Skiptimynt

Í morgun var Síminn skráđur á markađ í annađ sinn á ţeim 100 árum sem hann hefur starfađ. Eignarhaldsfélag Símans; Skipti hf. er skráningarfélagiđ og voru bréf í ţví félagi bođin fagfjárfestum fyrir stuttu. Nú berast ţćr fréttir ađ stjórn Exista muni leggja fram yfirtökutilbođ í hluti Skipta. Ef ţetta er rétt stoppar Síminn stutt viđ á markađi í ţetta "skiptiđ".

Vodafone verđur ţá aftur eina skráđa fjarskiptifyrirtćkiđ á markađi!

Greitt verđur međ bréfum í Exista og er ţví um aukningu hlutafjár í Exista ađ rćđa ef af ţessu verđur.

Ţađ eru ţá stćrstu hluthafar Skipta hf. sem skipta bréfum í Skiptum í skiptum fyrir bréf í Existu.


mbl.is Exista vill yfirtaka Skipti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Ţór Vilhjálmsson

Sćll,

Ţađ sem er ađ gerast ađ međ ţví ađ gefa út auka hluti í Exista (Ţar af leiđandi ekki ađ greiđa kr) og gera Skipti ađ dótturfélagi, komast Exista menn í sjóđstreymi Símans sem er ađalmáliđ hjá ţeim núna ţar sem ţeir eru í verulegum vandrćđum.

 Kv,

Villi

Vilhjálmur Ţór Vilhjálmsson, 19.3.2008 kl. 11:43

2 Smámynd: Jón Sigurgeirsson

Róm brennur - lífiđ heldur áfram. Hún verđur byggđi upp ađ nýju. Will Exista exist.

Jón Sigurgeirsson , 19.3.2008 kl. 13:25

3 Smámynd: Johnny Bravo

Lýđur Guđmundsson Bakkavara bróđir er stjórnaformađur beggja félaga!!!

Johnny Bravo, 23.3.2008 kl. 00:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband