Vor í Árborg II: Faldarnir lyftust og síđpilsin sviftust

Vor í Árborg fer frábćrlega vel af stađ og er öllum ađstandendum til mikils sóma. Mikiđ hefur veriđ lagt í dagskránna og er eitthvađ fyrir alla. Í dag fórum viđ Dagmar Una međ litla-Jón Starkađ á sýningu í Húsinu á Eyrarbakka sem nefnist "Faldarnir lyftust og síđpilsin sviftust" og er ţar ađ finna "fágćtt safn millipilsa". Hönnuđir sýningarinnar ţćr Ásthildur Magnúsdóttir og Hildur Hákonardóttir hafa unniđ bráđskemmtilega og frćđandi sýningu um óvenjulegt viđfangsefni. Lýđur Pálsson safnsstjóri hafđi formála ađ sýningunni og upplýsti gesti um ađ krónprinspar hafi fengiđ ađ skođa hana fyrr í vikunni.

Mćli međ ţessu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Eyţór.

Til hamingju međ Vor í Árborg, ţađ er afar ánćgjulegt ađ sjá menningarupplyftingu hvers konar sem ć tíđari viđburđi.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 10.5.2008 kl. 02:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband