Fundir og mannfagnađir

Karlakvöld U.M.F. Selfoss er orđinn fastur liđur hjá mörgum. Kvöldiđ er í senn menningarhátiđ og fjáröflun fyrir knattspyrnudeildina sem nú er ađ uppskera vel. Í ár voru ţeir Björgvin G. Sigurđsson viđskiptaráđherra og Guđmundur Steingrímsson ađstođarmađur borgarstjórans í Reykjavík rćđumenn og fjöldi gallvaskra pilta hlýddi á. Uppbođiđ á völdum munum og óvćntum var ţó hápunkturinn enda bođnir upp hinir merkustu hlutir undir strangri stjórn Sigurđar Fannars Guđmundssonar sem beitti uppbođshamrinum međ eftirtektarverđum limaburđi. Keppnistreyjur afreksmanna seldust á háum prís, en svo voru málverk og t.d. hönnun á heilu einbýlishúsi sem VÁ verkfrćđistofan gaf. Greinilegt ađ margir vilja styđja okkar menn.

Mikil umrćđa hefur veriđ um mćtingar á annars konar fundi ađ undanförnu, en ţess hefur gćtt ađ slök mćting sé á fundi í nefndum hjá Árborg. Til bókanna hefur komiđ á fundum í bćjarstjórn og í bćjarráđi, enda eru ţess dćmi ađ heilu nefndirnar hafa ekki komiđ saman svo mánuđum skiptir. Rétt er ađ huga ţví hvort slíkar nefndir séu óţarfar.

Ţá er framundan hátíđarkvöldverđur í tengslum viđ ađalfund Óđins á Selfossi föstudaginn 9. nóvember. Verđur hann á hótelinu og er tilefniđ ţađ ađ halda upp á 60 ára afmćli Selfoss jafnframt ţví sem ađalfundur félagsins er haldinn. Búast má viđ góđum gestum sem uppruna eiga frá Selfossi og munu heiđra fundinn. Meira af ţví síđar.

Ţađ er ţví talsvert um fundi og ađra mannfagnađi sem lýsa upp í vetrardimmunni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband