Ólga og óvissa

Miklir óvissutímar eru í fjármálaheiminum, en af ţeim bönkum sem Bloomberg skođar helst eru íslensku bankarnir međ hćsta skuldatryggingarálagiđ. Nú yfir 1000.

Arnar Sigurđsson og Ívar Pálsson eru međal ţeirra sem hafa gagnrýnt framkvćmd peningamálastefnu og ríkisfjármála eins og međal annars lesa hér.

Nú hafa vörubílsstjórar ítrekađ mótmćlt bensín og díselhćkkunum.

Davíđ Oddson er í fréttum eins og hćgt er ađ lesa um hjá Bloomberg ţar sem hann bođar rannsókn á atlögu ađ íslenska fjármálakerfinu.

Hvađ verđur nćst?

Geir H. Haarde bođar ađgerđir sem fróđlegt verđur ađ fylgjast međ.

Nú reynir á.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband