Krónan = eurocent

Í dag fór Evran í 100 kallinn. Þar með er krónan jafnverðmæt og eitt evrusent.

Evran er jafnframt komin yfir 1,5 bandaríska dali.
Í september 2001 dugðu 0,9 dalir fyrir einni Evru.

Hver verður staðan í lok árs?

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hagbarður

Mér finnst ekki ólíklegt að krónan, m.v. að lausafjárkreppa verði ríkjandi á næstu misserum og að Seðlabanki haldi óbreyttri stefnu varðandi verðbólgumarkmið að Evran verði í lok árs nálægt 130 kr. og $ nálægt 90 kr. Bensínlíterinn m.v. að olíufatið verði nálægt $ 100 gæti því allt eins verið kominn í 190 kr.

Hagbarður, 29.2.2008 kl. 21:06

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Eyþór, þú sast bara og beiðst eftir þessu og dast loks í lukkupottinn. Brátt verður krónan ekki sents virði. 

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 1.3.2008 kl. 08:51

3 Smámynd: Halldór Sigurðsson

Og þess vegna fjárfesti ég í dollurum og evrum.

Halldór Sigurðsson, 1.3.2008 kl. 10:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband