McCain yfir Obama (og Clinton)...

Fyrir stuttu var Obama með talsvert forskot á McCain í könnunum, en vika er langur tími í pólítík. Nú hefur prófkjör Demókrata dregist á langinn og ávirðingar farnar að vaxa á millum frambjóðenda. Þetta líkar kjósendum miður og nú hafa tölurnar snúist við samkvæmt Reuter og er McCain með mikið forskot hjá óháðum (óskráðum) kjósendum:

Fyrir nokkrum vikum voru heildartölurnar þessar:

Obama 47 

McCain 40

Núna:

Obama 40

McCain 46 

http://www.reuters.com/article/politicsNews/idUSN1824791220080319 feedType=RSS&feedName=politicsNews&rpc=22&sp=true


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband