Chavez kemur á óvart...

Það verður að gefa Hugo Chavez prik fyrir að játa ósigur í þessari atkvæðagreiðslu. Hugo vildi fá breytingar á stjórnarskránni svo hann gæti stjórnað til dauðadags (líkt og fyrirmyndin Fidel Castro). Þjóðin sagði nei. Hugo reyndi ekki að þræta...þótt hann ætli að láta kjósa um þetta aftur....

Þetta fannst mér samt athyglisvert í fréttinni:

"Chavez viðurkenndi ósigur sigur, en það kom bæði stuðningsmönnum hans og andstæðingum á óvart."


mbl.is Bandaríkin fagna ósigri Chavez
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvað og hvaðan?

Kannski  þetta, þetta, þetta, þetta, og síðast en ekki síst þetta

Gunnar Dofri Ólafsson (IP-tala skráð) 4.12.2007 kl. 01:38

2 Smámynd: Stefán Friðrik Stefánsson

Chavez er þegar farinn að tala um að endurtaka þurfi kosninguna. Aumingja kallinn, hann er ekki vanur að tapa og kann ekki beint að meðtaka nei.

mbk.

Stefán Friðrik Stefánsson, 4.12.2007 kl. 17:40

3 Smámynd: Sleggjan

Hvar ætti maður að lesa fréttirnar ? Ríkisreknu fjölmiðlum í Venesúela?

Sleggjan, 4.12.2007 kl. 18:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband