http://bjarnibenediktsson.is/

Vefur um æfi og störf Bjarna Benediktssonar fv. forsætisráðherra var opnaður nýlega samhliða því að afkomendur hans afhentu Borgarskjalasafni Reykjavíkur einkaskjalasafn hanns til varðveislu.

Vefurinn er einstakur um margt, en ekki síst manninn og samtíma hans. Myndir, dagbækur og hljóðskrár gefa innsýn inn í líf einhvers merkasta stjórmálamanns Ísland fyrr og síðar sem hefði orðið 100 ára 30. apríl síðastliðinn.

Þetta framtak er til fyrirmyndar og öllum til sóma sem að því standa.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Virkileg flott og áhugaverð síða... takk fyrir slóðina.

Gunnar Helgi Eysteinsson, 12.5.2008 kl. 18:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband