President Barack Hussein Obama?

Sigur Obama í forkosningum Demókrata í Iowa var meiri en flestir bjuggust viđ. Hillary Clinton lenti í 3. sćti sem var í sjálfu sér stćrsta fréttin, en nú er rétt ađ rifja upp hver mađurinn er.

Segja má ađ Obama hafi komist á sjónarsviđiđ í síđustu forsetakosningum áriđ 2004 ţegar John Kerry (D) tókst á viđ George W. Bush. Ţá var Obama enn ekki orđinn öldungardeildarţingmađur en var samt bođiđ ađ halda lykilrćđu á landsţingi Demókrata. Skemst er frá ađ segja ađ Obama sló rćkilega í gegn og man ég eftir ţví ađ ég hlóđ niđur rćđunni af netinu og hreifst af rćđustílnum. Ađ sumu leyti er ţetta söguleg stuđningsrćđa lítiđ ţekkts manns sem varđ stćrri en sjálfur forsetaframbjóđandinn. Hitt dćmiđ sem kemur í hugann er stuđningsrćđa Ronald Reagans viđ Barry Goldwater (R) 1964 en ţá sló Reagan í gegn - sextán árum fyrir forsetakjöriđ. Ţó ţessir frambjóđendur séu fjarska ólíkir náđu ţeir sjálfir í gegn ţegar ţeir mćltu međ öđrum...sem reyndar töpuđu báđir (Kerry og Goldwater)

Hér er bútur úr rćđunni ţar sem Obama hafnar klofningi Bandaríkjanna í "rauđ" og "blá" fylki sem má segja ađ hafi einkennt kosningabaráttuna bćđi árin 2000 og 2004: 

"The pundits like to slice-and-dice our country into "Red states" and "Blue states"; Red States for Republicans, Blue States for Democrats. But I've got news for them too. We worship an awesome God in the Blue States, and we don't like federal agents poking around in our libraries in the Red States. We coach Little League in the Blue States and yes, we got some gay friends in the Red States. There are patriots who opposed the war in Iraq and patriots who supported the war in Iraq. We are one people, all of us pledging allegiance to the stars and stripes, all of us defending the United States of America."

Ţessi nálgun er lykilatriđi í kosningabaráttu Obama, en er hann ađ ná óháđum kjósendum í milljónatali á sitt band. Ţáttaka í kosningum í BNA er frekar lítil og getur ţessi fjölgun áhugasamra og óflokksbundinna ráđiđ úrslitum. Obama er vel menntađur og frábćr rćđumađur. Hann hefur náđ meiri stemningu međal kjósenda en ađrir frambjóđendur og má segja ađ myndin sé mun skýrari Demókratamegin en Rebúblíkanamegin í forkosningunum. Ţar er Huckabee sigurvegari í Iowa en fast á hćla hans er Mitt Romney og svo má ekki afskrifa McCain og Giuliani á landsvísu.

Ţađ er sögulegt ađ nú sé vel mögulegt ađ blökkumađur geti veriđ forseti Bandaríkjanna. Ekki er síđur merkilegt ef nćsti forseti BNA skyldi heita Hussein, en ţađ er millinafn Barack Obama og verđur ţađ sjálfsagt notađ gegn honum í baráttunni bćđi af Demókrötum og Repúblikönum

Eitt er víst ađ kjósendur í BNA ţyrstir í breytingar og enginn af helstu frambjóđendum Demókrata né Repúblíkana er jafn sterkt tákn um breytingar og Barack Hussein Obama. Ţađ verđur fróđlegt ađ fylgjast međ forkosningunum á nćstu dögum, ţví ef Obama sigrar í NH er nćsta víst ađ hann verđi frambjóđandi Demókrata. - Hafi Clinton sigur í NH verđur ţetta ţó tvísýnna.

Hér er svo mynd af kjósendum í New Hampshire bíđandi í kuldanum í dag eftir ađ sjá Obama á kosningafundi - segir meira en mörg orđ:

obama


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Heiđdal

Svertingi eđa kona? Hmm, nei varla.

Björn Heiđdal, 6.1.2008 kl. 00:27

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ţađ er vonandi ađ hann nái ađ hrekja glćpaklíkuna úr Hvíta húsinu en mér hugnast samt illa hinn ţjóđernislegi og Trúartengdi tónn í rćđum hans.  Slíkt er ávísun á óútreiknanleika og ákveđna raunveruleikafirringu.  Ţeir eru ţó allir á ţessum nótum meira og minna ţessir frambjóđendur.  Obama virđist hafa minnst hagsmunatengsl og ţví ólíklegri til spillingar, svo von mín stendur međ honum.  Annars er engin leiđ ađ spá um hvađ verđur, ţví víst er forsetinn ađeins strengjabrúđa ráđandi afla í landinu.  Hann er ţó líklegri til ađ fylgja ákvörđunum ţingsins en núverandi fábjáni.

Jón Steinar Ragnarsson, 6.1.2008 kl. 05:10

3 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Ég á alltaf erfitt međ ađ skilja hvađa sýn almenningur í US hefur á stjórnmálamenn og ţá ekki síst forsetaembćttiđ. Held ađ ţađ sé nokkuđ ólík viđhorf m v ţau sem viđ ţekkjum í Evrópu.

Marta B Helgadóttir, 6.1.2008 kl. 08:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband