OECD: 6% atvinnuleysi 2009

Atvinnuleysi hefur verið lítið á Íslandi síðustu árin. Nú bregður svo við að það er aftur í spilunum, nú síðast í spá OECD um 6% atvinnuleysi á næsta ári.

Slíkt væri verulegur viðsnúningur til hins verra. Þó íslenskt atvinnulíf sé sveigjanlegt ber að taka þessa spá alvarlega.

Hvernig væri að virkja og auka gjaldeyristekjur?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæll frændi.

Nógir möguleikar að auka gjaldeyristekjur í sjávarútvegi ef fólk hætti að dýrka hvalinn. Það þarf að grisja þar og þá eykst fiskur í sjónum á ný. Fleiri fá vinnu og hægt væri að blessa sveltandi fólk í Afríku með hvalkjötinu sem er prýðismatur og hollur.

Skrifaði langa athugasemd um þetta hjá Jóni Val um hvalinn í morgunn. Sjáðu innleggið þar.

Kær kveðja úr þokunni/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 4.6.2008 kl. 20:36

2 Smámynd: Eyþór Laxdal Arnalds

Mikið til í því

Eyþór Laxdal Arnalds, 4.6.2008 kl. 21:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband