Engin kreppa í Sádí...

Samkvćmt fréttum stefnir al-Walid bin Talal prins ađ ţví ađ reisa hćsta skýjakljúf í heimi. Ţetta vćri svo sem ekki í frásögur fćrandi, nema vegna ţess ađ turninn á ađ vera í eyđimörk í Sádí-Arabíu og verđa tveggja kílómetra hár!

Hćsta bygging heims er í byggingu ekki langt frá, eđa í Dubai. Sú bygging verđur 2,300 fet, en turn al Walid á ađ vera 5,250 fet. Til ađ byggja svona hátt hús ţarf ađ notast viđ ţyrlur á efri hćđum til ađ koma fólki.

Ţessi bygging gćti orđiđ "tímanna tákn" á síđustu og verstu tímum í húsnćđis- og byggingamálum. 

Stórar byggingar hafa veriđ byggđar á krepputímum, eins og til dćmis Rockefeller Center í New York.  

Vonandi er ţessi fyrirhugađa uppbygging ekki byggđ á sandi...

 

http://www.dailymail.co.uk/pages/live/articles/news/worldnews.html?in_article_id=550548&in_page_id=1811 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Međ ólíkindum.

Ótrúlega öflugir í turnbyggingunum arabarnir.

Miđađ viđ, ađ nú er ţađ vitađ ađ ef eldur kviknar í ţessu... ţá hrynur allt til grunna !

Eđa kanski nefnilega, ađ ţeir viti betur.  Hver veit.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 1.4.2008 kl. 18:17

2 Smámynd: TARA ÓLA/GUĐMUNDSD.

Saudi ţarna á stađnum taldi ţetta ekki vera sannleikanum samkvćmt, en ef svo er ţá er "ţetta" byggt á sandi, rétt eins og höfuđborgin Rijadh.  Aprílgabb?

TARA ÓLA/GUĐMUNDSD., 1.4.2008 kl. 20:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband