Hrísgrjón spekúlantanna

Verđ á hrávörunum heldur áfram ađ hćkka. Síđastliđin ár hefur olían veriđ helst í fréttunum og fólk á vesturlöndum haft áhyggjur af verđhćkkununum. Hćkkun á matvöru er sínu alvarlegri. Sumir telja ađ hćkkun á hrávörum verđi mun ýktari vegna ţess ađ miđlarar hamstra framvirka samninga á hrávöru. Slíkt leiđir til skorts í kerfinu og verđiđ fer hratt upp. 

Hér ţurfum viđ ađ hafa áhyggjur af verđbólgu.

Víđa ţarf fólk ađ hafa áhyggjur af nćstu máltíđ.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gestur Guđjónsson

Hćkkun á matvöru er ekki síst til komin af fáránlegum ekki-umhverfisađgerđum George W Bush, sem hefur tekiđ stóran hluta rćktarlands USA úr matvćlaframleiđslu í eldsneytisframleiđslu. Framleiđsla sem losar í besta falli sama magn CO2 og tilsvarandi magn bensíns.

Svona hagar Rebúblikanaflokkurinn yndislegi sér!!!

Gestur Guđjónsson, 18.4.2008 kl. 10:35

2 Smámynd: Eyţór Laxdal Arnalds

Er Arnold ekki Repúblíkani Gestur?

Eyţór Laxdal Arnalds, 18.4.2008 kl. 11:28

3 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Mađur bara vonar ađ fólk taki ţetta alvarlega!!!,ţetta mun gerast,og lengi getur vont versnađ,eins og reyndar lika gott batnađ!!!/Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 18.4.2008 kl. 14:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband