1. maí á Selfossi

Góðum og fallegum degi var að ljúka, en hann byrjaði í Selfosskirkju þar sem ég tók þátt í guðsþjónustunni þennan Uppstigningadag. Um hádegið hitti ég félaga mína í bæjarstjórn og klukkan 2 héldum við óformlegan borgarafund í Tryggvaskála. Deginum lauk svo með kvöldverðarfundi með Illuga Gunnarssyni alþingismanni á efri hæð Kaffi Krúsar. Þar var aðalumræðuefnið efnahagsmálin enda hvíla þau þungt á öllum þessa dagana.

Lítið var um aðra viðburði þennan 1. maí á Selfossi, en þessi dagskrá var bæði hressandi og fræðandi. Hreint ekki slæmt í tilefni dagsins.

Mæli með þesssu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband