Spennandi kosningar - hlutverk Hillary

Obama og McCain munu nú þegar hefja kosningabaráttuna þó hvorugur hafi í raun verið útnefndur formlegur frambjóðandi flokkanna.

Obama er frábær ræðumaður og kemur nýr inn í frekar staðnaða pólítík BNA.
McCain er stríðshetja sem hefur höfðað til í óflokksbundinna.

Obama hefur mikinn stuðning yngra fólks og blökkumanna.
McCain er í raun eldri borgari með breiða skírskotun til almennings.

Konan sem flestir spáðu forsetaembættinu fyrir ári síðar er svo stóra spurningin.
Þótt Hillary hafi tapað er hún stærsta spilið.

Verður hún styrkur fyrir Obama?
Eða verður hún akkilesarhæll?


mbl.is Óskaði Obama til hamingju
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Georg P Sveinbjörnsson

Fólk þarf að farta að hætta að tala um gömul stríðsflón sem stríðshetjur, það er nákvæmlega ekkert hetjulegt við það að vera heilþveginn Hermaur...ekki einu sinni þó að maður lendi í fangabúðum.

Georg P Sveinbjörnsson, 4.6.2008 kl. 12:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband