168 ađfluttir eđa 5.535 á ári?

Samkvćmt reiknilíkani Hagstofu Íslands er ţví spáđ ađ nettófjöldi ađfluttra til Íslands verđi 168 manns á ári. Forsendurnar eru eftirfarandi: "Framreikningur ţessi er frá árinu 2003. Forsendur hans eru: Međalćvilengd karla áriđ 2040 verđur 80,1 ár og 82,6 ár hjá konum. Fćđingartíđni (lifandi fćdd börn á ćvi hverrar konu) er međaltal áranna 1998-2002 eđa 1,99. Búferlaflutningar til og frá landinu eru međaltal áranna 1993-2002 eđa 168 manns á ári." Ţetta ma skođa á vef Hagstofunnar

Stađreyndin er sú ađ á síđasta ári skráđi Hagstofan sjálf 5.535 ađflutta UMFRAM brottflutta: 2002: 745 2003 : 480 2004 : 968 2005 : 3.742 2006 : 5.535 (Heimild: www.hagstofa.is) Samkvćmt tölum Hagstofunnar hefur hlutfall erlendra ríkisborgara á Íslandi fariđ úr tćpum 2% í rúm 6% á 10 árum. Ţá eru ótaldir ţeir sem hafa hlotiđ íslenskan ríkisborgararétt. Sagt er ađ fjölmargir starfi hjá svonefndum starfsmannaleigum sem ekki séu skráđir. Ţeir hljóta ţví ađ bćtast viđ. Í öllu falli eru miklu meiri breytingar ađ eiga sér stađ á Íslandi en ćtla má af mannfjölaspá Hagstofunnar. Á einu ári fjölgar svipađ og gert er ráđ fyrir á 40 árum í spálíkaninu sem getiđ er hér ađ ofan. Viđ ţurfum ađ vera full međvituđ um ţróunina svo viđ getum brugđist rétt og vel viđ ţessum breytingum. Fyrsta skilyrđiđ er ađ vera međ sem réttastar tölur ţó hrađinn sé mikill.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband