Kína, ríkiskapítalisminn og Peking 2008

Í Kína stjórnar einn flokkur: Kommúnistaflokkurinn

Í Kína eru sjálfstćđ verkalýđsfélög bönnuđ

Hvernig er ţađ var ekki kommúnisminn upphaflega hugsađur fyrir verkafólk?

Kína hefur lćkkađ framleiđslukostnađ fyrir okkur vesturlandabúa. Ţví hafa menn fagnađ og reyndar líka bölvađ eins og viđ er ađ búast. Nú eru kínverskir neytendur og framleiđendur ađ valda hćkkunum á hrávörum. Farnir ađ keyra bíla, borđa talsvert hveiti og nota mikiđ af málmum. Allt er ţetta gert međ miđstýringu ríkisins og veldur titringi á heimsmarkađi. Ríkisrekstur Kína beitir kapítalískum ađferđum ţótt allar ákvarđanir séu teknar miđlćgt.
Ţetta er ríkiskapítalismi og hann er í miklum vexti í heiminum í dag.

Kína er fariđ ađ hafa áhrif á okkar líf. Og nú vill Kína sýna sitt besta andlit og heldur glćsilega Olympíuleika í Peking. Ţetta höfum viđ séđ fyrr hjá ţeim ţjóđum sem vilja bćta umdeilda ímynd sýna. Sumir segja ţetta ađeins íţróttaviđburđ, en margt bendir til ţess ađ Kínverjar sjálfir líti á ţetta sem annađ og meira.

Umdeildir Olympíuleikar eru engin nýlunda; Berlín 1936 og Moskva 1980 voru umdeildir viđburđir.

Nú láta Tíbetar í sér heyra (og Kínverjar loka á Youtube)

Hvernig verđur Peking 2008 minnst?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţórđur Runólfsson

Klćr kínverska drekans eru farnar ađ grafa sig ansi djúpt á kostnađ sjálfstćđra hugsunar og ákvarđana.

Sitjum heima í sumar og leyfum drekanum ađ leika sér einum.

Ţórđur Runólfsson, 21.3.2008 kl. 00:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband