Í vikulokin...

Sat međ Birni Rúnari Guđmundssyni hagfrćđingi Landsbankans og Örnu Schram frá Viđskiptablađinu í kaffi hjá Hallgrími Thorsteinssyni á Rás2. Var fariđ yfir mál vikunnar ekki síst efnahagsmálin og ástand ţjóđbrautanna út úr borginni.

Ţađ er flestum morgunljóst ađ Suđurlandsveg ţarf ađ tvöfölda alla leiđ sem allra fyrst. Banaslysin eru allt of mörg. Reyndar hafa  hlutfallslega fleiri látist á Suđurlandsvegi einum en ţeir bandarísku hermenn sem létust í Víetnam og Írak til samans. Einn á Íslandi er ţúsund í Bandaríkjunum.

---

Björn Rúnar hefur góđa yfirsýn yfir stöđu efnahagsmála  og var fróđlegt ađ heyra hans sjónarmiđ.

Arna vildi vita hug bankanna til nýjustu ađgerđa Seđlabanka.

Ljóst er ađ margir bíđa enn eftir frekari ađgerđum ríkisins, enda er óvissan um verđbólguna og ađgang ađ gjaldeyri meiri en síđustu áratugina.

Okkar vandamál eru samt lítilvćg miđađ viđ ţćr ţjóđir sem ţurfa ađ glíma viđ stórhćkkađ matvćlaverđ og hafa úr litlu ađ spila.

Afríka - Kína. Ţetta veldur spennu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband