Jósef Ásmundsson og álögur í Árborg

Í Fréttablađinu í dag segir Jósef Ásmundsson farir sínar ekki sléttar. Álagning fasteignagjalda í Árborg hefur veriđ há um árabil og nú í ár keyrir enn um ţverbak. Ţrátt fyrir 8% lćkkun fasteignaskatts sem loks náđist fram í síđasta mánuđi hefur álagningin hćkkađ ár frá ári og er í dag mun hćrri en í Reykjavík eđa heilum 83% í tilfelli Jósefs og fjölskyldu hans.

"Fréttablađiđ 20. febrúar 2008

„Ég er alveg arfavitlaus út af ţessum fasteignagjöldum," segir Jósef Ásmundsson.

Jósef og kona hans búa í nýju húsi í Kjarrhólma á Selfossi. Húsiđ er 210 fermetrar og fasteignamat ţess var 29,9 milljónir króna um síđustu áramót. Lóđin er metin á fjórar milljónir. Fasteignagjöld, lóđarleiga, fráveitugjald og sorphirđugjald nema samtals tćplega 270 ţúsund krónum á ţessu ári. Ţetta telur Jósef vera alltof hátt.

Fyrir eign af ţessari stćrđ međ jafn háu fasteigna- og lóđarmati ţyrfti hins vegar ađ greiđa samtals tćpar 147 ţúsund krónur í Reykjavík.

Upphćđin er ţannig 83 prósentum hćrri í Árborg af eign sem er talin jafn verđmćt hjá Fasteignamati ríkisins. Ţá segist Jósef hafa fengiđ uppgefiđ dćmi frá Ráđhúsinu í Reykjavík um 240 fermetra hús sem hefđi 50 milljóna króna fasteignamat en bćri ţó ađeins um 210 ţúsund krónur í gjöld.

„Ţađ er óeđlilegt ađ í sveitarfélagi ţar sem veriđ hefur mikil uppbygging og gatnagerđargjöldin hafa streymt inn séu fasteignagjöld svona miklu hćrri en í Reykjavík," segir Jósef.

Eins og víđa annars stađar hćkkađi fasteignamat í Árborg um 12 prósent um síđustu áramót. Tillaga frá fulltrúum sjálfstćđismanna um ađ lćkka álagningarhlutfall fasteignagjaldanna var felld í bćjarstjórninni fyrir jól. Sagđi meirihluti Framsóknarflokks, Samfylkingar og Vinstri grćnna ţađ ekki skynsamlegt ađ lćkka tekjur sveitarfélagsins á tímum mikils vaxtar og uppgangs."


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lýđur Pálsson

Međ fullri virđingu fyrir Jósefi Ásmundssyni: Hvađ merkir eiginlega ađ vera arfavitlaus?  Mér finnst skemmtilega tekiđ til orđa.

Lýđur Pálsson, 20.2.2008 kl. 23:52

2 Smámynd: Ari Guđmar Hallgrímsson

Hvađan ert ţú "Vitringurinn" ???

Kveđja

Ari Guđmar Hallgrímsson, 21.2.2008 kl. 08:15

3 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Málefnaleg umrćđa.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 21.2.2008 kl. 09:01

4 Smámynd: Heimir Eyvindarson

Ţađ er rétt Eyţór ađ ţetta er allt of hátt. En mér sýnast álögur fasteignagjalda ţó ekki hafa neitt međ flokka ađ gera. Hér í Hveragerđi er t.d. ţinn flokkur, Sjálfstćđisflokkurinn, viđ völd og ţar borga menn yfir 300 ţúsund fyrir sambćrilega eign.

Heimir Eyvindarson, 21.2.2008 kl. 14:23

5 identicon

Reynir Már Sigurvinsson (IP-tala skráđ) 21.2.2008 kl. 23:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband