Áherslur meirihlutans í Árborg

Í gćr var haldinn fundur í bćjarstjórn og voru nokkrar tillögur okkar í minnihlutanum á dagskrá međal annars um aukna styrki til íţróttamála, skólaţróunarsjóđs, tryggja frambođ á atvinnulóđum og lćkka fasteignaskatta. Allt var ţetta fellt.

Viđ kölluđum eftir upplýsingum međal annars um hvort ađ sveitarfélagiđ vćri ađ huga ađ frekari kaupum á einbýlishúsum, en mikil umrćđa hefur veriđ um kaup sveitarfélagsins á Vallholti 38 sem breyta á í bráđabirgđadagvist fyrir Alzheimersjúklinga í ađeins 2 ár. Ţá báđum viđ um skýringar á ţessum kaupum sem og leigusamningi á yfir 700m2 ađstöđu í húsi viđ Austurveg sem ekki er byggt og deilur standa um hvort byggja megi. Leigusamningurinn er til 20 ára og er bindandi fyrir bćjarstjórn - ţó húsiđ verđi ekki byggt. Viđ kölluđum eftir útskýringum - en fengum engar.

Ţrálátur orđrómur hefur veriđ um ađ sveitarfélagiđ sé ađ leita eftir ađ kaupa fleiri húseignir á nćstunni, en skemmst er ađ minnast ţess ţegar sveitarstjórnin keypti "Pakkhúsiđ" ásamt rekstri Pizza 67 á síđasta ári. Ekki hefur veriđ ákveđiđ hvađ gera á viđ eignina sem stendur tóm. Nú eru kaupin í Vallholti stađfest og vekja spurningar, auk ţess sem frekari kaup hafa veriđ rćdd.

Í stađ ţess ađ svara lagđi meirihlutinn fram tillögu um frávísun á ţessari "erfiđu" spurningu, en um ţetta allt má lesa hér:

http://www.arborg.is/news.asp?id=265&news_ID=2784&type=one

Annađ sem sýnu jákvćđara var ađ sátt náđist um skref í átt ađ lćkkun fasteignaskatta í Árborg. Viđ höfđum lagt til 10% lćkkun í tvígang, en meirihlutinn felldi ţađ. Ţau lögđu ţá fram tillögu um 8% lćkkun og viđ samţykktum ţađ. Enn má lćkka meira, ekki síst hjá eldri borgurum.

Vonandi verđur ţađ ţó síđar verđi


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Tómasson

Ég hef sagt ţađ áđur og segi ţađ aftur,ég flyt ekki í ţetta bćjarfélag aftur fyrr en ţetta hyski er fariđ úr bćjarstjórn. Punktur. Frekar flyt ég til Víkur í Mýrdal, eđa bara eitthvert.

Heimir Tómasson, 1.2.2008 kl. 08:06

2 Smámynd: jósep sigurđsson

sćll.Ţađ var sorgardagur á Suđurlandi er ţessi meirihluti tók hér viđ völdum.ég bý á Borg ,og ţó mínir menn séu ekki ţar viđ völd er ástandiđ betra en niđurfrá. kv jobbi

jósep sigurđsson, 8.2.2008 kl. 00:19

3 identicon

Mađur hefur allavega ekki stuđninginn frá ţeim, en vćri ţetta betra međ öđrum meirihluta? ţađ var annar meirihluti ţegar ţađ var ákveđiđ hvernig skyldi stađiđ ađ byggingu barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri, skilađ var inn undirskriftum frá um 50% kosningabćrra íbúa strandarinnar um ósk um kosningu í málinu en, ekki var hlustađ á raddir íbúanna. svona er ţetta skrítiđ, minnilutinn stendur međ fólkinu en meirihlutinn fer eftir sínu sjónarmiđi. ţetta er nefnilega allt of algengt í sveitarstjórnarmálum.

Eyţór, ég sendi ţér póst vegna fundar bćjarráđs. vona ađ ţú getir svarađ mér.  Bestu kveđjur Reynir

Reynir Már Sigurvinsson (IP-tala skráđ) 11.2.2008 kl. 01:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband