Huckabee vinnur Kansas - með yfirburðum

Nokkuð merkileg úrslit í Kansas í kvöld. Huckabee kveikir greinilega í mönnum í Suðurríkjunum sem og víðar þrátt fyrir að búið sé að krýna McCain sem sigurvegara eftir "Super Tuesday". Huckabee fékk 60% en McCain aðeins 24%. Þrátt fyrir þennan yfirburðasigur er litlar líkur á að Huckabee vinni. Reiknimeistarar eru allir sammála um það. Huckabee gerði þetta að umtalsefni þegar hann sagðist "ekki hafa haft stærðfræði sem námsgrein heldur kraftaverk!"

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Svala Jónsdóttir

Kansas telst ekki til Suðurríkjanna.

Svala Jónsdóttir, 10.2.2008 kl. 22:20

2 Smámynd: Ólafur Als

- tilheyrir Miðvesturríkjunum en ber sum einkenni ríkjanna fyrir sunnan.

Ólafur Als, 11.2.2008 kl. 16:04

3 Smámynd: Gísli Bergsveinn Ívarsson

Kíktu á síðuna mína og segðu hvað þér finnst um NOVA auglýsinguna

Gísli Bergsveinn Ívarsson, 14.2.2008 kl. 00:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband