Páls Lýđssonar minnst

Í upphafi bćjarstjórnarfundar í dag var Páls Lýđssonar sagnfrćđings, bónda og fyrrum oddvita minnst. Ţorvaldur Guđmundsson flutti minningarorđ.

Páll kom ótrúlega víđa viđ sem kennari, bóndi, frćđimađur og foringi. Fyrir tíu árum síđan sameinađist Sandvíkurhreppur öđrum sveitarfélögum undir nafni Árborgar. Sérstađa sveitarfélagsins liggur ekki síst í Sandvíkurhreppi hinum forna ţar sem nú rís búgarđabyggđ í nágrenni Sandvíkur. Íbúar minnast Páls í Sandvík. Blessuđ sé minning hans.  

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Eyţór.

Blessuđ sé minning Páls Lýđssonar, sem átti ţátt í ýmsum framfarasporum í ţágu Sunnlendinga um árabil.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 10.4.2008 kl. 01:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband