Toys"я"Us?

Toys"R"us, eđa Tojsar-öss eins og skráđ gćti veriđ í Billjónsdagbók er táknmynd um margt á Íslandi í dag. Eilífar umferđartafir hafa sett mark sitt á nágrenni Smáralindar og er ţó ekki búiđ ađ opna stóra turninn sem nú rís. Toys"R"us var ađ opna og landinn kaupir stíft.

Sagt er ađ Íslendingar fái oft dellu fyrir hlutum, enda muna margir eftir fótanuddtćkjunum, sodastreaminu og nú síđast fjórhjólunum. Sagt hefur veriđ um karlmenn ađ; "the only difference between men and boys is the price of the toys".

Bílaeign, húsbyggingar og nú síđast einkaflugvélar á Reykjavíkurflugvelli eru dćmi um íslensk leikföng samtímans. Ţau eru svo sannarlega ađ verđa dýrari međ hverju árinu. Nú ćtlar samgönguráđherrann ađ skođa sérstakar álögur vegna einkaflugvéla. Ekki er víst ađ ţađ slái farţegana út af laginu. Viđ erum nefninlega ţannig ađ viđ samsömum okkur leikföngunum stundum. Kannski á nafn búđarinnar viđ okkur mörg hver, ung og eldri:

Toys are us?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Púkinn

Munurinn er bara sá ađ leikföng litlu strákanna eru mun ódýrari en leikföng stóru strákanna...

Púkinn, 5.11.2007 kl. 23:29

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Allt er ţetta svo rekiđ á lánum, sem erlendir spekúlantar vilja ólmir láta okkur fá í hinu "hagstćđa" vaxtabrjálćđisumhverfi.  Stýrivextirnir ţufra ekki ađ súnka mikiđ til ađ ţessi dúdar innkalli kröfurnar ´sem eru ađ nálgast billjón (1000 milljarđa) í skammtímaskuldbindingum. Ţá förum viđ öll á uppbođ og gerumst leiguţý erlendra lénsherra ađ nýju.  Nú hamast menn viđ ađ róta til sín hagstćđum veđum til ađ viđhalda ţenslumartröđinni ađeins lengur, Orkan og orkudreifingin, vatnsréttindin, landgćđin etc.  Allt er ţetta gert til ađ verja okkur tímabundiđ gegn gjaldţroti og framlengja víxilinn.  Davíđ og Geir stjórna engu hér. Ţeirra er ađ halda stýrivaxtablöđrunni ţaninni og búiđ.  Er virkilega enginn sem sér hiđ stóra samhengi í ţessari vitleysu allri saman?

Ţjóđin er orđin ađ örvćnturm neyslufíklum, sem gera hvađ sem er til ađ fá nćsta fix og eru ţá siđferđi og lög, aukaatriđi.  Fólki varđ ađ hleypa inn  í nefnda búđ í hollum eins og rollum í rétt til ađ geta keypt plastdrasl frá kína á uppsprengdu verđi og viđ settum heimsmet í draslkaupum í nokkra daga ţarna.  Vitfirringin er alger og tómiđ í brjóstinu stćkkar eftir ţví sem meira af drasli er haugađ í, rétt eins og gildir međ ađra fíknisjúkdóma.

Ég segi eins og gamli vestfirski bóndin: Ţetta fer illa á hvorn veginn sem ţađ fer.

Jón Steinar Ragnarsson, 6.11.2007 kl. 02:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband