Ólga og óvissa

Miklir óvissutímar eru í fjármálaheiminum, en af þeim bönkum sem Bloomberg skoðar helst eru íslensku bankarnir með hæsta skuldatryggingarálagið. Nú yfir 1000.

Arnar Sigurðsson og Ívar Pálsson eru meðal þeirra sem hafa gagnrýnt framkvæmd peningamálastefnu og ríkisfjármála eins og meðal annars lesa hér.

Nú hafa vörubílsstjórar ítrekað mótmælt bensín og díselhækkunum.

Davíð Oddson er í fréttum eins og hægt er að lesa um hjá Bloomberg þar sem hann boðar rannsókn á atlögu að íslenska fjármálakerfinu.

Hvað verður næst?

Geir H. Haarde boðar aðgerðir sem fróðlegt verður að fylgjast með.

Nú reynir á.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband