2.3.2008 | 16:05
Matur á Íslandi - tækifæri í þröngri stöðu
Það er ekki auðvelt að framleiða búvörur á Íslandi í samkeppni við mörg önnur gróðursæl lönd. Þrátt fyrir það höfum við hér mjög fjölbreyttan hágæða landbúnað sem framleiðir einhver bestu matvæli sem finnast í heiminum. Um fiskinn þarf ekki að fjölyrða. Margir hafa barist fyrir auknum innflutningi erlendra búvara, enda segir hagfræðin okkur að frelsið lækki vöruverð og markaðurinn leiti bestu og hagkvæmustu leiða. Til skamms tíma er það langbest fyrir neytendur. Samkvæmt hagfræðinni er best að hver og einn framleiði það sem hann gerir best og svo sjái markaðir um hámörkun arðseminnar.
Nú hefur það gerst að matvörur og hrávörur hafa snarhækkað í verði. Reyndar er það svo að ekki sér fyrir endan á þeirri þróun. Mjólk, hveiti, sykur og áburður hafa verið áberandi í fréttum þar sem verulegar hækkanir á þessum vörum hafa komið mörgum á óvart. Þetta kemur á sama tíma og málmar og olía eru að ná nýjum og nýjum hæðum í verði. Hrávörur og vörur sem enga sérstöðu hafa eru að hækka. Slíkt ástand er verðbólguástand.
Orðið "commodity" hefur á undanförnum árum verið notað sem orð yfir það sem ekki þótti sérstakt eða líklegt til að skapa hagnað. Fyrir örfáum árum voru hrávörur taldar skila aðeins lágmarks ávöxtun, en tækni, þjónusta og bankastarfssemi var talin arðvænlegust. Það að selja var verðmætara en að búa til. - Nú er þetta að breytast.
Ástandið í heiminum breytir stöðu landbúnaðar á Íslandi. Aðföngin verða vissulega dýrari, enda hefur áburður hækkað mjög mikið að undanförnu. Á hinn bóginn er það mörgum ljóst hvað það er okkur verðmætt og í raun öryggisatriði að hafa hér matvælaframleiðslu. Hækkun á matvælum er ekki vegna spákaupmennsku, heldur vegna þess að það er minna til en heimurinn þarf. Það er raunveruleg þörf og raunverulegur skortur á hrávörum og matvælum. Þetta er breyting frá því sem áður var.
Þegar landbúnaðarvörur erlendis stórhækka verður íslenskur landbúnaður mikilvægari.
- Hugum að þessu. -
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 16:28 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- andres
- ellidiv
- hux
- hlf
- stebbifr
- bjarnihardar
- nielsen
- bingi
- jonvalurjensson
- sjalli
- villagunn
- hvala
- julli
- eyverjar
- borgar
- davidwunderbass
- otti
- eyglohardar
- austurlandaegill
- ranur
- baldvinj
- hrafnathing
- heimssyn
- gummisteingrims
- sinfonian
- seth
- dofri
- ingo
- kjarvald
- lubbiklettaskald
- fridjon
- hrafnaspark
- hlynurh
- harhar33
- viggo
- jonl
- ingibjorgelsa
- ekg
- zumann
- ural
- grazyna
- stefanthor
- agustolafur
- tommi
- jonasantonsson
- sveinnhj
- kiddip
- skotta1980
- beiker
- svenni71
- kolgrimur
- kristinhrefna
- vefritid
- almal
- arnith2
- satzen
- hilmarb
- thorbjorghelga
- sarcasticbastard
- rs1600
- ragnarna
- arnih
- nonniblogg
- pallvil
- margretsverris
- joningi
- juliusvalsson
- agny
- siggith
- jorunnfrimannsdottir
- ottarfelix
- havagogn
- sveinnt
- gummibraga
- baldurkr
- ellyarmanns
- maple123
- phoenix
- 730
- haukurn
- ahi
- godsamskipti
- dullur
- sigfus
- bofs
- omarragnarsson
- gattin
- sigjons
- gudrunmagnea
- jakobsmagg
- prakkarinn
- doddinn
- deiglan
- ragnar73
- postdoc
- sij
- bergrun
- noosus
- vild
- predikarinn
- davidg
- landsveit
- sigurjonsigurdsson
- sailor
- framsoknarbladid
- morgunbladid
- andriheidar
- mullis
- organisti
- iceman
- frisk
- eyjapeyji
- laugatun
- doriborg
- kjartanvido
- smali
- fannarh
- kolbrunb
- lth
- hafstein
- thoragud
- skodunmin
- gthg
- latur
- don
- ingabesta
- hannesgi
- turilla
- bjorgvinr
- alit
- gun
- partners
- binnag
- tharfagreinir
- isdrottningin
- brelog
- erlaosk
- bondakall
- tolliagustar
- konur
- domubod
- olinathorv
- koala
- gudjonbergmann
- karisol
- killerjoe
- marinogn
- vitinn
- kosningar
- id
- theodorn
- grimurgisla
- tryggvih
- jonarni
- dolli-dropi
- viktorbk
- zsigger
- zeriaph
- siggiulfars
- ver-mordingjar
- sigurjonth
- kiddirokk
- villithor
- gudfinna
- killjoker
- jonmagnusson
- hallurmagg
- vestfirdir
- bonham
- orri
- skarfur
- heiddal
- eyvi
- antonia
- heidathord
- reynir
- trainn
- ljonas
- bergurben
- haukari
- golli
- hannesjonsson
- jonaa
- rattati
- gesturgudjonsson
- elinora
- snorribetel
- gudni-is
- islandsfengur
- jaj
- ktomm
- arh
- gudbjorng
- uthlid
- halldorjonsson
- bleikaeldingin
- astamoller
- hector
- geiragustsson
- altice
- vilhelmina
- presturinn
- odinnth
- palmig
- skinkuorgel
- komment
- bene
- alfheidur
- isleifur
- thorsteinnerlingsson
- birkire
- oddgeire
- hjolagarpur
- sigurdurkari
- birgir
- hrolfur
- gisliivars
- geislinn
- unnar96
- steinig
- doktorper
- handsprengja
- millarnir
- perlaheim
- audureva
- photo
- jonasegils
- okurland
- hallarut
- saethorhelgi
- blekpenni
- addni
- silfrid
- rustikus
- sirrycoach
- manzana
- steffy
- gammurinn
- johnnybravo
- hugsanir
- ellasprella
- siggikaiser
- eythora
- villialli
- markusth
- kaffi
- kuriguri
- dvergholar
- glamor
- goldengate
- sigurjonb
- kht
- skallinn
- limped
- hemmi
- gullilitli
- almaogfreyja
- einarlee
- olafurthorsteins
- ziggi
- audbergur
- johannp
- fjola
- stormsker
- steinnbach
- ingolfur
- sigvardur
- hvitiriddarinn
- malacai
- hvirfilbylur
- sign
- lostintime
- hlekkur
- minkurinn
- 3englar
- rosaadalsteinsdottir
- mogga
- credo
- armannkr
- fannarg
- jon-o-vilhjalmsson
- ketilas08
- runirokk
- tulinius
- gotusmidjan
- hugs
- helgi-sigmunds
- must
- kje
- nkosi
- neytendatalsmadur
- vestskafttenor
- maggi270
- jonsnae
- solthora
- steinibriem
- gorgeir
- himmalingur
- askja
- liberal
- braids
- snorristurluson
- va
- baldvinjonsson
- tilveran-i-esb
- esb
- brv
- vibba
- saltogpipar
- sjonsson
- ibvfan
- arniarna
- fhg
- fsfi
- suf
- olijoe
- eho
- wonderwoman
- gunnarpalsson
- ljosmyndarinn
- mal214
- brandarar
- tilfinningar
- maggibondi
- gerdurpalma112
- brobba
- tori
- mummiskula
- kreppan
- taoistinn
- rynir
- lucas
- 170341
- arijosepsson
- gonholl
- valgeir
- juliusbearsson
- haddi9001
- sjalfstaedi
- saedishaf
- robertvidar
- carlgranz
- thorolfursfinnsson
- heim
- mis
- thorsteinnhelgi
- jonsullenberger
- axelaxelsson
- hinrikfjeldsted
- tibsen
- kerubi
- hjaltisig
- gylfithor
- drum
- jamesblond
- pjeturstefans
- kjoneden
- hallurg
- eggmann
- erla
- fletcher
- egill
- sigurjon
- obv
- gudjon
- asabjorg
- nonninn
- salvor
- toj
- sonurhafsins
- gudruni
- sax
- eythoringi
- hlynur
- jobbisig
- olofnordal
- lydur
- heidistrand
- einarstrand
- aglow
- herdis
- vga
- egillg
- ordid
- maggaelin
- gmaria
- tomasha
- agbjarn
- jakobk
- gunnaraxel
- toddi
- jax
- gudmundurmagnusson
- sigmarg
- halkatla
- bet
- seinars
- tofraljos
- kari-hardarson
- johannalfred
- eurovision
- heringi
- bbking
- gumson
- arnorbld
- athb
- bardi
- benediktae
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- brahim
- braskarinn
- eggman
- ejk
- jari
- einarbb
- emilkr
- erlendurorn
- evropa
- frjalshyggjufelagid
- morgunn
- gauisig
- gunnargunn
- noldrarinn
- vinaminni
- gustafskulason
- ammatutte
- hhraundal
- minos
- haddih
- daliaa
- stjornun
- jonarnarson
- bassinn
- josefsmari
- kuldaboli
- kij
- krist
- holmberg
- kristjangudm
- larahanna
- loftslag
- ludvikludviksson
- magnusg
- magnusthor
- martagudjonsdottir
- gmc
- svarthamar
- iceland
- rafng
- ragnargeir
- reni
- samstada-thjodar
- fullveldi
- lovelikeblood
- joklamus
- siggifannar
- siggigretar
- siggisig
- sisi
- nr123minskodun
- zunzilla
- luther
- lehamzdr
- summi
- svanurmd
- spurs
- saedis
- saemi7
- tomasellert
- tryggvigislason
- valdimarjohannesson
- villidenni
- thjodarheidur
- thorrialmennings
- tbs
- nautabaninn
Um bloggið
Eitt og annað
Bækur
Bókaskápurinn
Nokkrar góðar...
-
Josef Joffe: Uberpower (ISBN: 0-393-06135-3)
Josef Joffe ritstjóri Die Zeit hefur kennt við Harvard og skrifað mikið í Foreign Affairs. Hér skoðar hann möguleika bandaríska heimsveldisins út frá sögunni. Joffe metur möguleika BNA út frá mismunandi valdahlutföllum sögunnar og bendir á hvernig þau gjörbreyttust um jólin 1991 við fall Sovétríkjanna. Í dag standa BNA á krossgötum sem skipta okkur öll máli. Uberpower er með bestu bókum um þetta efni.
***** -
Philip Ball: Critical Mass (ISBN: 0-09-945786)
Frábær bók sem tengir saman eðlisfræði fyrri og seinni tíma við mannlega hegðun og tölfræði. Vel læsileg og frjó vísindabók.
*****
Tenglar
Nokkrar heimasíður Íslendinga
fáeinar heimasíður einstaklinga á Fróni
- Birgir Ármannsson
- Egill og silfrið Púlsinn á pólítíkinni
- Aldís í Hveragerði Bæjarstjóri til fyrirmyndar
- EKG Góður og skeleggur málsvari Vestfjarða
- Þorsteinn J Alltaf góður
- Illugi á netinu Eldklár og skemmtilegur penni. Mætti gjarnan setja frábærar greinar sínar á vefinn.
- Helgi punktur is Mætti blogga meira. Gaman að Helga.
- www.bjorn.is Skrifar af einlægni og slær ekki slöku við
- eyþór punktur is gamla góða heimasíðan mín
- Össur skarpi Hinn eiginlegi formaður Samylkingar
Heimsóknarinnar virði
Fróðlegar vefsíður. Sumu er ég sammála - öðru ekki.
- Tvöföldun Suðurlandsvegar! Hér var yfir 25 þúsund undirskriftum safnað til að berjast fyrir tvöföldun Suðurlandsvegar.
- Tíkin pólítíkin í öllu sínu kvennaveldi
- Deiglan Ein öflugasta pólítíska vefsíðan á Íslandi
- Frjálshyggjufélagið ómissandi vinkill í umræðuna
- Ahmadinejad bloggar líka.. Forseti Írans tjáir sig á vefnum.
- XD í Árborg
- Suðurglugginn á netinu Glugginn - sunnlenskt vikurit á netinu
- Suðurland punktur net Fréttasíða af suðurlandi með Dagskránni á pdf formi
- Suðurland punktur is Lifandi fréttasíða af suðurlandi
- Heimssýn Góð síða um Evrópusambandið og fullveldi Íslands
- Drudge Vinsæl bloggsíða um stjórnmál og dægurmál
- Hagstærðir og fleira gott. Hlekkjasafn um hagstærðir
- CIA factbook Góð síða til að fá stutt yfirlit um helstu hagstærðir ríkja.
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Athugasemdir
Sannarlega þarft innlegg í landbúnaðarumræðu okkar. Þar eru neikvæðnin og heimskan búnar að ríða öllu á slig undangengin ár. Heill stjórnmálaflokkur hefur stýrt þeirri umræðu og heilaþvegið marga þá sem lítið hafa kynnt sér málin. Núna trúa því fjölmargir að hækkun á aðföngum verði til að ganga af þessum atvinnuvegi dauðum. Sumir fagna og segja að tími sé til að þessari þjáningu skattgreiðenda ljúki.
Árni Gunnarsson, 2.3.2008 kl. 16:31
Takk fyrir Árni. Þótt aðföngin hækki, hækkar varan enn meira. Ísland á möguleika í stöðunni og myndi stórveikja sig án landbúnaðar.
Eyþór Laxdal Arnalds, 2.3.2008 kl. 16:59
Sæll Eyþór
Takk fyrir fínan pistil!
Anna Karlsdóttir, 2.3.2008 kl. 17:45
Ekki er ég viss um að þörf sé á styrktum landbúnaði, öryggisins vegna. Næsta víst að fiskurinn í sjónum og forn landbúnaður gæti brauðfætt alla Íslendinga. Hins vegar ef við viljum ferskar mjólkurvörur er vel hægt að hugsa sér e.k. vernd sem varðar framleiðslu mjólkur og allra skyldra vara. Ef menn vilja teygja sig lengra en það eru menn farnir að sækja í þóðlegri rök og jafnvel rómantík, sem útaf fyrir sig þarf ekki að vera slæmt, þó svo að ég kaupi ekki þá nálgun.
Ólafur Als, 2.3.2008 kl. 18:45
Sæll Eyþór,
Góður pistill. Ánægjulegt að þú skulir hafa meiri skilning á mikilvægi landbúnaðar en almennt gerist meðal þéttbýlisbúa.
Þegar Kínverjar og Indverjar hafa tekið upp okkar mataræði verður lítið eftir til að flytja inn á Íslandi. Þá er hætt við að margir svelti á landi voru, ef íslenskur landbúnaður verður liðinn undir lok.
Það er algert öryggisatriði að mínu mati og raunar okkar einu landvarnir, að íslenskur landbúnaður sé öflugur og geti brauðfætt þjóðina á örlagatímum.
Kv, Kári Lár.
Kári S. Lárusson (IP-tala skráð) 2.3.2008 kl. 18:53
Ég vona að ég sé ekki ókurteis ef ég pota hérna aðeins minni nýust færslu um efnarákir yfir Reykjavík. Ég er að reyna að safna sem flestum í þessa umræðu og er öllum það frjálst að bæta við athugasemd ef þið viljið tjá ykkur um þetta ákveðna málefni:
Víða efnarákir yfir Reykjavík, krakkar ekki borða snjóinn!!Kær kveðja Alli
Alfreð Símonarson, 2.3.2008 kl. 23:17
Mér finnst ég vera dottinn inná stórafmæli og fólk talar lofsamlega um afmælisbarnið og forðast staðreyndir. Staðreyndir með íslenskan landbúnað eru að hann er sá dýrasti og afkastaminnsti í veröldinni. Ef það verðskuldar lof Eyþór þá skiljum við ekki lof á sitthvorn mátann.
K Zeta, 2.3.2008 kl. 23:42
Ég er sammála Eyþóri, við eigum að reyna að vera sjálfbjarga með mat, held að heimsmarkaðurinn sé að fara í algert rugl.
Held að landbúnaðurinn ætti að einbeita sér að framleiðslu gæðavöru, sem mest án aðkeyptra aðfanga, nota húsdýaáburð oþh, kanski reyna að fá vottun sem lífræn framleiðsla.
Gullvagninn (IP-tala skráð) 3.3.2008 kl. 08:06
Er hækkun matvælaverðs á heimsvísu ekki bara gleðiefni fyrir bændur ? Er ekki núna lag að afnema búvörusamninginn og bændur fara beint með vörur á markað og hætta að nota sölutryggingu ríkisins ? Er markmið að bændur séu ríkisstarfsmenn ?
Arnar Sigurðsson, 3.3.2008 kl. 14:42
Maður hefið haldið ef þetta allt ætti að gersast, hefum við ekki átt að hætta að framleiða áburð,og svo og kornið við getum vel framleitt það,það hefur synd sig,holl er höndin heimatekin/Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 3.3.2008 kl. 17:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.