Rice in Iceland

Ísland stendur landfrćđilega á mótum Evrópu og Ameríku. Menningarlega erum viđ um margt lík báđum álfum. Í utanríkismálum hafa tveir samningar stađiđ upp úr; EES samningurinn og svo samningur viđ Bandaríkin um varnir. Viđ brottför herliđs frá Keflavík hafa menn horft meira til Evrópu varđandi varnir og raunar margir vilja ganga í ESB alfariđ.

En hvađa möguleika höfum viđ?

Sem frjálst haflukt ríki í miđju norđur-Atlantshafinu höfum viđ alla möguleika á ađ nýta okkur sjálfstćđi okkar á mörgum sviđum. Siglingar um norđurhöf, olíuvinnsla í hafinu og fleiri ţćttir varđa legu landsins. Jafnframt getum viđ tekiđ upp viđrćđur um fríverslun viđ Ameríku í gegn um NAFTA. Ţađ myndi skapa okkur möguleika til framtíđar ađ selja vörur og kaupa án hafta viđ báđar stóru blokkirnar sitt hvorum megin viđ Atlantshafiđ.

Condoleezza Rice er farsćll ráđherra í umdeildu ráđuneyti George W. Bush. Ţađ er ánćgjulegt ađ fá hana hingađ heim. 


mbl.is Rice kemur til Íslands
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband