Boom, gloom and doom?

Gaman að Jim Rogers og Marc Faber þessa daganna. Í öllum bölmóðnum ljóma þessir kappar, enda engu líkara en allt það sem þeir hafa spáð sé að rætast. Vonandi verður það ekki.

Mæli samt með þessu frá Marc Faber en hann er með gloomboomdoom.com síðuna sína með óborganlegum myndskreytingum.

gloom

Jim Rogers þekkja margir frá bókum hans eins og investment biker og svo þegar hann kom hér á heimsferð sinni og keypti í íslenskum fyrirtækjum um síðustu aldamót.

Hér er dæmi um boðskapinn frá honum þessa daganna, en hann spáði réttilega árið 1999 að hrávörur myndu taka flugið. Allir eru sammála um að það hefur ræst.

Nú er að sjá hvort að doom taki við af boom og gloom . . . .!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

yndi :)

Ingunn Valgerður Henriksen (IP-tala skráð) 11.3.2008 kl. 01:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband