Boom, gloom and doom?

Gaman ađ Jim Rogers og Marc Faber ţessa daganna. Í öllum bölmóđnum ljóma ţessir kappar, enda engu líkara en allt ţađ sem ţeir hafa spáđ sé ađ rćtast. Vonandi verđur ţađ ekki.

Mćli samt međ ţessu frá Marc Faber en hann er međ gloomboomdoom.com síđuna sína međ óborganlegum myndskreytingum.

gloom

Jim Rogers ţekkja margir frá bókum hans eins og investment biker og svo ţegar hann kom hér á heimsferđ sinni og keypti í íslenskum fyrirtćkjum um síđustu aldamót.

Hér er dćmi um bođskapinn frá honum ţessa daganna, en hann spáđi réttilega áriđ 1999 ađ hrávörur myndu taka flugiđ. Allir eru sammála um ađ ţađ hefur rćst.

Nú er ađ sjá hvort ađ doom taki viđ af boom og gloom . . . .!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

yndi :)

Ingunn Valgerđur Henriksen (IP-tala skráđ) 11.3.2008 kl. 01:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband