17.2.2008 | 22:09
Framlag ríkisstjórnarinnar
Þessir samningar hefðu sjálfsagt aldrei náðst á þessum nótum ef ríkisstjórnin hefði ekki lagt sín lóð á vogarskálarnar. Hækkun persónuafsláttar og lækkun tekjuskatts eru sennilega þyngstu lóðin, en jafnframt er komið til móts við ýmsa hópa.
Almennustu og gagnsæjustu aðgerðirnar eru happasælastar og þær bæta Ísland enn frekar í samkeppninni við umheiminn.
Kaupmáttur eykst og fyrirtækjum er refsað minna fyrir hagnað.
Hvoru tveggja á að auka hagvöxt á erfiðum tímum.
Taxtar hækka um 18.000 krónur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 860776
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- andres
- ellidiv
- hux
- hlf
- stebbifr
- bjarnihardar
- nielsen
- bingi
- jonvalurjensson
- sjalli
- villagunn
- hvala
- julli
- eyverjar
- borgar
- davidwunderbass
- otti
- eyglohardar
- austurlandaegill
- ranur
- baldvinj
- hrafnathing
- heimssyn
- gummisteingrims
- sinfonian
- seth
- dofri
- ingo
- kjarvald
- lubbiklettaskald
- fridjon
- hrafnaspark
- hlynurh
- harhar33
- viggo
- jonl
- ingibjorgelsa
- ekg
- zumann
- ural
- grazyna
- stefanthor
- agustolafur
- tommi
- jonasantonsson
- sveinnhj
- kiddip
- skotta1980
- beiker
- svenni71
- kolgrimur
- kristinhrefna
- vefritid
- almal
- arnith2
- satzen
- hilmarb
- thorbjorghelga
- sarcasticbastard
- rs1600
- ragnarna
- arnih
- nonniblogg
- pallvil
- margretsverris
- joningi
- juliusvalsson
- agny
- siggith
- jorunnfrimannsdottir
- ottarfelix
- havagogn
- sveinnt
- gummibraga
- baldurkr
- ellyarmanns
- maple123
- phoenix
- 730
- haukurn
- ahi
- godsamskipti
- dullur
- sigfus
- bofs
- omarragnarsson
- gattin
- sigjons
- gudrunmagnea
- jakobsmagg
- prakkarinn
- doddinn
- deiglan
- ragnar73
- postdoc
- sij
- bergrun
- noosus
- vild
- predikarinn
- davidg
- landsveit
- sigurjonsigurdsson
- sailor
- framsoknarbladid
- morgunbladid
- andriheidar
- mullis
- organisti
- iceman
- frisk
- eyjapeyji
- laugatun
- doriborg
- kjartanvido
- smali
- fannarh
- kolbrunb
- lth
- hafstein
- thoragud
- skodunmin
- gthg
- latur
- don
- ingabesta
- hannesgi
- turilla
- bjorgvinr
- alit
- gun
- partners
- binnag
- tharfagreinir
- isdrottningin
- brelog
- erlaosk
- bondakall
- tolliagustar
- konur
- domubod
- olinathorv
- koala
- gudjonbergmann
- karisol
- killerjoe
- marinogn
- vitinn
- kosningar
- id
- theodorn
- grimurgisla
- tryggvih
- jonarni
- dolli-dropi
- viktorbk
- zsigger
- zeriaph
- siggiulfars
- ver-mordingjar
- sigurjonth
- kiddirokk
- villithor
- gudfinna
- killjoker
- jonmagnusson
- hallurmagg
- vestfirdir
- bonham
- orri
- skarfur
- heiddal
- eyvi
- antonia
- heidathord
- reynir
- trainn
- ljonas
- bergurben
- haukari
- golli
- hannesjonsson
- jonaa
- rattati
- gesturgudjonsson
- elinora
- snorribetel
- gudni-is
- islandsfengur
- jaj
- ktomm
- arh
- gudbjorng
- uthlid
- halldorjonsson
- bleikaeldingin
- astamoller
- hector
- geiragustsson
- altice
- vilhelmina
- presturinn
- odinnth
- palmig
- skinkuorgel
- komment
- bene
- alfheidur
- isleifur
- thorsteinnerlingsson
- birkire
- oddgeire
- hjolagarpur
- sigurdurkari
- birgir
- hrolfur
- gisliivars
- geislinn
- unnar96
- steinig
- doktorper
- handsprengja
- millarnir
- perlaheim
- audureva
- photo
- jonasegils
- okurland
- hallarut
- saethorhelgi
- blekpenni
- addni
- silfrid
- rustikus
- sirrycoach
- manzana
- steffy
- gammurinn
- johnnybravo
- hugsanir
- ellasprella
- siggikaiser
- eythora
- villialli
- markusth
- kaffi
- kuriguri
- dvergholar
- glamor
- goldengate
- sigurjonb
- kht
- skallinn
- limped
- hemmi
- gullilitli
- almaogfreyja
- einarlee
- olafurthorsteins
- ziggi
- audbergur
- johannp
- fjola
- stormsker
- steinnbach
- ingolfur
- sigvardur
- hvitiriddarinn
- malacai
- hvirfilbylur
- sign
- lostintime
- hlekkur
- minkurinn
- 3englar
- rosaadalsteinsdottir
- mogga
- credo
- armannkr
- fannarg
- jon-o-vilhjalmsson
- ketilas08
- runirokk
- tulinius
- gotusmidjan
- hugs
- helgi-sigmunds
- must
- kje
- nkosi
- neytendatalsmadur
- vestskafttenor
- maggi270
- jonsnae
- solthora
- steinibriem
- gorgeir
- himmalingur
- askja
- liberal
- braids
- snorristurluson
- va
- baldvinjonsson
- tilveran-i-esb
- esb
- brv
- vibba
- saltogpipar
- sjonsson
- ibvfan
- arniarna
- fhg
- fsfi
- suf
- olijoe
- eho
- wonderwoman
- gunnarpalsson
- ljosmyndarinn
- mal214
- brandarar
- tilfinningar
- maggibondi
- gerdurpalma112
- brobba
- tori
- mummiskula
- kreppan
- taoistinn
- rynir
- lucas
- 170341
- arijosepsson
- gonholl
- valgeir
- juliusbearsson
- haddi9001
- sjalfstaedi
- saedishaf
- robertvidar
- carlgranz
- thorolfursfinnsson
- heim
- mis
- thorsteinnhelgi
- jonsullenberger
- axelaxelsson
- hinrikfjeldsted
- tibsen
- kerubi
- hjaltisig
- gylfithor
- drum
- jamesblond
- pjeturstefans
- kjoneden
- hallurg
- eggmann
- erla
- fletcher
- egill
- sigurjon
- obv
- gudjon
- asabjorg
- nonninn
- salvor
- toj
- sonurhafsins
- gudruni
- sax
- eythoringi
- hlynur
- jobbisig
- olofnordal
- lydur
- heidistrand
- einarstrand
- aglow
- herdis
- vga
- egillg
- ordid
- maggaelin
- gmaria
- tomasha
- agbjarn
- jakobk
- gunnaraxel
- toddi
- jax
- gudmundurmagnusson
- sigmarg
- halkatla
- bet
- seinars
- tofraljos
- kari-hardarson
- johannalfred
- eurovision
- heringi
- bbking
- gumson
- arnorbld
- athb
- bardi
- benediktae
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- brahim
- braskarinn
- eggman
- ejk
- jari
- einarbb
- emilkr
- erlendurorn
- evropa
- frjalshyggjufelagid
- morgunn
- gauisig
- gunnargunn
- noldrarinn
- vinaminni
- gustafskulason
- ammatutte
- hhraundal
- minos
- haddih
- daliaa
- stjornun
- jonarnarson
- bassinn
- josefsmari
- kuldaboli
- kij
- krist
- holmberg
- kristjangudm
- larahanna
- loftslag
- ludvikludviksson
- magnusg
- magnusthor
- martagudjonsdottir
- gmc
- svarthamar
- iceland
- rafng
- ragnargeir
- reni
- samstada-thjodar
- fullveldi
- lovelikeblood
- joklamus
- siggifannar
- siggigretar
- siggisig
- nr123minskodun
- sisi
- zunzilla
- luther
- lehamzdr
- summi
- svanurmd
- spurs
- saedis
- saemi7
- tomasellert
- tryggvigislason
- valdimarjohannesson
- villidenni
- thjodarheidur
- thorrialmennings
- tbs
- nautabaninn
Um bloggið
Eitt og annað
Bækur
Bókaskápurinn
Nokkrar góðar...
-
Josef Joffe: Uberpower (ISBN: 0-393-06135-3)
Josef Joffe ritstjóri Die Zeit hefur kennt við Harvard og skrifað mikið í Foreign Affairs. Hér skoðar hann möguleika bandaríska heimsveldisins út frá sögunni. Joffe metur möguleika BNA út frá mismunandi valdahlutföllum sögunnar og bendir á hvernig þau gjörbreyttust um jólin 1991 við fall Sovétríkjanna. Í dag standa BNA á krossgötum sem skipta okkur öll máli. Uberpower er með bestu bókum um þetta efni.
***** -
Philip Ball: Critical Mass (ISBN: 0-09-945786)
Frábær bók sem tengir saman eðlisfræði fyrri og seinni tíma við mannlega hegðun og tölfræði. Vel læsileg og frjó vísindabók.
*****
Tenglar
Nokkrar heimasíður Íslendinga
fáeinar heimasíður einstaklinga á Fróni
- Birgir Ármannsson
- Egill og silfrið Púlsinn á pólítíkinni
- Aldís í Hveragerði Bæjarstjóri til fyrirmyndar
- EKG Góður og skeleggur málsvari Vestfjarða
- Þorsteinn J Alltaf góður
- Illugi á netinu Eldklár og skemmtilegur penni. Mætti gjarnan setja frábærar greinar sínar á vefinn.
- Helgi punktur is Mætti blogga meira. Gaman að Helga.
- www.bjorn.is Skrifar af einlægni og slær ekki slöku við
- eyþór punktur is gamla góða heimasíðan mín
- Össur skarpi Hinn eiginlegi formaður Samylkingar
Heimsóknarinnar virði
Fróðlegar vefsíður. Sumu er ég sammála - öðru ekki.
- Tvöföldun Suðurlandsvegar! Hér var yfir 25 þúsund undirskriftum safnað til að berjast fyrir tvöföldun Suðurlandsvegar.
- Tíkin pólítíkin í öllu sínu kvennaveldi
- Deiglan Ein öflugasta pólítíska vefsíðan á Íslandi
- Frjálshyggjufélagið ómissandi vinkill í umræðuna
- Ahmadinejad bloggar líka.. Forseti Írans tjáir sig á vefnum.
- XD í Árborg
- Suðurglugginn á netinu Glugginn - sunnlenskt vikurit á netinu
- Suðurland punktur net Fréttasíða af suðurlandi með Dagskránni á pdf formi
- Suðurland punktur is Lifandi fréttasíða af suðurlandi
- Heimssýn Góð síða um Evrópusambandið og fullveldi Íslands
- Drudge Vinsæl bloggsíða um stjórnmál og dægurmál
- Hagstærðir og fleira gott. Hlekkjasafn um hagstærðir
- CIA factbook Góð síða til að fá stutt yfirlit um helstu hagstærðir ríkja.
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Athugasemdir
"Kaupmáttur eykst og fyrirtækjum er refsað minna fyrir hagnað."
Hvaða hagfræði hefur þú lesið Eyþór ef framlag til samfélagsins fyrir allt sem það veitir heitir refsing?
Eiga fyrirtæki ekki að taka þá í samfélagsuppbyggingunni?
Þú veist líklega að elli- og örorkulaunþegar greiða skatta af sínum sposlum frá því opinbera?
Eða hvað?
Heimir Lárusson Fjeldsted, 17.2.2008 kl. 23:00
Heill og sæll Heimir. Ég ætla manna síðastur að mæla með eftirlaunasköttunum. Svo mikið er víst.
Þá eru tekjutengingar bóta umhugsunarverðar.
Skattar eru byrðar og álögur og því er það hvatning fyrir fyrirtækin að þurfa ekki að skila stórum hluta hagnaðarins í skatta. Fyrirtækin eiga að taka þátt í samfélagskostnaði, enda gera þau það í ótal mörgum gjöldum:
Refsing segi ég hér að ofan, enda er það svo að verðmætasköpunin er margsköttuð:
a) Laun eru skattlögð og því þarf að greiða þess hærri laun út úr fyrirtækjunum
b) Sífellt fleiri gjöld eru lögð á fyrirtækin (eins og nýi 0,13% launatengdi skatturinn í samningunum í dag)
c) Hagnaður er skattlagður upp á 18%
d) 10% fjármagnstekjuskattur er greiddur af arðinum - eftir skattlagningu hagnaðar og því til viðbótar
e) Fasteignaskattur er greiddur af byggingunum
f) Og svo er virðisaukaskattur upp á 24,5% af flestum framleiðsluvörum
Þá skulum við ekki gleyma tollunum og aðflutningsgjöldunum sem leggjast á aðföng.
Það er því ljóst að allir þessir skattar skerða hæfi íslenskra framleiðslufyrirtækja í samkeppni við útlönd.
Auk þess er hér hátt gengi og háir vextir.
"Refsing" er kannski stórt orð í þessu samhengi, en þegar allt er saman tekið eru þetta þungar og miklar byrðar og er mikilvægt að þeim sé létt af launafólki og fyrirtækjum svo hér þrífist framleiðsla og verðmætasköpun í landinu.
Takk fyrir innleggið.
Eyþór Laxdal Arnalds, 18.2.2008 kl. 00:29
Eyþór það er talað um að hækka rauntekju Þeirra tekjulægstu/Ok þetta hefði verið best gert bara i gegnum skattkerfið,það hefur ekki áhrif á verðbólguna en hvað gera þessar 2000 krá ári ekki neitt/hitt eru bara félagsmálapakkar/Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 18.2.2008 kl. 01:18
Sæll Eyþór.
194 krónur sem minni skattar fyrir mig sem launþega á vinnumarkaði breyta litlu sem engu og launahækkanir sem nemur því að vega upp skerðingar vegna verðlagsþróunnar undanfarin ár og áratugi þannig að skattleysimörk hafi haldist í hendur við þróun mála eru ekki í sjónmáli nú frekar en fyrr.
því miður.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 18.2.2008 kl. 02:04
Sorry en eftir stendur rúmar 11 þús, kr. til launþegans sem verðlag á eldsneyti étur upp sisona. Skil ekki hversu ánægð þið eruð við að halda fólki í fátæktargildru endalaust. Þú hefur greinilega meiri tekjur en lægstu hóparnir. Reyndu að lifa af 120 þús. kr. á mánuði með tvö börn. það getur enginn helvita maður hér á landi, þó svo launin hækki um 10 þús kr. í útborguðum launum þá dugar það ekki fyrir leigu, mat, fötum, hita né rafmagni. Skil ekki hvað þið eruð ánægð með ykkur.
Margrét Össurardóttir (IP-tala skráð) 18.2.2008 kl. 09:40
Þeir lægst launuðu fá hæstu krónutöluhækkun. Á sama tíma hækkar persónuafsláttur og persónubundinn afsláttur.
Fyrirtækin hafa svigrúm til launahækkananna ma vegna skattalækkunar
Það má alltaf gera betur og það er amk. ljóst að enn má lækka skatta.
Stóra málið fyrir alla er að það tókst að afstýra verkföllum og ná sátt án þess að verðbólgan fari enn frekar úr böndunum. Það hefði kostað alla mikið. - Nema kannski þá sem lána fólki verðtryggt?
Eyþór Laxdal Arnalds, 18.2.2008 kl. 10:52
Þeir ættu að leggja persónuafsláttinn af, og taka í staðinn upp 10% tekjuskatt, í stað 38%. Það sparar pening að sleppa pappísrsvinnunni sem fylgir afslættinum, og þeir sem eru rett yfir mörkum fá allt í einu fullt af pening upp í hendurnar. Sem er bara gott.
Ásgrímur Hartmannsson, 18.2.2008 kl. 12:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.