa BNA á krossgötum sem skipta okkur öll máli. Uberpower er með bestu bókum um þetta efni.
***** -
Philip Ball: Critical Mass (ISBN: 0-09-945786)
Frábær bók sem tengir saman eðlisfræði fyrri og seinni tíma við mannlega hegðun og tölfræði. Vel læsileg og frjó vísindabók.
*****
Tenglar
Nokkrar heimasíður Íslendinga
fáeinar heimasíður einstaklinga á Fróni
- Birgir Ármannsson
- Egill og silfrið Púlsinn á pólítíkinni
- Aldís í Hveragerði Bæjarstjóri til fyrirmyndar
- EKG Góður og skeleggur málsvari Vestfjarða
- Þorsteinn J Alltaf góður
- Illugi á netinu Eldklár og skemmtilegur penni. Mætti gjarnan setja frábærar greinar sínar á vefinn.
- Helgi punktur is Mætti blogga meira. Gaman að Helga.
- www.bjorn.is Skrifar af einlægni og slær ekki slöku við
- eyþór punktur is gamla góða heimasíðan mín
- Össur skarpi Hinn eiginlegi formaður Samylkingar
Heimsóknarinnar virði
Fróðlegar vefsíður. Sumu er ég sammála - öðru ekki.
- Tvöföldun Suðurlandsvegar! Hér var yfir 25 þúsund undirskriftum safnað til að berjast fyrir tvöföldun Suðurlandsvegar.
- Tíkin pólítíkin í öllu sínu kvennaveldi
- Deiglan Ein öflugasta pólítíska vefsíðan á Íslandi
- Frjálshyggjufélagið ómissandi vinkill í umræðuna
- Ahmadinejad bloggar líka.. Forseti Írans tjáir sig á vefnum.
- XD í Árborg
- Suðurglugginn á netinu Glugginn - sunnlenskt vikurit á netinu
- Suðurland punktur net Fréttasíða af suðurlandi með Dagskránni á pdf formi
- Suðurland punktur is Lifandi fréttasíða af suðurlandi
- Heimssýn Góð síða um Evrópusambandið og fullveldi Íslands
- Drudge Vinsæl bloggsíða um stjórnmál og dægurmál
- Hagstærðir og fleira gott. Hlekkjasafn um hagstærðir
- CIA factbook Góð síða til að fá stutt yfirlit um helstu hagstærðir ríkja.
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Athugasemdir
Það væri fróðlegt að vita,í hverju þessi margumtalað "útrás" felst nákvæmleg. Mér skilst af viðtali við Stefán Arnórsson í 24Stundum s.l. föstudag, að svokölluð útrás íslenskra orkufyrirtækja sé sjónarspil. Nýtt Oz kannski?
http://www.mbl.is/bladidnet/2007-10/2007-10-12.pdf
Júlíus Valsson, 13.10.2007 kl. 17:24
Eyþór minn, ekki sýnist mér að það sé mikið vit í skrifum þínum um þetta mál. Ekki tiltekur þú ástæður þess að uppúr meirihlutasamstarfi B og D slitnaði hér í henni Árborg fyrir tæpu ári síðan. Það skyldi þó ekki vera af svipuðum ástæðum, eða hvað.
Óþarft er að rekja þær ástæður lið fyrir lið.
Eiríkur Harðarson, 13.10.2007 kl. 18:09
Ég er þeirrar skoðunar, að samningar á erlendum tungum séu ekki gildir hér á landi. Ef þetta reynist ekki rétt fyrir dómstólum, tel ég þörf á löggjöf þessa efnis. Ef enska er leyfileg, þá gildir sama um öll tungumál og dulmál sem hugsast getur.
Verða ekki allir að geta lesir opinbera samninga ? Er til dæmis öruggt eða skylda, að allir borgarfulltrúar eða opinberir stjórnarmenn skilji ensku eða önnur erlend mál til fullnustu ?
Loftur Altice Þorsteinsson, 13.10.2007 kl. 18:17
Eiki, hver var ástæðan fyrir því að upp úr slitnaði hér á Selfossi ?? óheiðarleiki Framsóknarmanna og VG sem kyngdu með óbragði kosningaloforum sínum fyrir sæti í bæjarstjórn. Þetta í borginni var óþarfa upphlaup sem hefi mátt leysa á annan hátt, mikil óheiðarleiki þar að mínu mati.
Ásdís Sigurðardóttir, 13.10.2007 kl. 19:27
Hver er það sem leggur upp þetta blekkingaplan allt? Hver skrifaði samninginn hver valdi pappíra til að leggja fram fyrir eigendur....?
Er það stjórnarformaðurinn Bjarni Ármannsson sem skrifar þessa samninga og blekkti fulltrúa Reykjavíkur á fundi sem boða var til með nokkurra klukkutíma fyrirvara? -eða eru pólitískir fulltrúar Reykjavíkur höfundar þessa enska samnings og annarra gegna sem fram voru lögð. - Og þá varla gegn vitund og vilja þess sem keyptur var til að stjórna með hundruðum miljónum króna í formi kaupréttarsamninga fyrir sig og sína hægri hönd Jón Diðrik.
Það skiptir hér öllu máli hver misnotaði svo traust sem til hans var borið að hann reyndi að fela, blekkja og plata eigendur um hvað þeir væru að samþykkja. Þó pólitísk ábyrgð skipti miklu þá eru hugsanleg umboðssvik fv bankastjóra sem fær hundruð milljónir króna til að hafa vit á viðskiptaumhverfinu og gæta hagsmuna eigenda og leiðir fyrirtækið sem stjórnarformaður, ekki síður alvarleg.
En því má ekki gleyma að Sjálfstæðisflokkur bar samkvæmt stjórnarsáttmála B og D lista ábyrgð á Orkuveitunni og hefur stýrt öllum hennar málum þar til nú og undan því getur hann ekki vikist.
Helgi Jóhann Hauksson, 13.10.2007 kl. 19:47
Er ekki spurningin öllu fremur þessi: Hvers vegna vildu Sjálfstæðismenn selja REI strax?
Heiðar Birnir, 13.10.2007 kl. 21:23
Já það er rétt hjá þér Eyþor, að það er illa lyktandi hlutur á silfurfatinu, sem sjálfstæðisfl. rétti komandi borgarstj. í hendur.
haraldurhar, 13.10.2007 kl. 23:19
1. Villi er kjáni að samþykkja svona dellu. 20 ár?
2. Gísli ásamt hinum D-krökkunum eru líka kjánar. Vilja selja strax fyrir slikk og nenna ekki að tala við Villa.
3. Framsóknarmafían makar krókinn og fær bara að halda því áfram.
4. Doktor Dagur læknaði Björn Inga og fær þennan fína borgarstjórastól að launum.
5. Svandís fær bara að éta allt ofan í sig sem hún sagði og stendur fyrir. Verði henni að góðu.
6. Margrét fær nú ekki fleiri tækifæri, afskaplega lítill kjörþokki eftir öll lætin fyrir síðustu kosningar.
7. Ég fæ síðan að borga brúsann en Bjarni Ármann græðir og græðir. Til hamingju Reykjavík.
Björn Heiðdal, 14.10.2007 kl. 07:32
Hversu mikils virði er/var það borgarbúum að Hannes Smárason og Bjarni Ármannsson fengu að halda glæsilegt glærusjów í útlöndum og að því er best verður séð að skreyta sig þar með "stolnum fjöðrum"?
Friðrik Þór Guðmundsson, 14.10.2007 kl. 14:14
Hvað ætlar Dagur Bje Eggertsson að selja stóran hlut úr Orkuveitu Reykjavíkur ? Ef hann ætlar að selja Reykjavík Energy Invest, sem er fyrrum hluti af starfsemi OR, getur hann eins selt aðra hluta.
Í útvarpsfréttum hefur Hjörleifur Kvaran forstjóri OR sagt, að þar sem REI sé hlutafélag megi stjórn þess ráðstafa því að vild, þar með selja það eins og gert hefur verið.
Orkuveitu Reykjavíkur er sameignarfélag, en því er heimilt að eiga dótturfélög sem geta verið hlutafélög, samanber REI. Leiðin til að aflima OR er því greinilega sú að færa einstaka hluta rekstrarins í hlutafélög og ráðstafa þeim síðan eins og stjórn OR hentar.
Ég get ekki sætt mig við þetta fyrirkomulag, því að það grefur undan trausti manna á, að hlutafélagaformið henti opinberum fyrirtækjum. Er fulltrúa-lýðræðið að verða ónothæft stjórnarform hér á landi ?
Loftur Altice Þorsteinsson, 14.10.2007 kl. 14:36
Eilíflega um má ræða
allt sem saman átti að bræða
Or nú lætur allt í té
orku vit til Gé gé E
Jón Sigurgeirsson , 15.10.2007 kl. 21:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.