11.4.2008 | 21:22
Suðurlandsvegur enn...
Fréttir af alvarlegum slysum síðustu daga hafa verið dapurlegar. Banaslys við Eyrarbakkaveg og nú á Suðurlandsvegi vekja óhug. Frágangur á Reykjanesbraut hefur of lengi verið í lamasessi eins og berlega hefur komið í ljós.
Allt þetta minnir okkur á að stóru slagæðirnar sem tengja höfuðborgina við landsbyggðina verða að vera í lagi. Sú ákvörðun að tvöfalda Suðurlandsveg liggur fyrir, en enn eru ekki neinar dagsetningar um þá áfanga sem eru hættulegastir; við Reykjavík og milli Hveragerðis og Selfoss. Nú þarf að festa þessar dagsetningar sem fyrst, enda er samstaða hjá sveitarfélögunum um skipulag og legu vegarins. Jafnframt þurfa menn að læra af reynslunni með Reykjanesbrautina og tryggja að verkin klárist eins og til er ætlast.
Ég votta aðstandendum samúð mína.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- andres
- ellidiv
- hux
- hlf
- stebbifr
- bjarnihardar
- nielsen
- bingi
- jonvalurjensson
- sjalli
- villagunn
- hvala
- julli
- eyverjar
- borgar
- davidwunderbass
- otti
- eyglohardar
- austurlandaegill
- ranur
- baldvinj
- hrafnathing
- heimssyn
- gummisteingrims
- sinfonian
- seth
- dofri
- ingo
- kjarvald
- lubbiklettaskald
- fridjon
- hrafnaspark
- hlynurh
- harhar33
- viggo
- jonl
- ingibjorgelsa
- ekg
- zumann
- ural
- grazyna
- stefanthor
- agustolafur
- tommi
- jonasantonsson
- sveinnhj
- kiddip
- skotta1980
- beiker
- svenni71
- kolgrimur
- kristinhrefna
- vefritid
- almal
- arnith2
- satzen
- hilmarb
- thorbjorghelga
- sarcasticbastard
- rs1600
- ragnarna
- arnih
- nonniblogg
- pallvil
- margretsverris
- joningi
- juliusvalsson
- agny
- siggith
- jorunnfrimannsdottir
- ottarfelix
- havagogn
- sveinnt
- gummibraga
- baldurkr
- ellyarmanns
- maple123
- phoenix
- 730
- haukurn
- ahi
- godsamskipti
- dullur
- sigfus
- bofs
- omarragnarsson
- gattin
- sigjons
- gudrunmagnea
- jakobsmagg
- prakkarinn
- doddinn
- deiglan
- ragnar73
- postdoc
- sij
- bergrun
- noosus
- vild
- predikarinn
- davidg
- landsveit
- sigurjonsigurdsson
- sailor
- framsoknarbladid
- morgunbladid
- andriheidar
- mullis
- organisti
- iceman
- frisk
- eyjapeyji
- laugatun
- doriborg
- kjartanvido
- smali
- fannarh
- kolbrunb
- lth
- hafstein
- thoragud
- skodunmin
- gthg
- latur
- don
- ingabesta
- hannesgi
- turilla
- bjorgvinr
- alit
- gun
- partners
- binnag
- tharfagreinir
- isdrottningin
- brelog
- erlaosk
- bondakall
- tolliagustar
- konur
- domubod
- olinathorv
- koala
- gudjonbergmann
- karisol
- killerjoe
- marinogn
- vitinn
- kosningar
- id
- theodorn
- grimurgisla
- tryggvih
- jonarni
- dolli-dropi
- viktorbk
- zsigger
- zeriaph
- siggiulfars
- ver-mordingjar
- sigurjonth
- kiddirokk
- villithor
- gudfinna
- killjoker
- jonmagnusson
- hallurmagg
- vestfirdir
- bonham
- orri
- skarfur
- heiddal
- eyvi
- antonia
- heidathord
- reynir
- trainn
- ljonas
- bergurben
- haukari
- golli
- hannesjonsson
- jonaa
- rattati
- gesturgudjonsson
- elinora
- snorribetel
- gudni-is
- islandsfengur
- jaj
- ktomm
- arh
- gudbjorng
- uthlid
- halldorjonsson
- bleikaeldingin
- astamoller
- hector
- geiragustsson
- altice
- vilhelmina
- presturinn
- odinnth
- palmig
- skinkuorgel
- komment
- bene
- alfheidur
- isleifur
- thorsteinnerlingsson
- birkire
- oddgeire
- hjolagarpur
- sigurdurkari
- birgir
- hrolfur
- gisliivars
- geislinn
- unnar96
- steinig
- doktorper
- handsprengja
- millarnir
- perlaheim
- audureva
- photo
- jonasegils
- okurland
- hallarut
- saethorhelgi
- blekpenni
- addni
- silfrid
- rustikus
- sirrycoach
- manzana
- steffy
- gammurinn
- johnnybravo
- hugsanir
- ellasprella
- siggikaiser
- eythora
- villialli
- markusth
- kaffi
- kuriguri
- dvergholar
- glamor
- goldengate
- sigurjonb
- kht
- skallinn
- limped
- hemmi
- gullilitli
- almaogfreyja
- einarlee
- olafurthorsteins
- ziggi
- audbergur
- johannp
- fjola
- stormsker
- steinnbach
- ingolfur
- sigvardur
- hvitiriddarinn
- malacai
- hvirfilbylur
- sign
- lostintime
- hlekkur
- minkurinn
- 3englar
- rosaadalsteinsdottir
- mogga
- credo
- armannkr
- fannarg
- jon-o-vilhjalmsson
- ketilas08
- runirokk
- tulinius
- gotusmidjan
- hugs
- helgi-sigmunds
- must
- kje
- nkosi
- neytendatalsmadur
- vestskafttenor
- maggi270
- jonsnae
- solthora
- steinibriem
- gorgeir
- himmalingur
- askja
- liberal
- braids
- snorristurluson
- va
- baldvinjonsson
- tilveran-i-esb
- esb
- brv
- vibba
- saltogpipar
- sjonsson
- ibvfan
- arniarna
- fhg
- fsfi
- suf
- olijoe
- eho
- wonderwoman
- gunnarpalsson
- ljosmyndarinn
- mal214
- brandarar
- tilfinningar
- maggibondi
- gerdurpalma112
- brobba
- tori
- mummiskula
- kreppan
- taoistinn
- rynir
- lucas
- 170341
- arijosepsson
- gonholl
- valgeir
- juliusbearsson
- haddi9001
- sjalfstaedi
- saedishaf
- robertvidar
- carlgranz
- thorolfursfinnsson
- heim
- mis
- thorsteinnhelgi
- jonsullenberger
- axelaxelsson
- hinrikfjeldsted
- tibsen
- kerubi
- hjaltisig
- gylfithor
- drum
- jamesblond
- pjeturstefans
- kjoneden
- hallurg
- eggmann
- erla
- fletcher
- egill
- sigurjon
- obv
- gudjon
- asabjorg
- nonninn
- salvor
- toj
- sonurhafsins
- gudruni
- sax
- eythoringi
- hlynur
- jobbisig
- olofnordal
- lydur
- heidistrand
- einarstrand
- aglow
- herdis
- vga
- egillg
- ordid
- maggaelin
- gmaria
- tomasha
- agbjarn
- jakobk
- gunnaraxel
- toddi
- jax
- gudmundurmagnusson
- sigmarg
- halkatla
- bet
- seinars
- tofraljos
- kari-hardarson
- johannalfred
- eurovision
- heringi
- bbking
- gumson
- arnorbld
- athb
- bardi
- benediktae
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- brahim
- braskarinn
- eggman
- ejk
- jari
- einarbb
- emilkr
- erlendurorn
- evropa
- frjalshyggjufelagid
- morgunn
- gauisig
- gunnargunn
- noldrarinn
- vinaminni
- gustafskulason
- ammatutte
- hhraundal
- minos
- haddih
- daliaa
- stjornun
- jonarnarson
- bassinn
- josefsmari
- kuldaboli
- kij
- krist
- holmberg
- kristjangudm
- larahanna
- loftslag
- ludvikludviksson
- magnusg
- magnusthor
- martagudjonsdottir
- gmc
- svarthamar
- iceland
- rafng
- ragnargeir
- reni
- samstada-thjodar
- fullveldi
- lovelikeblood
- joklamus
- siggifannar
- siggigretar
- siggisig
- nr123minskodun
- sisi
- zunzilla
- luther
- lehamzdr
- summi
- svanurmd
- spurs
- saedis
- saemi7
- tomasellert
- tryggvigislason
- valdimarjohannesson
- villidenni
- thjodarheidur
- thorrialmennings
- tbs
- nautabaninn
Um bloggið
Eitt og annað
Bækur
Bókaskápurinn
Nokkrar góðar...
-
Josef Joffe: Uberpower (ISBN: 0-393-06135-3)
Josef Joffe ritstjóri Die Zeit hefur kennt við Harvard og skrifað mikið í Foreign Affairs. Hér skoðar hann möguleika bandaríska heimsveldisins út frá sögunni. Joffe metur möguleika BNA út frá mismunandi valdahlutföllum sögunnar og bendir á hvernig þau gjörbreyttust um jólin 1991 við fall Sovétríkjanna. Í dag standa BNA á krossgötum sem skipta okkur öll máli. Uberpower er með bestu bókum um þetta efni.
***** -
Philip Ball: Critical Mass (ISBN: 0-09-945786)
Frábær bók sem tengir saman eðlisfræði fyrri og seinni tíma við mannlega hegðun og tölfræði. Vel læsileg og frjó vísindabók.
*****
Tenglar
Nokkrar heimasíður Íslendinga
fáeinar heimasíður einstaklinga á Fróni
- Birgir Ármannsson
- Egill og silfrið Púlsinn á pólítíkinni
- Aldís í Hveragerði Bæjarstjóri til fyrirmyndar
- EKG Góður og skeleggur málsvari Vestfjarða
- Þorsteinn J Alltaf góður
- Illugi á netinu Eldklár og skemmtilegur penni. Mætti gjarnan setja frábærar greinar sínar á vefinn.
- Helgi punktur is Mætti blogga meira. Gaman að Helga.
- www.bjorn.is Skrifar af einlægni og slær ekki slöku við
- eyþór punktur is gamla góða heimasíðan mín
- Össur skarpi Hinn eiginlegi formaður Samylkingar
Heimsóknarinnar virði
Fróðlegar vefsíður. Sumu er ég sammála - öðru ekki.
- Tvöföldun Suðurlandsvegar! Hér var yfir 25 þúsund undirskriftum safnað til að berjast fyrir tvöföldun Suðurlandsvegar.
- Tíkin pólítíkin í öllu sínu kvennaveldi
- Deiglan Ein öflugasta pólítíska vefsíðan á Íslandi
- Frjálshyggjufélagið ómissandi vinkill í umræðuna
- Ahmadinejad bloggar líka.. Forseti Írans tjáir sig á vefnum.
- XD í Árborg
- Suðurglugginn á netinu Glugginn - sunnlenskt vikurit á netinu
- Suðurland punktur net Fréttasíða af suðurlandi með Dagskránni á pdf formi
- Suðurland punktur is Lifandi fréttasíða af suðurlandi
- Heimssýn Góð síða um Evrópusambandið og fullveldi Íslands
- Drudge Vinsæl bloggsíða um stjórnmál og dægurmál
- Hagstærðir og fleira gott. Hlekkjasafn um hagstærðir
- CIA factbook Góð síða til að fá stutt yfirlit um helstu hagstærðir ríkja.
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Athugasemdir
Ég votta líka öllum aðstandendum samúð mína
Ég er alltaf kvíðin að keyra þessa leið
Ruth, 12.4.2008 kl. 10:06
Það er ótrúlegt að ekki skuli vera búið að grípa í taumanna mikið fyrr, það er hægt að setja lög á allt og alla en það hefur ekki verið hægt að setja bráðabirgðalög til að geta lokið við þennan áfanga sem eftir er vitandi það að ferlið með nýju útboði tekur alltof langan tíma, fyrir mína parta er þetta hneyksli fyrir samgöngumálaráðherrann og ríkisstjórnina alla, og vil ég votta öllum þeim aðstandendum sem hafa lent í þessum hörmulegu aðstæðum mína dýpstu samúð.
Sölvi Breiðfjörð , 12.4.2008 kl. 12:19
Í mörg ár hefur samgönguráðherra verið úr röðum sjálfstæðismanna. Nú lítur loksins út fyrir að eitthvað muni fara aðgerast í málum Hellisheiðar og Suðurstrandavegar. Vegabóta sem lofað var við kjördæmabreytinguna.
Skemmtileg eða augljós tilviljun að samgönguráðherra er Samfylkingarmaður.
Njörður Helgason, 12.4.2008 kl. 12:42
Njörður!
Ert þu ekki alveg í lagi?
Möllerinn setti í forgang lengingu flugvallarins á Akureyri, vegna útanlandsflugs, þrátt fyrri, að allir sem eitthvað vita um reglur þar að lútandi vita, að þeir geta lengt völlinn að vild en fjörðurinn er of þröngur, þar sem Tröllaskaginn er of hár til að flugvélar geti athafnað sig innan Eyjafjarðar að öryggi í blindflugsaðstæðum og því ekki örugggur völlur fyrir millilandaflug.
Svo setti hann Vaðlaheiðargöngin langt fram fyrir allt sem gera á á Suður svæðinu.
Ekki virðist þurfa Umhverfismat, þó svo að grafa eigi í gegnum svæði, sem er athyglisvert þó ekki ´sé af öðrum ástæðum en sóglendinu austanverðu við gangnamunnann. (áætlaðann)
Þegar svona bullukolar eru hættir að egsama Möllera og aðra viðlíka (við eigum svosem einn og einn í okkar flokki) vil ég biðja menn að skoða eftirfarandi:
Við(skítpakkið hér syðra, sem ekkiskiptirr nokkru m´lai, þar sem það er svo mikið af okkur) segjum við okkar ..kjörnu fulltrúa" að ef þeir hundskist ekki til, að hysja uppum sig brækurnar í þessum málum og setji steinaastopp á allar Möllerískar framkvæmdir, á meðan ekki er búið að gera eftirfarandi:
1. Klára Keflavíkurbullið alla leið til Elliðaáa.
2. Tvöfalda vegina frá Reykjavík til Selfoss, þaðð er frá Vesturlandsveginum (GEri Hallgrímsson lét byggja brú yfir að Hádegismóum þannig að tvöfalda mætti veginn Austur. Allir sjá það sem aka áleiðis að Rauðavatni)
3. Kláraður verið vegurinn frá Rvík og upp á Kjalanes. Hvort sem farið verður í göng ein eða fleirri og að lokið verði STRAX að tengja Vesturbæ Rvíkur við Fossvog og Breiðholt, með því að færa flugstarfsemi úr Vatnsmýrinni suður á Patterson flugvöllinn við Keflavíkuyrflugvöll.
Að öðrum kosti verði þessir ,,kjörnu fulltrúar" okkar EKKI okkar kjörnu fulltrúar eftir næstu þingkosningar.
Miðbæjaríhaldið
er löngu búin að fá upp í kok af yfirgangi landsbyggðartúttugaura á borð við Sturlu Bö og Möller.
Bjarni Kjartansson, 13.4.2008 kl. 00:38
Jú Bjarni eins og ég reyndar vissi er ég í góðu lagi. Að minnsta kosti hef ég komið af stað umræðu úr þessari froðu um Hellisheiðarveginn.
Minnir samt að KM hafi ekki komið af stað Héðinsfjarðargöngum.
Vissulega eru Sturlan og Fyrirrennarar hans órtúlegir í orðum og gerðum.
Njörður Helgason, 13.4.2008 kl. 11:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.