Huckabee vinnur Kansas - međ yfirburđum

Nokkuđ merkileg úrslit í Kansas í kvöld. Huckabee kveikir greinilega í mönnum í Suđurríkjunum sem og víđar ţrátt fyrir ađ búiđ sé ađ krýna McCain sem sigurvegara eftir "Super Tuesday". Huckabee fékk 60% en McCain ađeins 24%. Ţrátt fyrir ţennan yfirburđasigur er litlar líkur á ađ Huckabee vinni. Reiknimeistarar eru allir sammála um ţađ. Huckabee gerđi ţetta ađ umtalsefni ţegar hann sagđist "ekki hafa haft stćrđfrćđi sem námsgrein heldur kraftaverk!"

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Svala Jónsdóttir

Kansas telst ekki til Suđurríkjanna.

Svala Jónsdóttir, 10.2.2008 kl. 22:20

2 Smámynd: Ólafur Als

- tilheyrir Miđvesturríkjunum en ber sum einkenni ríkjanna fyrir sunnan.

Ólafur Als, 11.2.2008 kl. 16:04

3 Smámynd: Gísli Bergsveinn Ívarsson

Kíktu á síđuna mína og segđu hvađ ţér finnst um NOVA auglýsinguna

Gísli Bergsveinn Ívarsson, 14.2.2008 kl. 00:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband